Biskupsbústaðurinn seldur Vésteinn Örn Pétursson skrifar 14. september 2024 13:32 Húsið er hið glæsilegasta. Vísir/Vilhelm Biskupsbústaðurinn við Bergstaðastræti 75 er seldur. Séra Agnes M. Sigurðardóttir, sem vígði eftirmann sinn í embætti fyrir tæpum tveimur vikum er því síðasti biskupinn til að búa í húsinu. Félag í eigu Birnu Jennu Jónsdóttur fjárfestis keypti húsið. Frá sölunni er greint á vef Morgunblaðsins, en þar segir að félag Birnu Jennu, EVB ehf. hafi fest kaup á húsinu, en það var sett á sölu í síðasta mánuði. Húsið var reist árið 1928 og er 488 fermetrar. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið keypti húsið árið 1968 og átti það til ársins 1994, þegar Kirkjumálasjóður tók við því. Það hefur síðan 2021 verið í eigu Þjóðkirkjunnar. Biskup hefur búið á efri hæð hússins, en sú neðri hefur verið notuð undir móttökur, samkomur og veislur. Fram til ársins 2012 bjó biskup í bústaðnum endurgjaldslaust. Því var síðan breytt og biskupi gert að greiða leigu af bústaðnum. Árið 2017 sagðist Agnes greiða tæpar níutíu þúsund krónur á mánuði í leigu. Hér að neðan má sjá nokkrar af myndunum sem prýddu fasteignaauglýsingu hússins. Þetta er útsýnið sem tekur á móti gestum í forstofunni.Valhöll Listaverk prýða veggi neðri hæðarinnar.Valhöll Björt og rúmgóð stofa.Valhöll Fasteignamarkaður Reykjavík Þjóðkirkjan Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Frá sölunni er greint á vef Morgunblaðsins, en þar segir að félag Birnu Jennu, EVB ehf. hafi fest kaup á húsinu, en það var sett á sölu í síðasta mánuði. Húsið var reist árið 1928 og er 488 fermetrar. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið keypti húsið árið 1968 og átti það til ársins 1994, þegar Kirkjumálasjóður tók við því. Það hefur síðan 2021 verið í eigu Þjóðkirkjunnar. Biskup hefur búið á efri hæð hússins, en sú neðri hefur verið notuð undir móttökur, samkomur og veislur. Fram til ársins 2012 bjó biskup í bústaðnum endurgjaldslaust. Því var síðan breytt og biskupi gert að greiða leigu af bústaðnum. Árið 2017 sagðist Agnes greiða tæpar níutíu þúsund krónur á mánuði í leigu. Hér að neðan má sjá nokkrar af myndunum sem prýddu fasteignaauglýsingu hússins. Þetta er útsýnið sem tekur á móti gestum í forstofunni.Valhöll Listaverk prýða veggi neðri hæðarinnar.Valhöll Björt og rúmgóð stofa.Valhöll
Fasteignamarkaður Reykjavík Þjóðkirkjan Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira