Sjáðu einstakar æfingar ástralska prófessorsins í breikdansinum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. ágúst 2024 12:42 Dómararnir voru ekki hrifnir af tilburðum Rayguns í breikdansinum. getty/Ezra Shaw Breikdans er ný íþrótt á Ólympíuleikunum og ein þeirra sem sló í gegn í greininni er hin ástralska Rachael Gunn (Raygun), þó ekki endilega fyrir góða frammistöðu. Raygun fékk nefnilega ekki eitt einasta stig frá dómurunum í keppni gærdagsins og tapaði öllum þremur viðureignum sínum en tilburðir hennar vöktu samt mikla athygli. Myndbönd af æfingum Rayguns fóru meðal annars sem eldur í sinu um netheima. what the husband in anatomy of a fall was doing before he fell off the roof pic.twitter.com/2zbulkFhdc— Cris ✨ (@lionesspike) August 9, 2024 Í hinu daglega lífi er Raygun 36 ára prófessor og kennir við háskóla í Sydney. Hún er líka breikdansari og keppti á Ólympíuleikunum í gær. Þrátt fyrir að atriðið hafi fengið dræmar undirtektir dómaranna gekk Raygun sátt frá borði. „Sköpunargleði er mjög mikilvæg fyrir mig. Ég stíg á stokk og sýni list mína. Stundum höfðar það til dómaranna en stundum ekki. Ég geri mitt og það er list. Um það snýst þetta,“ sagði Raygun sem viðurkenndi að hún myndi aldrei ná að skáka hinum keppendunum með íþróttamennsku, enda mun eldri en flestir þeirra, og reyndi því frekar að vera frjó í hugsun og æfingum sínum. Ami Yuasa frá Japan varð hlutskörpust í breikdansinum í gær og vann gullið eftir sigur á Dominiku Banevic (Nicka) frá Litáen. Úrslitin í karlaflokki fara fram í dag. Ljóst er að breikdans verður ekki með þátttökugreina á Ólympíuleikunum í Los Angeles 2028 og óvíst hvort íþróttin muni snúa aftur á þetta stærsta svið íþróttanna. Dans Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Man. City - Brighton | Mávarnir garga á lið í leit að sigri Burnley - Man. United | Stjóralausir rauðir djöflar sækja nýliðana heim Fulham - Chelsea | Nágrannaslagur í fyrsta leik undir nýjum stjóra Haukar - Keflavík | Meistararnir vilja ekki dragast aftur úr Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Haukur klár í stærra hlutverk Sjá meira
Raygun fékk nefnilega ekki eitt einasta stig frá dómurunum í keppni gærdagsins og tapaði öllum þremur viðureignum sínum en tilburðir hennar vöktu samt mikla athygli. Myndbönd af æfingum Rayguns fóru meðal annars sem eldur í sinu um netheima. what the husband in anatomy of a fall was doing before he fell off the roof pic.twitter.com/2zbulkFhdc— Cris ✨ (@lionesspike) August 9, 2024 Í hinu daglega lífi er Raygun 36 ára prófessor og kennir við háskóla í Sydney. Hún er líka breikdansari og keppti á Ólympíuleikunum í gær. Þrátt fyrir að atriðið hafi fengið dræmar undirtektir dómaranna gekk Raygun sátt frá borði. „Sköpunargleði er mjög mikilvæg fyrir mig. Ég stíg á stokk og sýni list mína. Stundum höfðar það til dómaranna en stundum ekki. Ég geri mitt og það er list. Um það snýst þetta,“ sagði Raygun sem viðurkenndi að hún myndi aldrei ná að skáka hinum keppendunum með íþróttamennsku, enda mun eldri en flestir þeirra, og reyndi því frekar að vera frjó í hugsun og æfingum sínum. Ami Yuasa frá Japan varð hlutskörpust í breikdansinum í gær og vann gullið eftir sigur á Dominiku Banevic (Nicka) frá Litáen. Úrslitin í karlaflokki fara fram í dag. Ljóst er að breikdans verður ekki með þátttökugreina á Ólympíuleikunum í Los Angeles 2028 og óvíst hvort íþróttin muni snúa aftur á þetta stærsta svið íþróttanna.
Dans Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Man. City - Brighton | Mávarnir garga á lið í leit að sigri Burnley - Man. United | Stjóralausir rauðir djöflar sækja nýliðana heim Fulham - Chelsea | Nágrannaslagur í fyrsta leik undir nýjum stjóra Haukar - Keflavík | Meistararnir vilja ekki dragast aftur úr Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Haukur klár í stærra hlutverk Sjá meira