Yngst á þessari öld til að komast í undanúrslit Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. júní 2024 10:31 Skráði sig í sögubækurnar. EPA-EFE/YOAN VALAT Hin 17 ára gamla Mirra Andreeva er komin í undanúrslit Opna franska meistaramótsins í tennis. Hún er yngsti keppandi risamóts til að komast svo langt síðan Marina Hingis gerði það á Opna bandaríska árið 1997, þá 16 ára gömul. Vegna ungs aldurs má Andreeva aðeins taka þátt í takmörkuðum fjölda móta á ári en hún er svo sannarlega að nýta tækifærið á hinum fornfræga velli Roland Garros sem staðsettur er í París. Youth taking over 💪Mirra Andreeva highlights our stat of the day by @Infosys! #RolandGarroswithInfosys #ExperiencetheNext pic.twitter.com/0M5b8w7BsC— Roland-Garros (@rolandgarros) June 5, 2024 Aryna Sabalenka frá Belarús var fórnarlamb rússneska undrabarnsins í átta manna úrslitum mótsins sem fram fóru í gær. Snemma í viðureigninni var ljóst að Sabalenka væri að glíma við einhverskonar meiðsli. „Ég átti mjög erfitt uppdráttar líkamlega. Ég hef verið veik síðustu daga með einhverskonar magavírus svo þetta hefur verið brekka,“ sagði Sabalenka að tapinu loknu. Andreeva, sem er í 38. sæti heimslistans, sýndi hins vegar enga miskunn og lagði Sabalenka, sem situr í 2. sæti listans, örugglega í þremur settum, 6-7 (5-7), 6-4 og 6-4. What a way to qualify for your first Grand Slam semi-final 🤯#RolandGarros pic.twitter.com/GLSO8LX6tD— Roland-Garros (@rolandgarros) June 5, 2024 „Í hreinskilni sagt var ég mjög stressuð fyrir leikinn. Ég vissi að hún væri með forskot á mig,“ sagði Andreeva sem hafði tapað báðum leikjum sínum gegn Sabalenka á ferlinum. „Ég og þjálfarinn minn gerðum áætlun fyrir leik dagsins en aftur þá man ég ekki neitt. Ég reyndi bara að spila eins vel og ég gat,“ sagði Andreeva að endingu. Síðar í dag hefjast undanúrslit Opna franska. Andreeva mætir Jasmine Paolini á meðan stórstjörnurnar IgaŚwiątek (1. sæti heimslistans) og Coco Gauff (3. sæti) mætast í hinum undanúrslitaleiknum. Tennis Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Haukar - Keflavík | Meistararnir vilja ekki dragast aftur úr Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Haukur klár í stærra hlutverk Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Sjá meira
Vegna ungs aldurs má Andreeva aðeins taka þátt í takmörkuðum fjölda móta á ári en hún er svo sannarlega að nýta tækifærið á hinum fornfræga velli Roland Garros sem staðsettur er í París. Youth taking over 💪Mirra Andreeva highlights our stat of the day by @Infosys! #RolandGarroswithInfosys #ExperiencetheNext pic.twitter.com/0M5b8w7BsC— Roland-Garros (@rolandgarros) June 5, 2024 Aryna Sabalenka frá Belarús var fórnarlamb rússneska undrabarnsins í átta manna úrslitum mótsins sem fram fóru í gær. Snemma í viðureigninni var ljóst að Sabalenka væri að glíma við einhverskonar meiðsli. „Ég átti mjög erfitt uppdráttar líkamlega. Ég hef verið veik síðustu daga með einhverskonar magavírus svo þetta hefur verið brekka,“ sagði Sabalenka að tapinu loknu. Andreeva, sem er í 38. sæti heimslistans, sýndi hins vegar enga miskunn og lagði Sabalenka, sem situr í 2. sæti listans, örugglega í þremur settum, 6-7 (5-7), 6-4 og 6-4. What a way to qualify for your first Grand Slam semi-final 🤯#RolandGarros pic.twitter.com/GLSO8LX6tD— Roland-Garros (@rolandgarros) June 5, 2024 „Í hreinskilni sagt var ég mjög stressuð fyrir leikinn. Ég vissi að hún væri með forskot á mig,“ sagði Andreeva sem hafði tapað báðum leikjum sínum gegn Sabalenka á ferlinum. „Ég og þjálfarinn minn gerðum áætlun fyrir leik dagsins en aftur þá man ég ekki neitt. Ég reyndi bara að spila eins vel og ég gat,“ sagði Andreeva að endingu. Síðar í dag hefjast undanúrslit Opna franska. Andreeva mætir Jasmine Paolini á meðan stórstjörnurnar IgaŚwiątek (1. sæti heimslistans) og Coco Gauff (3. sæti) mætast í hinum undanúrslitaleiknum.
Tennis Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Haukar - Keflavík | Meistararnir vilja ekki dragast aftur úr Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Haukur klár í stærra hlutverk Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Sjá meira