Kate Beckinsale lætur tröllin heyra það Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 27. maí 2024 10:06 Kate Beckinsale lætur netverja heyra það. EPA-EFE/VICKIE FLORES Kate Beckinsale hefur látið netverja heyra það eftir að margir rituðu ummæli undir nýjustu færslur hennar á samfélagsmiðlinum Instagram og lýstu yfir áhyggjum af því að hún væri orðin of mjó. Beckinsale segir síðastliðið ár hafa verið eitt það erfiðasta í hennar lífi vegna áfalla í persónulega lífinu og vegna veikinda. Breska leikkonan birti myndir af sér í búning fyrir væntanlega kvikmynd hennar, Stolen Girl. Í kjölfarið hrönnuðust ljótar athugasemdir við myndirnar þar sem netverjar lýstu yfir vanþóknun á útliti leikkonunnar. Beckinsale var fljót að svara fyrir sig og benda á að hún hafi upplifað hörmungarár, eins og hún lýsir því. „Ég hjúkraði stjúpföður mínum á banalegunni fyrr á þessu ári. Það er margt í gangi hjá móður minni. Ég er að jafna mig eftir að hafa horft upp á tvo feður mína falla frá, einn þegar ég var fimm ára og hinn í janúar á þessu ári,“ skrifar leikkonan á einlægu nótunum. Í umfjöllun Page Six kemur fram að stjúpfaðir hennar Roy Battersby hafi látist í janúar. Þá hafi hún gengið fram á föður sinn eftir að hann lést úr hjartaáfalli þegar hún var barnung. „Ég missti sálufélaga köttinn minn eftir nítján ára samfylgd á síðasta ári. Ég eyddi sex vikum á spítala eftir að hafa stöðugt ælt blóði,“ skrifar leikkonan jafnframt. Hún segir ástæðuna hafa verið þá að hún hafi verið með illvígt magasár. Hollywood Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fleiri fréttir Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Sjá meira
Breska leikkonan birti myndir af sér í búning fyrir væntanlega kvikmynd hennar, Stolen Girl. Í kjölfarið hrönnuðust ljótar athugasemdir við myndirnar þar sem netverjar lýstu yfir vanþóknun á útliti leikkonunnar. Beckinsale var fljót að svara fyrir sig og benda á að hún hafi upplifað hörmungarár, eins og hún lýsir því. „Ég hjúkraði stjúpföður mínum á banalegunni fyrr á þessu ári. Það er margt í gangi hjá móður minni. Ég er að jafna mig eftir að hafa horft upp á tvo feður mína falla frá, einn þegar ég var fimm ára og hinn í janúar á þessu ári,“ skrifar leikkonan á einlægu nótunum. Í umfjöllun Page Six kemur fram að stjúpfaðir hennar Roy Battersby hafi látist í janúar. Þá hafi hún gengið fram á föður sinn eftir að hann lést úr hjartaáfalli þegar hún var barnung. „Ég missti sálufélaga köttinn minn eftir nítján ára samfylgd á síðasta ári. Ég eyddi sex vikum á spítala eftir að hafa stöðugt ælt blóði,“ skrifar leikkonan jafnframt. Hún segir ástæðuna hafa verið þá að hún hafi verið með illvígt magasár.
Hollywood Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fleiri fréttir Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Sjá meira