Kominn heim nokkrum dögum eftir hjartastopp Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. júní 2024 09:30 Thompson í leik gegn Los Angeles Chargers á síðustu leiktíð. Ric Tapia/Getty Images Brandon Lamar Thompson Jr., varnarmaður NFL-meistara Kansas City Chiefs, gat vart byrjað tímabilið verr en hann var á liðsfundi þegar hann fékk flog sem leiddi til þess að hjarta hans stöðvaðist um tíma. Hinn 25 ára gamli Thompson var sendur með hraði á spítala í Kansas og þar hefur hann verið síðan atvikið átti sér stað á fimmtudaginn var, þann 6. júní. Hann er nú kominn heim til sín þar sem hann mun slaka á þangað til í ljós kemur hvort hann megi snúa aftur á völlinn. Our thoughts and prayers are with BJ Thompson. Chiefs Kingdom, help us wish him a speedy recovery! pic.twitter.com/GkXwG2zfZm— Kansas City Chiefs (@Chiefs) June 7, 2024 „Fjölskyldan vill þakka öllum og sérstaklega læknateymi Chiefs sem og starfsliði félagsins fyrir skjót viðbrögð og fagmennsku,“ segir í yfirlýsingu frá umboðsmanni Thompson. Talið er að hjarta hans hafi stöðvast í rétt undir mínútu. Thompson lék lengi vel körfubolta en ákvað á endanum að færa sig yfir í amerískan fótbolta og valdi Chiefs hann í nýliðavalinu á síðasta ári. Hann var hluti af æfingahóp liðsins og tók þátt í einum leik. Hann kom inn í tímabilið með þá von að spila meira en nú er einfaldlega ekki víst hvort hann spili aftur. NFL Heilsa Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Sjá meira
Hinn 25 ára gamli Thompson var sendur með hraði á spítala í Kansas og þar hefur hann verið síðan atvikið átti sér stað á fimmtudaginn var, þann 6. júní. Hann er nú kominn heim til sín þar sem hann mun slaka á þangað til í ljós kemur hvort hann megi snúa aftur á völlinn. Our thoughts and prayers are with BJ Thompson. Chiefs Kingdom, help us wish him a speedy recovery! pic.twitter.com/GkXwG2zfZm— Kansas City Chiefs (@Chiefs) June 7, 2024 „Fjölskyldan vill þakka öllum og sérstaklega læknateymi Chiefs sem og starfsliði félagsins fyrir skjót viðbrögð og fagmennsku,“ segir í yfirlýsingu frá umboðsmanni Thompson. Talið er að hjarta hans hafi stöðvast í rétt undir mínútu. Thompson lék lengi vel körfubolta en ákvað á endanum að færa sig yfir í amerískan fótbolta og valdi Chiefs hann í nýliðavalinu á síðasta ári. Hann var hluti af æfingahóp liðsins og tók þátt í einum leik. Hann kom inn í tímabilið með þá von að spila meira en nú er einfaldlega ekki víst hvort hann spili aftur.
NFL Heilsa Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Sjá meira