Lærifaðir og liðsfélagi fordæmir svipubeitingu Dujardin Ágúst Orri Arnarson skrifar 31. júlí 2024 14:01 Hester og Dujardin hafa unnið til verðlauna á síðustu þremur Ólympíuleikum. Ben Birchall/PA Images via Getty Images Carl Hester, stjórnarmaður í alþjóðasambandi tamningamanna, lærifaðir Charlotte Dujardin og liðsfélagi hennar á síðustu þremur Ólympíuleikum hefur fordæmt þjálfunaraðferðir sem hún beitti. Hester gaf Dujardin starf á búgarði sínum árið 2007, kenndi henni og leiðbeindi í þjálfun hesta. Þau hafa síðan tekið þátt á þremur Ólympíuleikum saman og unnið til gull-, silfurs- og bronsverðlauna. Saman stefndu þau á keppni í París í sumar en Dujardin sagði sig frá eftir að nafnlaus ábending barst, fjögurra ára gamalt myndband þar sem hún sést lemja hest óhóflega með svipu. Hester hafði ekki tjáð sig opinberlega um málið fyrr en í gær og segist sjá eftir því. „Þetta endurspeglar á engan hátt hvernig ég þjálfa hesta eða kenni nemendum mínum, algjörlega óafsakanlegt. Ég skammast mín mikið og hefði átt að stíga fyrr fram og fordæma þetta,“ sagði Hester í viðtali við BBC. Hester og Dujardin hafa unnið saman í sautján ár. Steve Parsons/PA Images via Getty Images „Ég hef ekki hitt hana og veit að hennar mál eru mjög, mjög flókin eins og er. En hún er umkringd fólki sem vill hjálpa henni. Ég veit að hún gengst við brotinu og þetta var fyrir fjórum árum. Mistök sem verður að fyrirgefa. Ég hef þekkt Charlotte í sautján ár og aldrei séð þessa hlið af henni.“ Í stað hennar keppti Becky Moody með Hester á þriðjudaginn var. Moody er komin áfram í úrslit en Hester er á mörkunum og þarf að bíða og sjá hvernig fer hjá síðustu keppendum í dag. Ólympíuleikar 2024 í París Ólympíuleikar Hestar Hestaíþróttir Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjá meira
Hester gaf Dujardin starf á búgarði sínum árið 2007, kenndi henni og leiðbeindi í þjálfun hesta. Þau hafa síðan tekið þátt á þremur Ólympíuleikum saman og unnið til gull-, silfurs- og bronsverðlauna. Saman stefndu þau á keppni í París í sumar en Dujardin sagði sig frá eftir að nafnlaus ábending barst, fjögurra ára gamalt myndband þar sem hún sést lemja hest óhóflega með svipu. Hester hafði ekki tjáð sig opinberlega um málið fyrr en í gær og segist sjá eftir því. „Þetta endurspeglar á engan hátt hvernig ég þjálfa hesta eða kenni nemendum mínum, algjörlega óafsakanlegt. Ég skammast mín mikið og hefði átt að stíga fyrr fram og fordæma þetta,“ sagði Hester í viðtali við BBC. Hester og Dujardin hafa unnið saman í sautján ár. Steve Parsons/PA Images via Getty Images „Ég hef ekki hitt hana og veit að hennar mál eru mjög, mjög flókin eins og er. En hún er umkringd fólki sem vill hjálpa henni. Ég veit að hún gengst við brotinu og þetta var fyrir fjórum árum. Mistök sem verður að fyrirgefa. Ég hef þekkt Charlotte í sautján ár og aldrei séð þessa hlið af henni.“ Í stað hennar keppti Becky Moody með Hester á þriðjudaginn var. Moody er komin áfram í úrslit en Hester er á mörkunum og þarf að bíða og sjá hvernig fer hjá síðustu keppendum í dag.
Ólympíuleikar 2024 í París Ólympíuleikar Hestar Hestaíþróttir Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjá meira