Vatnsskortur í Stokkhólmsmaraþoninu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júní 2024 12:01 Stokkhólmsmaraþonið er mjög vel sótt að vanda en þar er hlaupið um götur borgarinnar. EPA-EFE/CHRISTINE OLSSON Stokkhólmsmaraþonið fer fram í dag og er fjöldi fólks með að þessu sinni. Það er sól og 26 stiga hiti í Stokkhólmi í dag og því eins gott að hlaupararnir passi upp á það drekka nóg. Það var því áfall fyrir marga þeirra að finna ekkert vatn þegar þeir komu á fyrstu vatnstöðina á hlaupinu. Vanntrøbbel under Stockholm maraton https://t.co/BQJb4A8yWE— VG (@vgnett) June 1, 2024 „Það var þarna vatnstankur sem réð ekki við álagið og hraðann sem hann þurfti að dæla út vatninu,“ sagði Lorenzo Nesi, fjölmiðlafulltrúi maraþonsins, í samtali við TT fréttastofuna. NRK segir frá. Skipuleggjendur eru að reyna að leysa vandamálið en það er þó langt frá því að vera algjör vatnsskortur. Það eru nefnilega sautján vatnsstöðvar í hlaupinu og það hafa ekki verið nein þekkt vandræði hjá hinum sextán. Fólk þarf samt að passa sig því vatn er sérstaklega mikilvægt þegar hitinn er að nálgast þrjátíu gráðurnar. „Það er meira segja einn heitara á milli bygginga,“ sagði veðurfræðingurinn Therese Fougman. Fyrir aðeins tveimur vikum síðar þá leið yfir fjörutíu manns við svipaðar aðstæður í Göteborgsvarvet sem er hálfmaraþon á götum Gautaborgar. Maður á þrítugsaldri lést. Frjálsar íþróttir Svíþjóð Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Starf Amorims öruggt Enski boltinn Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið Handbolti Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið Starf Amorims öruggt Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Laufey lyfti heimsmeistaratitli í bekkpressu Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Sjá meira
Það er sól og 26 stiga hiti í Stokkhólmi í dag og því eins gott að hlaupararnir passi upp á það drekka nóg. Það var því áfall fyrir marga þeirra að finna ekkert vatn þegar þeir komu á fyrstu vatnstöðina á hlaupinu. Vanntrøbbel under Stockholm maraton https://t.co/BQJb4A8yWE— VG (@vgnett) June 1, 2024 „Það var þarna vatnstankur sem réð ekki við álagið og hraðann sem hann þurfti að dæla út vatninu,“ sagði Lorenzo Nesi, fjölmiðlafulltrúi maraþonsins, í samtali við TT fréttastofuna. NRK segir frá. Skipuleggjendur eru að reyna að leysa vandamálið en það er þó langt frá því að vera algjör vatnsskortur. Það eru nefnilega sautján vatnsstöðvar í hlaupinu og það hafa ekki verið nein þekkt vandræði hjá hinum sextán. Fólk þarf samt að passa sig því vatn er sérstaklega mikilvægt þegar hitinn er að nálgast þrjátíu gráðurnar. „Það er meira segja einn heitara á milli bygginga,“ sagði veðurfræðingurinn Therese Fougman. Fyrir aðeins tveimur vikum síðar þá leið yfir fjörutíu manns við svipaðar aðstæður í Göteborgsvarvet sem er hálfmaraþon á götum Gautaborgar. Maður á þrítugsaldri lést.
Frjálsar íþróttir Svíþjóð Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Starf Amorims öruggt Enski boltinn Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið Handbolti Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið Starf Amorims öruggt Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Laufey lyfti heimsmeistaratitli í bekkpressu Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Sjá meira