Bandaríkin sigursælust á Ólympíuleikunum í ár Siggeir Ævarsson skrifar 11. ágúst 2024 19:46 Leikmenn bandaríska liðsins stilla sér upp fyrir sjálfutöku með gullverðlaunin vísir/Getty Nú þegar keppni er lokið í öllum greinum á Ólympíuleikunum í París eru það Bandaríkin sem standa uppi með flest verðlaun 126 talsins. Bandaríkin og Kína eru í algjörum sérflokki á leikunum í ár þegar gullverðlaun eru talin saman en báðar þjóðir unnu 40 slík, 20 fleiri en Japan sem kom næst á eftir. Heildarfjöldi verðlauna Bandaríkjanna er svo í algjörum sérflokki, 40 gull, 44 silfur og 42 brons. Fyrir daginn í dag voru Bandaríkin með 38 gullverðlaun en Kína 39. Bandaríkin gátu bætt við fjórum en Kína einum. Li Wenwen lagði sín lóð á vogarskálarnar þegar hún tryggði sér gullverðalaun í +81 kg flokki í kraftlyftingum og þar með voru gullverðlaun Kínverja orðin 40. Jennifer Valente nældi svo í gull fyrir Bandaríkin í hjólreiðum og kvennalandsliðið í körfubolta nældi einnig í gull og þar með enda Bandaríkin og Kína jöfn með 40 gullverðlaun hvor þjóð, en heildarfjöldi verðlauna hjá Kína er töluvert lægri en Bandaríkjanna, eða 91 alls. Árangur landa á Ólympíuleikunum er oftast mældur í fjölda gullverðlauna en þar sem Bandaríkin og Kína enduðu bæði jöfn fá Bandaríkin efsta sætið að þessu sinni vegna fleiri heildarverðlauna. Lista yfir tíu efstu þjóðirnar má sjá hér að neðan. Í fjórða sæti er Ástralía en þetta er besti árangur þeirra á Ólympíuleikum frá upphafi: Skjáskot The Guardian Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Handbolti Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport „Manchester er heima“ Enski boltinn Fleiri fréttir Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Þruman skellti í lás og tók forystuna Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sjá meira
Bandaríkin og Kína eru í algjörum sérflokki á leikunum í ár þegar gullverðlaun eru talin saman en báðar þjóðir unnu 40 slík, 20 fleiri en Japan sem kom næst á eftir. Heildarfjöldi verðlauna Bandaríkjanna er svo í algjörum sérflokki, 40 gull, 44 silfur og 42 brons. Fyrir daginn í dag voru Bandaríkin með 38 gullverðlaun en Kína 39. Bandaríkin gátu bætt við fjórum en Kína einum. Li Wenwen lagði sín lóð á vogarskálarnar þegar hún tryggði sér gullverðalaun í +81 kg flokki í kraftlyftingum og þar með voru gullverðlaun Kínverja orðin 40. Jennifer Valente nældi svo í gull fyrir Bandaríkin í hjólreiðum og kvennalandsliðið í körfubolta nældi einnig í gull og þar með enda Bandaríkin og Kína jöfn með 40 gullverðlaun hvor þjóð, en heildarfjöldi verðlauna hjá Kína er töluvert lægri en Bandaríkjanna, eða 91 alls. Árangur landa á Ólympíuleikunum er oftast mældur í fjölda gullverðlauna en þar sem Bandaríkin og Kína enduðu bæði jöfn fá Bandaríkin efsta sætið að þessu sinni vegna fleiri heildarverðlauna. Lista yfir tíu efstu þjóðirnar má sjá hér að neðan. Í fjórða sæti er Ástralía en þetta er besti árangur þeirra á Ólympíuleikum frá upphafi: Skjáskot The Guardian
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Handbolti Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport „Manchester er heima“ Enski boltinn Fleiri fréttir Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Þruman skellti í lás og tók forystuna Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sjá meira