Mourinho að taka við liði í Tyrklandi Ágúst Orri Arnarson skrifar 31. maí 2024 11:36 José Mourinho er ekki allra en óneitanlegur sigurvegari sem hefur hampað titlum hvert sem hann fer. Ivan Romano/Getty Images José Mourinho virðist hafa gengið frá samkomulagi um að taka við þjálfun tyrkneska félagsins Fenerbahce. Mourinho er nafn sem þarf vart að kynna fyrir knattspyrnuáhugamönnum. Portúgalski sjarmörinn hefur stýrt mörgum af bestu liðum Evrópu undanfarna rúmlega tvo áratugi. Síðast var hann við stjórnvölinn hjá AS Roma á Ítalíu og stýrði liðinu til sigurs í Sambandsdeildinni 2022. Árið eftir fór hann með liðið í úrslit Evrópudeildarinnar en tapaði þar fyrir Sevilla. Á þessu tímabili var félagið í miklum fjárhagsörðugleikum og tímabilið fór illa af stað. Mourinho var svo vikið frá störfum í janúar og hefur verið atvinnulaus síðan. Fenerbahçe: Mourinho deve ser apresentado esta sexta-feiraLeia aqui: https://t.co/9OUp9qpKao#futebol #internacional #fenerbahçe #josémourinho— A BOLA (@abolapt) May 31, 2024 Greint er frá því að Mourinho muni skrifa undir tveggja ára samning við tyrkneska risann, með möguleika á eins árs framlengingu. Samningurinn verður að öllum líkindum undirritaður síðar í dag og formleg tilkynning berst í kjölfarið. 🟡🔵🇵🇹 José Mourinho’s verbal agreement with Fenerbahçe is on two year contract valid until June 2026.It will also include an option for further season.Jorge Mendes has been negotiating the deal and now time to review, sign all formal documents.Here we go soon! 🇹🇷 pic.twitter.com/rsSZYCUKjO— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 31, 2024 Fenerbahce er eitt sigursælasta og vinsælasta félag Tyrklands, liðið hefur aldrei fallið úr efstu deild og nítján sinnum staðið uppi sem sigurvegari, síðast árið 2014. Erkifjendur þeirra í Istanbul, Galatasaray, vann deildina á nýafstöðu tímabili. Tyrkneski boltinn Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Svona er hópur Íslands sem fer á EM Körfubolti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Fleiri fréttir Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum Sjá meira
Mourinho er nafn sem þarf vart að kynna fyrir knattspyrnuáhugamönnum. Portúgalski sjarmörinn hefur stýrt mörgum af bestu liðum Evrópu undanfarna rúmlega tvo áratugi. Síðast var hann við stjórnvölinn hjá AS Roma á Ítalíu og stýrði liðinu til sigurs í Sambandsdeildinni 2022. Árið eftir fór hann með liðið í úrslit Evrópudeildarinnar en tapaði þar fyrir Sevilla. Á þessu tímabili var félagið í miklum fjárhagsörðugleikum og tímabilið fór illa af stað. Mourinho var svo vikið frá störfum í janúar og hefur verið atvinnulaus síðan. Fenerbahçe: Mourinho deve ser apresentado esta sexta-feiraLeia aqui: https://t.co/9OUp9qpKao#futebol #internacional #fenerbahçe #josémourinho— A BOLA (@abolapt) May 31, 2024 Greint er frá því að Mourinho muni skrifa undir tveggja ára samning við tyrkneska risann, með möguleika á eins árs framlengingu. Samningurinn verður að öllum líkindum undirritaður síðar í dag og formleg tilkynning berst í kjölfarið. 🟡🔵🇵🇹 José Mourinho’s verbal agreement with Fenerbahçe is on two year contract valid until June 2026.It will also include an option for further season.Jorge Mendes has been negotiating the deal and now time to review, sign all formal documents.Here we go soon! 🇹🇷 pic.twitter.com/rsSZYCUKjO— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 31, 2024 Fenerbahce er eitt sigursælasta og vinsælasta félag Tyrklands, liðið hefur aldrei fallið úr efstu deild og nítján sinnum staðið uppi sem sigurvegari, síðast árið 2014. Erkifjendur þeirra í Istanbul, Galatasaray, vann deildina á nýafstöðu tímabili.
Tyrkneski boltinn Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Svona er hópur Íslands sem fer á EM Körfubolti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Fleiri fréttir Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum Sjá meira