Millie Bobby og Bon Jovi yngri í hnapphelduna Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 29. maí 2024 13:31 Millie Bobby Brown og Jake Bongiovi hafa aldrei verið betri. EPA-EFE/SARAH YENESEL Millie Bobby Brown og Jake Bongiovi eru gengin í það heilaga. Þetta staðfestir faðir Jake, söngvarinn og goðsögnin Jon Bon Jovi. Bon Jovi sagði frá öllu saman í breska spjallþættinum The One Show. Þar var hann spurður að því hvernig sonurinn og tengdadóttirin, sem gerði garðinn frægan í Stranger Things þáttunum á Netflix, hefðu það. „Þau hafa aldrei verið betri,“ sagði söngvarinn. Hann segir brúðkaupið hafa verið lítið og einungis nánustu fjölskyldu boðið. Hann segir að þau stefni á að halda stærra brúðkaup síðar á árinu. Mille Bobby Brown hefur áður tjáð sig um það að hún vilji helst halda einkalífinu á bakvið luktar dyr. Hún og Jake, sem er fyrirsæta, trúlofuðu sig í apríl á síðasta ári. „Það eru svo margar stundir í lífinu sem þú upplifir bara einu sinni. Að gera þetta allt fyrir framan augum allra og heyra skoðanir allra á því, er eitthvað sem mér líður ekki vel með,“ hefur leikkonan áður sagt um einkalífið. Love is in the air! 💍👀Rock icon @jonbonjovi reflects on his son Jake tying the knot with English actress Millie Bobby Brown 🫶 #TheOneShow 👉 https://t.co/VjJyrfUjUi pic.twitter.com/pxtCnTtHmX— BBC The One Show (@BBCTheOneShow) May 28, 2024 Hollywood Ástin og lífið Mest lesið KK og Sinfó: Clint Eastwood mætti í Eldborg Gagnrýni Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Lífið Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Lífið Steldu senunni í veislu sumarsins Lífið Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Lífið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Eyjólfur er kominn í úrslit Lífið samstarf Nýju Harry, Ron og Hermione fundin Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Steldu senunni í veislu sumarsins Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Skvísurnar tóku yfir klúbbinn Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Kjalar ástfanginn í tvö ár Diddú tíu þúsundasti gestur fótboltabullnanna Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Alda Karen keppir í hermiakstri Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Eilish sópaði að sér verðlaunum á AMA-hátíðinni Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Brauðtertu- og ostakökukeppni á Selfossi Sara Björk og Árni kaupa í Urriðaholti Senjórítur og Pálmi Gunnars stálu senunni á Rottweiler Eyjaherrar heiðruðu sjötugan Ásgeir í stjörnufans „Þessi þriggja daga hátíð er algjört konfekt” Þarf ekki stóra íbúð til að gera heimilið fallegt Ásta Kristrún og Valgeir biðla til vina í leit að húsnæði Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Segist hafa neyðst til að vera Laufey í beinni útsendingu Stjörnulífið: Fröllur í poka og franska rívíeran Ástir, losti, fíkn og svik – dauði Marilyn Monroe Flytur til Sydney Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Reisa styttu af Birni í Kópavogi Sjá meira
Bon Jovi sagði frá öllu saman í breska spjallþættinum The One Show. Þar var hann spurður að því hvernig sonurinn og tengdadóttirin, sem gerði garðinn frægan í Stranger Things þáttunum á Netflix, hefðu það. „Þau hafa aldrei verið betri,“ sagði söngvarinn. Hann segir brúðkaupið hafa verið lítið og einungis nánustu fjölskyldu boðið. Hann segir að þau stefni á að halda stærra brúðkaup síðar á árinu. Mille Bobby Brown hefur áður tjáð sig um það að hún vilji helst halda einkalífinu á bakvið luktar dyr. Hún og Jake, sem er fyrirsæta, trúlofuðu sig í apríl á síðasta ári. „Það eru svo margar stundir í lífinu sem þú upplifir bara einu sinni. Að gera þetta allt fyrir framan augum allra og heyra skoðanir allra á því, er eitthvað sem mér líður ekki vel með,“ hefur leikkonan áður sagt um einkalífið. Love is in the air! 💍👀Rock icon @jonbonjovi reflects on his son Jake tying the knot with English actress Millie Bobby Brown 🫶 #TheOneShow 👉 https://t.co/VjJyrfUjUi pic.twitter.com/pxtCnTtHmX— BBC The One Show (@BBCTheOneShow) May 28, 2024
Hollywood Ástin og lífið Mest lesið KK og Sinfó: Clint Eastwood mætti í Eldborg Gagnrýni Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Lífið Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Lífið Steldu senunni í veislu sumarsins Lífið Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Lífið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Eyjólfur er kominn í úrslit Lífið samstarf Nýju Harry, Ron og Hermione fundin Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Steldu senunni í veislu sumarsins Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Skvísurnar tóku yfir klúbbinn Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Kjalar ástfanginn í tvö ár Diddú tíu þúsundasti gestur fótboltabullnanna Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Alda Karen keppir í hermiakstri Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Eilish sópaði að sér verðlaunum á AMA-hátíðinni Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Brauðtertu- og ostakökukeppni á Selfossi Sara Björk og Árni kaupa í Urriðaholti Senjórítur og Pálmi Gunnars stálu senunni á Rottweiler Eyjaherrar heiðruðu sjötugan Ásgeir í stjörnufans „Þessi þriggja daga hátíð er algjört konfekt” Þarf ekki stóra íbúð til að gera heimilið fallegt Ásta Kristrún og Valgeir biðla til vina í leit að húsnæði Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Segist hafa neyðst til að vera Laufey í beinni útsendingu Stjörnulífið: Fröllur í poka og franska rívíeran Ástir, losti, fíkn og svik – dauði Marilyn Monroe Flytur til Sydney Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Reisa styttu af Birni í Kópavogi Sjá meira