Biskupsbústaðurinn seldur Vésteinn Örn Pétursson skrifar 14. september 2024 13:32 Húsið er hið glæsilegasta. Vísir/Vilhelm Biskupsbústaðurinn við Bergstaðastræti 75 er seldur. Séra Agnes M. Sigurðardóttir, sem vígði eftirmann sinn í embætti fyrir tæpum tveimur vikum er því síðasti biskupinn til að búa í húsinu. Félag í eigu Birnu Jennu Jónsdóttur fjárfestis keypti húsið. Frá sölunni er greint á vef Morgunblaðsins, en þar segir að félag Birnu Jennu, EVB ehf. hafi fest kaup á húsinu, en það var sett á sölu í síðasta mánuði. Húsið var reist árið 1928 og er 488 fermetrar. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið keypti húsið árið 1968 og átti það til ársins 1994, þegar Kirkjumálasjóður tók við því. Það hefur síðan 2021 verið í eigu Þjóðkirkjunnar. Biskup hefur búið á efri hæð hússins, en sú neðri hefur verið notuð undir móttökur, samkomur og veislur. Fram til ársins 2012 bjó biskup í bústaðnum endurgjaldslaust. Því var síðan breytt og biskupi gert að greiða leigu af bústaðnum. Árið 2017 sagðist Agnes greiða tæpar níutíu þúsund krónur á mánuði í leigu. Hér að neðan má sjá nokkrar af myndunum sem prýddu fasteignaauglýsingu hússins. Þetta er útsýnið sem tekur á móti gestum í forstofunni.Valhöll Listaverk prýða veggi neðri hæðarinnar.Valhöll Björt og rúmgóð stofa.Valhöll Fasteignamarkaður Reykjavík Þjóðkirkjan Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Frá sölunni er greint á vef Morgunblaðsins, en þar segir að félag Birnu Jennu, EVB ehf. hafi fest kaup á húsinu, en það var sett á sölu í síðasta mánuði. Húsið var reist árið 1928 og er 488 fermetrar. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið keypti húsið árið 1968 og átti það til ársins 1994, þegar Kirkjumálasjóður tók við því. Það hefur síðan 2021 verið í eigu Þjóðkirkjunnar. Biskup hefur búið á efri hæð hússins, en sú neðri hefur verið notuð undir móttökur, samkomur og veislur. Fram til ársins 2012 bjó biskup í bústaðnum endurgjaldslaust. Því var síðan breytt og biskupi gert að greiða leigu af bústaðnum. Árið 2017 sagðist Agnes greiða tæpar níutíu þúsund krónur á mánuði í leigu. Hér að neðan má sjá nokkrar af myndunum sem prýddu fasteignaauglýsingu hússins. Þetta er útsýnið sem tekur á móti gestum í forstofunni.Valhöll Listaverk prýða veggi neðri hæðarinnar.Valhöll Björt og rúmgóð stofa.Valhöll
Fasteignamarkaður Reykjavík Þjóðkirkjan Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira