Mismikið um dýrðir á setningarhátíð Ólympíuleikanna Siggeir Ævarsson skrifar 26. júlí 2024 22:46 Hátíðarhöldin enduðu við Eiffel turninn með mikilli viðhöfn vísir/Getty Ólympíuleikarnir í París voru formlega settir í kvöld við hátíðlega setningarathöfn. Athöfnin fer alla jafna fram á Ólympíuleikvangi en brugðið var út af vananum í ár og er óhætt að segja að skiptar skoðanir séu á ágæti hátíðarinnar að þessu sinni. Keppendur á leikunum sigldu á bátum á ánni Signu þar sem áhorfendur fylgdust með af bakkanum í töluverðri rigningu. Lokahnykkur var svo við Eiffel turninn þar sem boðið var upp á mikið sjónarspil. Mörgum netverjum þótti athöfnin í lengri lagi og jafnvel í leiðinlegri kantinum en þeir sem fylgdust með til enda fengu að sjá Ólympíufánann fara á loft á hvolfi. Those who managed to stay awake during the Opening Ceremonies were treated to the Olympic flag being flown upside down pic.twitter.com/flIG1kF8g7— Dan Wetzel (@DanWetzel) July 26, 2024 Ein stærsta stjarna kvöldsins, að íþróttafólkinu frátöldu, var Lady Gaga sem steig á stokk í upphafi athafnarinnar og tryllti lýðinn eins og henni einni er lagið. Hér að neðan átti að vera myndband af atriðinu hennar en öllum upptökum var kippt af Twitter á örskotsstundu. …Gaga oh la la!Excuse us as we pick our jaws off of the floor 🤯 @ladygaga just blew us away with a dazzling French cabaret performance at the #Paris2024 #OpeningCeremony! pic.twitter.com/oXBtU8wit3— The Olympic Games (@Olympics) July 26, 2024 Glöggur netverji og harður aðdáandi Lady Gaga benti á að hún væri mögulega að brjóta blað í sögu Ólympíuleikanna. lady gaga becomes the first and only artist in history to perform and compete at the 2024 paris olympics pic.twitter.com/NZpLWE3ZYR— Gaga Crave 🌷 (@AMENARTPOP) July 26, 2024 Að öllu gamni slepptu þá var sannarlega blað brotið í sögu Ólympíuleikanna í kvöld, þegar tennisstjarnan Coco Gauff varð yngsti fánaberi í sögu Bandaríkjanna og þá varð LeBron James fyrsti karlkyns körfuboltaleikmaðurinn frá Bandaríkjum til að fá hlutverk fánabera. Coco Gauff and LeBron James hold the flag for Team USA during the Olympics Opening Ceremony. Coco is the youngest ever flag bearer in Team USA’s history. Proud. 🥹🇺🇸❤️ pic.twitter.com/EGi9FKQFQ2— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) July 26, 2024 Heimamenn buðu einnig upp á tónlistaratriði en franska þungarokkssveitin Gojira steig á stokk og gaf engan afslátt. Who else saw this breathtaking Olympics opening ceremony performance from our friends in @GojiraMusic 🔥 pic.twitter.com/Cyu25LOxZq— Ernie Ball (@ernieball) July 26, 2024 Af öllum atriðum kvöldsins var þó ekkert sem ruglaði netverja jafn mikið í ríminu og „Æðstistrumpur“ en miðað við umræðuna á Twitter virðast Bandaríkjamenn ekki hafa fengið að njóta hans þar sem NBC ritskoðaði útsendinguna. Nothing says Olympic Games like Papa Smurf on crack #OpeningCeremony pic.twitter.com/CeHAzqnpR5— Access (@FlexibleFwend) July 26, 2024 Sumir munu alltaf væla yfir breytingum en það voru ófá tvít í kvöld eins og þetta, sem kvörtuðu yfir að setningarhátíðin í kvöld hefði einfaldlega verið leiðinleg. I’m sorry but this has to be the worst Olympic opening ceremony in memory. It’s an interesting idea bringing the athletes in on boats but it looks rubbish and misses the roar of the crowd. Sorry but not for me. #OpeningCeremony— Faz 🙋🏻♀️ (@pecos_pest_) July 26, 2024 Henry Birgir tók í svipaðan streng. Frakkar enn ósigraðir konungar leiðindanna.— Henry Birgir (@henrybirgir) July 26, 2024 En hvað sem allri neikvæðni líður þá voru fáir sem kvörtuðu þegar Rafa Nadal tók við Ólympíueldinum úr hendi Zinedine Zidane. Zidane gives the Olympic torch to Rafa Nadal at the opening ceremony 🤗 pic.twitter.com/fdmwKJfybY— B/R Football (@brfootball) July 26, 2024 Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Fótbolti Fleiri fréttir Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Ekkert verður af bardaga Gunnars við Magny Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Breiðablik flýgur út á morgun: „Sama félag en mjög langt frá því að vera sama lið“ Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Sjá meira
Keppendur á leikunum sigldu á bátum á ánni Signu þar sem áhorfendur fylgdust með af bakkanum í töluverðri rigningu. Lokahnykkur var svo við Eiffel turninn þar sem boðið var upp á mikið sjónarspil. Mörgum netverjum þótti athöfnin í lengri lagi og jafnvel í leiðinlegri kantinum en þeir sem fylgdust með til enda fengu að sjá Ólympíufánann fara á loft á hvolfi. Those who managed to stay awake during the Opening Ceremonies were treated to the Olympic flag being flown upside down pic.twitter.com/flIG1kF8g7— Dan Wetzel (@DanWetzel) July 26, 2024 Ein stærsta stjarna kvöldsins, að íþróttafólkinu frátöldu, var Lady Gaga sem steig á stokk í upphafi athafnarinnar og tryllti lýðinn eins og henni einni er lagið. Hér að neðan átti að vera myndband af atriðinu hennar en öllum upptökum var kippt af Twitter á örskotsstundu. …Gaga oh la la!Excuse us as we pick our jaws off of the floor 🤯 @ladygaga just blew us away with a dazzling French cabaret performance at the #Paris2024 #OpeningCeremony! pic.twitter.com/oXBtU8wit3— The Olympic Games (@Olympics) July 26, 2024 Glöggur netverji og harður aðdáandi Lady Gaga benti á að hún væri mögulega að brjóta blað í sögu Ólympíuleikanna. lady gaga becomes the first and only artist in history to perform and compete at the 2024 paris olympics pic.twitter.com/NZpLWE3ZYR— Gaga Crave 🌷 (@AMENARTPOP) July 26, 2024 Að öllu gamni slepptu þá var sannarlega blað brotið í sögu Ólympíuleikanna í kvöld, þegar tennisstjarnan Coco Gauff varð yngsti fánaberi í sögu Bandaríkjanna og þá varð LeBron James fyrsti karlkyns körfuboltaleikmaðurinn frá Bandaríkjum til að fá hlutverk fánabera. Coco Gauff and LeBron James hold the flag for Team USA during the Olympics Opening Ceremony. Coco is the youngest ever flag bearer in Team USA’s history. Proud. 🥹🇺🇸❤️ pic.twitter.com/EGi9FKQFQ2— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) July 26, 2024 Heimamenn buðu einnig upp á tónlistaratriði en franska þungarokkssveitin Gojira steig á stokk og gaf engan afslátt. Who else saw this breathtaking Olympics opening ceremony performance from our friends in @GojiraMusic 🔥 pic.twitter.com/Cyu25LOxZq— Ernie Ball (@ernieball) July 26, 2024 Af öllum atriðum kvöldsins var þó ekkert sem ruglaði netverja jafn mikið í ríminu og „Æðstistrumpur“ en miðað við umræðuna á Twitter virðast Bandaríkjamenn ekki hafa fengið að njóta hans þar sem NBC ritskoðaði útsendinguna. Nothing says Olympic Games like Papa Smurf on crack #OpeningCeremony pic.twitter.com/CeHAzqnpR5— Access (@FlexibleFwend) July 26, 2024 Sumir munu alltaf væla yfir breytingum en það voru ófá tvít í kvöld eins og þetta, sem kvörtuðu yfir að setningarhátíðin í kvöld hefði einfaldlega verið leiðinleg. I’m sorry but this has to be the worst Olympic opening ceremony in memory. It’s an interesting idea bringing the athletes in on boats but it looks rubbish and misses the roar of the crowd. Sorry but not for me. #OpeningCeremony— Faz 🙋🏻♀️ (@pecos_pest_) July 26, 2024 Henry Birgir tók í svipaðan streng. Frakkar enn ósigraðir konungar leiðindanna.— Henry Birgir (@henrybirgir) July 26, 2024 En hvað sem allri neikvæðni líður þá voru fáir sem kvörtuðu þegar Rafa Nadal tók við Ólympíueldinum úr hendi Zinedine Zidane. Zidane gives the Olympic torch to Rafa Nadal at the opening ceremony 🤗 pic.twitter.com/fdmwKJfybY— B/R Football (@brfootball) July 26, 2024
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Fótbolti Fleiri fréttir Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Ekkert verður af bardaga Gunnars við Magny Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Breiðablik flýgur út á morgun: „Sama félag en mjög langt frá því að vera sama lið“ Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Sjá meira