Í veislunni var húsfyllir, bæði margmenni og góðmennt. Tónlistarmennirnir Kristmundur Axel, Herra Hnetusmjör og tvíeykið JóiPé og Króli, tróðu upp og rifu upp stemninguna
Meðal gesta voru samtarfsmenn Egils á FM957, Kristín Ruth, Rikki G, Auðunn Blöndal og Helgi Ómarsson, Birta Líf Ólafsdóttir, Jóhanna Helga Jensdóttir, Arnari Þór og Sonja Story.
































