Mikil aðsókn í Alþingishúsið Vésteinn Örn Pétursson skrifar 14. september 2024 11:44 Færri komust að en vildu í leiðsögn um Alþingishúsið. Vísir/Vilhelm Færri komast að en vilja í leiðsögn um Alþingishúsið í dag, en nýtt hús Alþingis verður opið öllum síðdegis. Skrifstofustjórinn segir leiðsögnina svo vel heppnaða að stefnt sé að því að endurtaka leikinn síðar. Um er að ræða lið í dagskrá 80 ára lýðveldisafmælis Íslands. Annars vegar gafst fólki færi á að bóka fyrir fram hálftíma leiðsögn um Alþingishúsið. Hins vegar verður boðið upp á opið hús í Smiðju, nýju húsi Alþingis, frá klukkan tvö til fimm í dag. Skrifstofustjóri Alþingis segir aðsóknina í leiðsögn um Alþingishúsið hafa verið mikla. „Við bjóðum upp á leiðsögn um Alþingishúsið frá klukkan níu í morgun til tólf, og svo aftur frá tvö til fimm. Við auglýstum þetta og kynntum á vefnum, á 20 mínúta fresti gefst fólki kostur á að fá leiðsögn, og var beðið um að bóka sig. Það er bara fullbókað það sem eftir er dagsins,“ segir Ragna Árnadóttir, skrifstofustjóri Alþingis. Ragna Árnadóttir, skrifstofustjóri Alþingis, gengur hér til þingsetningar ásamt Höllu Tómasdóttur, forseta lýðveldisins.Vísir/Vilhelm Fólk fái annað tækifæri Fólk sem ekki hafi náð að bóka leiðsögn geti þó mætt í opið hús í Smiðju frá klukkan tvö, án þess að bóka fyrir fram. „Þar eru til dæmis fornleifar sem fundust við uppgröft á Alþingisreit, þar eru listaverk og þar er auðvitað aðbúnaður fastanefnda Alþingis og mjög áhugavert að líta þar við.“ Gaman sé að geta boðið upp á þessa nýbreytni. Vel hefi verið látið að leiðsögninni um þinghúsið, sem eins og áður sagði er uppbókuð. „Ég veit ekki hvort ég á að segja sem betur fer eða því miður, vegna þess að hlustendur sem myndu vilja koma, þeir fá tækifæri síðar. Þetta er það vel heppnað myndi ég segja, að við hljótum að geta boðið upp á þetta síðar,“ sagði Ragna Árnadóttir, skrifstofustjóri Alþingis. Smiðja, nýtt hús Alþingis, verður opin almenningi frá klukkan tvö til fimm í dag.Vísir/Vilhelm Alþingi Reykjavík Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Fleiri fréttir Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Sjá meira
Um er að ræða lið í dagskrá 80 ára lýðveldisafmælis Íslands. Annars vegar gafst fólki færi á að bóka fyrir fram hálftíma leiðsögn um Alþingishúsið. Hins vegar verður boðið upp á opið hús í Smiðju, nýju húsi Alþingis, frá klukkan tvö til fimm í dag. Skrifstofustjóri Alþingis segir aðsóknina í leiðsögn um Alþingishúsið hafa verið mikla. „Við bjóðum upp á leiðsögn um Alþingishúsið frá klukkan níu í morgun til tólf, og svo aftur frá tvö til fimm. Við auglýstum þetta og kynntum á vefnum, á 20 mínúta fresti gefst fólki kostur á að fá leiðsögn, og var beðið um að bóka sig. Það er bara fullbókað það sem eftir er dagsins,“ segir Ragna Árnadóttir, skrifstofustjóri Alþingis. Ragna Árnadóttir, skrifstofustjóri Alþingis, gengur hér til þingsetningar ásamt Höllu Tómasdóttur, forseta lýðveldisins.Vísir/Vilhelm Fólk fái annað tækifæri Fólk sem ekki hafi náð að bóka leiðsögn geti þó mætt í opið hús í Smiðju frá klukkan tvö, án þess að bóka fyrir fram. „Þar eru til dæmis fornleifar sem fundust við uppgröft á Alþingisreit, þar eru listaverk og þar er auðvitað aðbúnaður fastanefnda Alþingis og mjög áhugavert að líta þar við.“ Gaman sé að geta boðið upp á þessa nýbreytni. Vel hefi verið látið að leiðsögninni um þinghúsið, sem eins og áður sagði er uppbókuð. „Ég veit ekki hvort ég á að segja sem betur fer eða því miður, vegna þess að hlustendur sem myndu vilja koma, þeir fá tækifæri síðar. Þetta er það vel heppnað myndi ég segja, að við hljótum að geta boðið upp á þetta síðar,“ sagði Ragna Árnadóttir, skrifstofustjóri Alþingis. Smiðja, nýtt hús Alþingis, verður opin almenningi frá klukkan tvö til fimm í dag.Vísir/Vilhelm
Alþingi Reykjavík Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Fleiri fréttir Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Sjá meira