Hesturinn fékk að vera með á líklega bestu sjálfu leikanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2024 07:01 Yoshiaki Oiwa vildi að hesturinn hans Mgh Grafton Street, fengi smá sviðsljós líka. Yoshiaki Oiwa Japanir unnu sín fyrstu verðlaun í hestaíþróttum í 92 ár þegar Japanarnir fengu bronsverðlaun í liðakeppni Ólympíuleikanna í París. Bretar unnu gullverðlaun og Þjóðverjar silfur en þessi liðakeppni er ekki kynbundin, hvorki hjá mönnum né hestum. Japanar hefðu ekki unnið verðlaun í hestaíþróttum síðan á Ólympíuleikunum í Los Angeles 1932. Í japanska liðinu voru Toshiyuki Tanaka, Kazuma Tomoto, Ryuzo Kitajima og Yoshiaki Oiwa en auðvitað áttu hestarnir þeirra, Jefferson, Vinci De La Vigne, Cekatinka og Mgh Grafton Street mikið hrós skilið þótt þeir hafi ekki fengið verðlaunin um hálsinn. Sá síðastnefndi Yoshiaki Oiwa vildi þó gefa hesti sínum, Mgh Grafton Street, smá sviðsljós, enda stóð sá hinn sami sig frábærlega í keppninni.. Oiwa tók því skemmtilega sjálfu af sér, hestinum og bronsverðlaunum. Mgh Grafton Street var greinilega sáttur með því þetta hann stakk tungunni út sem gerði myndina enn betri. Þetta er örugglega ein besta sjálfan á Ólympíuleikunum í París. Vísir er í það minnsta enn að leita að betri sjálfu. Hesturinn Mgh Grafton Street fékk að vera með á gullmyndinni.@NBCOlympics Hestar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Sautján ára Frakki hvarf í sjóinn: „Þeir léku sér með líf barnanna okkar“ Sport Arnar ætlar ekki að fylgja sínum mönnum í Vesturbæinn Íslenski boltinn Óttast um Tua eftir enn eitt hryllilega höfuðhöggið: „Ég bið fyrir honum“ Sport Sakfelldur fyrir að áreita lukkudýrið kynferðislega Fótbolti „Mjög erfitt þegar hann hætti að geta verið sá maður“ Íslenski boltinn „Þetta stendur okkur nærri sem samfélag“ Íslenski boltinn „Langar alltaf jafn mikið að vinna KR“ Íslenski boltinn PSG gert að gera upp risaskuld sína skuld við Mbappé Fótbolti Tveir markverðir slitu krossband á sömu æfingu Fótbolti „Í versta falli fer allt til fjandans, svo kemur nýr dagur“ Handbolti Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir tvær umferðir Þakkar bara fyrir að „Sir Sölvi“ heilsi sér á morgnanna Peppaður fyrir réttarhöldum yfir Man. City „Þetta stendur okkur nærri sem samfélag“ Spenntur fyrir haustinu eftir strembið sumar Arnar ætlar ekki að fylgja sínum mönnum í Vesturbæinn Ungar systur spiluðu saman í efstu deild Sautján ára Frakki hvarf í sjóinn: „Þeir léku sér með líf barnanna okkar“ Slot getur slegið met um helgina Guðmundur Andri í aðgerð og Stefán Árni ekki meira með „Langar alltaf jafn mikið að vinna KR“ PSG gert að gera upp risaskuld sína skuld við Mbappé Óttast um Tua eftir enn eitt hryllilega höfuðhöggið: „Ég bið fyrir honum“ Glódís Perla um liðsfélagann: Hún er allt öðruvísi en ég hélt hún væri „Í versta falli fer allt til fjandans, svo kemur nýr dagur“ Tveir markverðir slitu krossband á sömu æfingu Forseti Marseille segist ekki sjá eftir neinu varðandi Greenwood Sakfelldur fyrir að áreita lukkudýrið kynferðislega Dagskráin í dag: Stórleikur í Vesturbænum, Glódís Perla og margt fleira Vill vinna titilinn á eigin forsendum Viðurkennir mistök en segir lögregluna hafa „lamið hundinn úr sér“ Tekur undir með Ferguson varðandi Bosnich „Alltaf gaman að spila í KA heimilinu” HK lagði Íslandsmeistarana og Grótta vann í Breiðholti Uppgjörið: KA - Haukar 26-34 | Stórsigur gestanna á Akureyri „Okkur er sama þótt við værum að spila gegn liði ömmu okkar“ Haukur gekk frá lærisveinum Guðmundar Uppgjörið: FH - Víkingur 0-3 | Gestirnir fóru á kostum í Krikanum Guðmundur Bragi gerði gæfumuninn Nýr forstjóri kvennaliðs Chelsea kemur úr óvæntri átt Sjá meira
Bretar unnu gullverðlaun og Þjóðverjar silfur en þessi liðakeppni er ekki kynbundin, hvorki hjá mönnum né hestum. Japanar hefðu ekki unnið verðlaun í hestaíþróttum síðan á Ólympíuleikunum í Los Angeles 1932. Í japanska liðinu voru Toshiyuki Tanaka, Kazuma Tomoto, Ryuzo Kitajima og Yoshiaki Oiwa en auðvitað áttu hestarnir þeirra, Jefferson, Vinci De La Vigne, Cekatinka og Mgh Grafton Street mikið hrós skilið þótt þeir hafi ekki fengið verðlaunin um hálsinn. Sá síðastnefndi Yoshiaki Oiwa vildi þó gefa hesti sínum, Mgh Grafton Street, smá sviðsljós, enda stóð sá hinn sami sig frábærlega í keppninni.. Oiwa tók því skemmtilega sjálfu af sér, hestinum og bronsverðlaunum. Mgh Grafton Street var greinilega sáttur með því þetta hann stakk tungunni út sem gerði myndina enn betri. Þetta er örugglega ein besta sjálfan á Ólympíuleikunum í París. Vísir er í það minnsta enn að leita að betri sjálfu. Hesturinn Mgh Grafton Street fékk að vera með á gullmyndinni.@NBCOlympics
Hestar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Sautján ára Frakki hvarf í sjóinn: „Þeir léku sér með líf barnanna okkar“ Sport Arnar ætlar ekki að fylgja sínum mönnum í Vesturbæinn Íslenski boltinn Óttast um Tua eftir enn eitt hryllilega höfuðhöggið: „Ég bið fyrir honum“ Sport Sakfelldur fyrir að áreita lukkudýrið kynferðislega Fótbolti „Mjög erfitt þegar hann hætti að geta verið sá maður“ Íslenski boltinn „Þetta stendur okkur nærri sem samfélag“ Íslenski boltinn „Langar alltaf jafn mikið að vinna KR“ Íslenski boltinn PSG gert að gera upp risaskuld sína skuld við Mbappé Fótbolti Tveir markverðir slitu krossband á sömu æfingu Fótbolti „Í versta falli fer allt til fjandans, svo kemur nýr dagur“ Handbolti Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir tvær umferðir Þakkar bara fyrir að „Sir Sölvi“ heilsi sér á morgnanna Peppaður fyrir réttarhöldum yfir Man. City „Þetta stendur okkur nærri sem samfélag“ Spenntur fyrir haustinu eftir strembið sumar Arnar ætlar ekki að fylgja sínum mönnum í Vesturbæinn Ungar systur spiluðu saman í efstu deild Sautján ára Frakki hvarf í sjóinn: „Þeir léku sér með líf barnanna okkar“ Slot getur slegið met um helgina Guðmundur Andri í aðgerð og Stefán Árni ekki meira með „Langar alltaf jafn mikið að vinna KR“ PSG gert að gera upp risaskuld sína skuld við Mbappé Óttast um Tua eftir enn eitt hryllilega höfuðhöggið: „Ég bið fyrir honum“ Glódís Perla um liðsfélagann: Hún er allt öðruvísi en ég hélt hún væri „Í versta falli fer allt til fjandans, svo kemur nýr dagur“ Tveir markverðir slitu krossband á sömu æfingu Forseti Marseille segist ekki sjá eftir neinu varðandi Greenwood Sakfelldur fyrir að áreita lukkudýrið kynferðislega Dagskráin í dag: Stórleikur í Vesturbænum, Glódís Perla og margt fleira Vill vinna titilinn á eigin forsendum Viðurkennir mistök en segir lögregluna hafa „lamið hundinn úr sér“ Tekur undir með Ferguson varðandi Bosnich „Alltaf gaman að spila í KA heimilinu” HK lagði Íslandsmeistarana og Grótta vann í Breiðholti Uppgjörið: KA - Haukar 26-34 | Stórsigur gestanna á Akureyri „Okkur er sama þótt við værum að spila gegn liði ömmu okkar“ Haukur gekk frá lærisveinum Guðmundar Uppgjörið: FH - Víkingur 0-3 | Gestirnir fóru á kostum í Krikanum Guðmundur Bragi gerði gæfumuninn Nýr forstjóri kvennaliðs Chelsea kemur úr óvæntri átt Sjá meira