Grjóthörð brasilísk fimleikakona vekur athygli: Datt, fékk skurð og glóðarauga en vann brons Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. júlí 2024 07:00 Eins og sjá má var Flávia Saraiva ansi illa útileikin eftir að hafa dottið af tvíslánni. getty/Tim Clayton Brasilíska fimleikakonan Flávia Saraiva er greinilega algjör nagli, allavega ef marka má frammistöðu hennar í liðakeppninni á Ólympíuleikunum í París í gær. Brassar urðu í 3. sæti í liðakeppninni og unnu þar með sín fyrstu verðlaun í þessum flokki á Ólympíuleikunum. Leiðin að bronsinu var þó ekki greið, allavega ekki fyrir Saraivu. Hún datt nefnilega af tvíslá í upphitun og lenti á andlitinu. Þrátt fyrir að fá glóðarauga og skurð fyrir ofan vinstra augað sýndi Saraiva mikla keppnishörku og kláraði allar fjórar æfingarnar með glæsibrag. Hún fékk meðal annars 13.666 í einkunn á tvíslánni, skömmu eftir að hafa dottið af henni í upphituninni. Saraiva er þrautreynd fimleikakona og er á sínum þriðju Ólympíuleikum. Og hún er nú búin að bæta Ólympíubronsi í safnið sitt, þrátt fyrir hrakfarirnar í upphituninni í gær. Fall er nefnilega stundum fararheill eins og oft er sagt. Brasilía fékk samtals 164.263 í einkunn í liðakeppninni í gær. Auk Saraviu skipuðu Rebeca Andrede, Jade Barbosa, Lorrane Oliveira og Júlia Soares brasilíska bronsliðið. Fimleikar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Enski boltinn „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Íslenski boltinn Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður Fótbolti Má spila þrátt fyrir áfrýjun Fótbolti Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Körfubolti Láki samdi við strák sem er nú einn heitasti framherji Evrópu Fótbolti Söguleg stund þegar tvær íslenskar stelpur komust á sama verðlaunapall Sport Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Enski boltinn Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Íslenski boltinn Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti Í beinni: Þór Þ. - Haukar | Tekst botnliðinu að láta finna fyrir sér? Yorke ráðinn landsliðsþjálfari heimalandsins Mahomes vill eignast lið í WNBA og koma með það til Kansas City Má spila þrátt fyrir áfrýjun Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Einstök fótboltaferð boðin upp á herrakvöldi HK Fyrrverandi fótboltamaður á meðal hinna látnu „Passar fullkomlega við svona félag“ Rússneskur markvörður vill verða Norðmaður Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Íslandsleikirnir í fjórða og fimmta sæti Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Líkir Real Madrid við Donald Trump Sjáðu lyfturnar: Mamma krýndi Eygló Evrópumeistara og Guðný vann brons Ríkjandi meistari stígur á svið Íslensku landsliðin spila áfram í Puma búningum Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Steinunn Anna og Rökkvi byrja best Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Láki samdi við strák sem er nú einn heitasti framherji Evrópu Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Fresta aftur réttarhöldunum í morðmáli heimsmeistarans Mínútu þögn fyrir alla leiki og Real Madrid gefur milljón evra Söguleg stund þegar tvær íslenskar stelpur komust á sama verðlaunapall Dagskráin í dag: KR til Keflavíkur áður en Körfuboltakvöld tekur við Mourinho meiddist á æfingu þegar leikmaður Fenerbahçe felldi hann Sjá meira
Brassar urðu í 3. sæti í liðakeppninni og unnu þar með sín fyrstu verðlaun í þessum flokki á Ólympíuleikunum. Leiðin að bronsinu var þó ekki greið, allavega ekki fyrir Saraivu. Hún datt nefnilega af tvíslá í upphitun og lenti á andlitinu. Þrátt fyrir að fá glóðarauga og skurð fyrir ofan vinstra augað sýndi Saraiva mikla keppnishörku og kláraði allar fjórar æfingarnar með glæsibrag. Hún fékk meðal annars 13.666 í einkunn á tvíslánni, skömmu eftir að hafa dottið af henni í upphituninni. Saraiva er þrautreynd fimleikakona og er á sínum þriðju Ólympíuleikum. Og hún er nú búin að bæta Ólympíubronsi í safnið sitt, þrátt fyrir hrakfarirnar í upphituninni í gær. Fall er nefnilega stundum fararheill eins og oft er sagt. Brasilía fékk samtals 164.263 í einkunn í liðakeppninni í gær. Auk Saraviu skipuðu Rebeca Andrede, Jade Barbosa, Lorrane Oliveira og Júlia Soares brasilíska bronsliðið.
Fimleikar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Enski boltinn „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Íslenski boltinn Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður Fótbolti Má spila þrátt fyrir áfrýjun Fótbolti Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Körfubolti Láki samdi við strák sem er nú einn heitasti framherji Evrópu Fótbolti Söguleg stund þegar tvær íslenskar stelpur komust á sama verðlaunapall Sport Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Enski boltinn Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Íslenski boltinn Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti Í beinni: Þór Þ. - Haukar | Tekst botnliðinu að láta finna fyrir sér? Yorke ráðinn landsliðsþjálfari heimalandsins Mahomes vill eignast lið í WNBA og koma með það til Kansas City Má spila þrátt fyrir áfrýjun Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Einstök fótboltaferð boðin upp á herrakvöldi HK Fyrrverandi fótboltamaður á meðal hinna látnu „Passar fullkomlega við svona félag“ Rússneskur markvörður vill verða Norðmaður Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Íslandsleikirnir í fjórða og fimmta sæti Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Líkir Real Madrid við Donald Trump Sjáðu lyfturnar: Mamma krýndi Eygló Evrópumeistara og Guðný vann brons Ríkjandi meistari stígur á svið Íslensku landsliðin spila áfram í Puma búningum Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Steinunn Anna og Rökkvi byrja best Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Láki samdi við strák sem er nú einn heitasti framherji Evrópu Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Fresta aftur réttarhöldunum í morðmáli heimsmeistarans Mínútu þögn fyrir alla leiki og Real Madrid gefur milljón evra Söguleg stund þegar tvær íslenskar stelpur komust á sama verðlaunapall Dagskráin í dag: KR til Keflavíkur áður en Körfuboltakvöld tekur við Mourinho meiddist á æfingu þegar leikmaður Fenerbahçe felldi hann Sjá meira