Sunneva og Tanja ræða lýtaaðgerðirnar sínar Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 15. ágúst 2024 13:54 Sunneva og Tanja eru vinsælar á samfélagsmiðlum. Áhrifavaldarnir Sunneva Einarsdóttir og Tanja Ýr Ástþórsdóttir segjast báðar hafa gengist undir fjölda lýtaaðgerða frá unga aldri. Vinkonurnar voru gestir í hlaðvarpsþættinum Curly FM, sem er í umsjón Arnars Gauta Arnarssonar, þekktur sem Lil Curly, og Jakobs Jóhanns Veigarssonar, á dögunum. Sunneva og Tanja eru meðal vinsælustu áhrifavalda landsins og eru óhræddar við að birta djarfar myndir af sér á samfélagsmiðlum. Í þættinum spyr Jakob hvor þær hafi gengist undir lýtaaðgerðir. Báðar svara því játandi: „Ég held það sé mjög augljóst sko,“ segir Sunneva. Arnar spyr hvort þær hafi fengið sér sílíkonpúða í brjóstin, hvers vegna og hversu gamlar þær hefðu verið? „Ég hef mikinn áhuga á sillum. Ég hef gaman að þeim,“ segir Arnar. „Ég fékk mér sillur útaf því að ég er með bringu sem er svona innfallin, og þá var þetta bara smá svona skakkt og mig langaði bara að laga það, þannig að, ég hef aldrei sagt þetta neins staðar, en ég er með þú veist stærri púða öðru megin og minni púða hinum megin til þess að jafna það út. Það var pointið mitt sko. Ég var alveg lítil, ég var alveg átján eða nítján,“ segir Sunneva og bætir við: „Mér finnst það alveg frekar ungt sko. Mér fannt ég svo fullorðin að geta tekið þess ákvörðun.“ Tanja Ýr tekur undir ummæli Sunnevu. „Ég er búin að fara í hundrað lýtaaðgerðir, nei djók,“ segir Tanja og hlær. Hún viðurkennir að hún hafi gengið of langt í lýtaaðgerðum og telur upp hluti sem hún hefur látið fjarlægja. Þar nefnir hún fyllefni í vörunum sem hafði ekki farið úr vörunum að sjálfu sér líkt og það ætti að gera með tímanum. Þáttinn má heyra í heild sinni í spilaranum hér að neðan: Lýtalækningar Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Segir aukna eftirspurn eftir fituflutningsaðgerðum í kinnum Þórdís Kjartansdóttir lýtalæknir hjá læknahúsinu Dea Medica segist finna fyrir talsverðri aukningu lýtaaðgerða sem ganga út á að fjarlægja brjóstapúða og setja eigin fitu í staðinn. Þá furðar hún sig á aukinni eftirspurn eftir aðgerðum sem ganga út á að fjarlægja fitu úr kinnum. 28. nóvember 2023 19:16 Húðrútína ungmenna geti valdið skaða til framtíðar „Ungar stelpur í dag eru ítrekað farnar að hafa meiri áhyggjur af húðinni sinni en nokkurn tímann gæti talist eðlilegt,“ segir Íris Björk Reynisdóttir, förðunarfræðingur og eigandi snyrtivöruverslunarinnar Beautybox, í samtali við Marínu Möndu Magnúsdóttur í nýjasta hlaðvarpsþætti Spegilmyndarinnar. 5. febrúar 2024 21:00 „Ég set ekki sömu útlitskröfur á aðra og ég set á sjálfan mig“ Fegrunaraðgerðir njóta sífellt meiri vinsælda hér á landi og sérfræðingar segja áhyggjuefni að æ yngra fólk virðist leita í slíkar aðgerðir. 9. maí 2023 12:44 Alltaf í speglinum? Helstu einkenni útlitsþráhyggju Einn af hverjum fimmtíu einstaklingum er sagður vera með útlitsþráhyggju, eða Body Dysmorphic Disorder, skammstafað sem BDD. Fólk sem er með útlitsþráhyggju er svo heltekið af útliti sínu að hegðunin þessu tengt hefur mikil og neikvæð áhrif á heilsu fólks og líðan. 10. júlí 2023 07:00 Rassalyftiaðgerð sem byrjar á fitusogi Í þættinum Spegilmyndin á Stöð 2 í gærkvöldi var fjallað um lýtalækningar hér á landi með Hannesi Sigurjónssyni lýtalækni sem starfar í Glæsibæ. 8. febrúar 2022 12:31 Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Fleiri fréttir Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Sjá meira
Sunneva og Tanja eru meðal vinsælustu áhrifavalda landsins og eru óhræddar við að birta djarfar myndir af sér á samfélagsmiðlum. Í þættinum spyr Jakob hvor þær hafi gengist undir lýtaaðgerðir. Báðar svara því játandi: „Ég held það sé mjög augljóst sko,“ segir Sunneva. Arnar spyr hvort þær hafi fengið sér sílíkonpúða í brjóstin, hvers vegna og hversu gamlar þær hefðu verið? „Ég hef mikinn áhuga á sillum. Ég hef gaman að þeim,“ segir Arnar. „Ég fékk mér sillur útaf því að ég er með bringu sem er svona innfallin, og þá var þetta bara smá svona skakkt og mig langaði bara að laga það, þannig að, ég hef aldrei sagt þetta neins staðar, en ég er með þú veist stærri púða öðru megin og minni púða hinum megin til þess að jafna það út. Það var pointið mitt sko. Ég var alveg lítil, ég var alveg átján eða nítján,“ segir Sunneva og bætir við: „Mér finnst það alveg frekar ungt sko. Mér fannt ég svo fullorðin að geta tekið þess ákvörðun.“ Tanja Ýr tekur undir ummæli Sunnevu. „Ég er búin að fara í hundrað lýtaaðgerðir, nei djók,“ segir Tanja og hlær. Hún viðurkennir að hún hafi gengið of langt í lýtaaðgerðum og telur upp hluti sem hún hefur látið fjarlægja. Þar nefnir hún fyllefni í vörunum sem hafði ekki farið úr vörunum að sjálfu sér líkt og það ætti að gera með tímanum. Þáttinn má heyra í heild sinni í spilaranum hér að neðan:
Lýtalækningar Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Segir aukna eftirspurn eftir fituflutningsaðgerðum í kinnum Þórdís Kjartansdóttir lýtalæknir hjá læknahúsinu Dea Medica segist finna fyrir talsverðri aukningu lýtaaðgerða sem ganga út á að fjarlægja brjóstapúða og setja eigin fitu í staðinn. Þá furðar hún sig á aukinni eftirspurn eftir aðgerðum sem ganga út á að fjarlægja fitu úr kinnum. 28. nóvember 2023 19:16 Húðrútína ungmenna geti valdið skaða til framtíðar „Ungar stelpur í dag eru ítrekað farnar að hafa meiri áhyggjur af húðinni sinni en nokkurn tímann gæti talist eðlilegt,“ segir Íris Björk Reynisdóttir, förðunarfræðingur og eigandi snyrtivöruverslunarinnar Beautybox, í samtali við Marínu Möndu Magnúsdóttur í nýjasta hlaðvarpsþætti Spegilmyndarinnar. 5. febrúar 2024 21:00 „Ég set ekki sömu útlitskröfur á aðra og ég set á sjálfan mig“ Fegrunaraðgerðir njóta sífellt meiri vinsælda hér á landi og sérfræðingar segja áhyggjuefni að æ yngra fólk virðist leita í slíkar aðgerðir. 9. maí 2023 12:44 Alltaf í speglinum? Helstu einkenni útlitsþráhyggju Einn af hverjum fimmtíu einstaklingum er sagður vera með útlitsþráhyggju, eða Body Dysmorphic Disorder, skammstafað sem BDD. Fólk sem er með útlitsþráhyggju er svo heltekið af útliti sínu að hegðunin þessu tengt hefur mikil og neikvæð áhrif á heilsu fólks og líðan. 10. júlí 2023 07:00 Rassalyftiaðgerð sem byrjar á fitusogi Í þættinum Spegilmyndin á Stöð 2 í gærkvöldi var fjallað um lýtalækningar hér á landi með Hannesi Sigurjónssyni lýtalækni sem starfar í Glæsibæ. 8. febrúar 2022 12:31 Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Fleiri fréttir Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Sjá meira
Segir aukna eftirspurn eftir fituflutningsaðgerðum í kinnum Þórdís Kjartansdóttir lýtalæknir hjá læknahúsinu Dea Medica segist finna fyrir talsverðri aukningu lýtaaðgerða sem ganga út á að fjarlægja brjóstapúða og setja eigin fitu í staðinn. Þá furðar hún sig á aukinni eftirspurn eftir aðgerðum sem ganga út á að fjarlægja fitu úr kinnum. 28. nóvember 2023 19:16
Húðrútína ungmenna geti valdið skaða til framtíðar „Ungar stelpur í dag eru ítrekað farnar að hafa meiri áhyggjur af húðinni sinni en nokkurn tímann gæti talist eðlilegt,“ segir Íris Björk Reynisdóttir, förðunarfræðingur og eigandi snyrtivöruverslunarinnar Beautybox, í samtali við Marínu Möndu Magnúsdóttur í nýjasta hlaðvarpsþætti Spegilmyndarinnar. 5. febrúar 2024 21:00
„Ég set ekki sömu útlitskröfur á aðra og ég set á sjálfan mig“ Fegrunaraðgerðir njóta sífellt meiri vinsælda hér á landi og sérfræðingar segja áhyggjuefni að æ yngra fólk virðist leita í slíkar aðgerðir. 9. maí 2023 12:44
Alltaf í speglinum? Helstu einkenni útlitsþráhyggju Einn af hverjum fimmtíu einstaklingum er sagður vera með útlitsþráhyggju, eða Body Dysmorphic Disorder, skammstafað sem BDD. Fólk sem er með útlitsþráhyggju er svo heltekið af útliti sínu að hegðunin þessu tengt hefur mikil og neikvæð áhrif á heilsu fólks og líðan. 10. júlí 2023 07:00
Rassalyftiaðgerð sem byrjar á fitusogi Í þættinum Spegilmyndin á Stöð 2 í gærkvöldi var fjallað um lýtalækningar hér á landi með Hannesi Sigurjónssyni lýtalækni sem starfar í Glæsibæ. 8. febrúar 2022 12:31