Kate Beckinsale lætur tröllin heyra það Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 27. maí 2024 10:06 Kate Beckinsale lætur netverja heyra það. EPA-EFE/VICKIE FLORES Kate Beckinsale hefur látið netverja heyra það eftir að margir rituðu ummæli undir nýjustu færslur hennar á samfélagsmiðlinum Instagram og lýstu yfir áhyggjum af því að hún væri orðin of mjó. Beckinsale segir síðastliðið ár hafa verið eitt það erfiðasta í hennar lífi vegna áfalla í persónulega lífinu og vegna veikinda. Breska leikkonan birti myndir af sér í búning fyrir væntanlega kvikmynd hennar, Stolen Girl. Í kjölfarið hrönnuðust ljótar athugasemdir við myndirnar þar sem netverjar lýstu yfir vanþóknun á útliti leikkonunnar. Beckinsale var fljót að svara fyrir sig og benda á að hún hafi upplifað hörmungarár, eins og hún lýsir því. „Ég hjúkraði stjúpföður mínum á banalegunni fyrr á þessu ári. Það er margt í gangi hjá móður minni. Ég er að jafna mig eftir að hafa horft upp á tvo feður mína falla frá, einn þegar ég var fimm ára og hinn í janúar á þessu ári,“ skrifar leikkonan á einlægu nótunum. Í umfjöllun Page Six kemur fram að stjúpfaðir hennar Roy Battersby hafi látist í janúar. Þá hafi hún gengið fram á föður sinn eftir að hann lést úr hjartaáfalli þegar hún var barnung. „Ég missti sálufélaga köttinn minn eftir nítján ára samfylgd á síðasta ári. Ég eyddi sex vikum á spítala eftir að hafa stöðugt ælt blóði,“ skrifar leikkonan jafnframt. Hún segir ástæðuna hafa verið þá að hún hafi verið með illvígt magasár. Hollywood Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Breska leikkonan birti myndir af sér í búning fyrir væntanlega kvikmynd hennar, Stolen Girl. Í kjölfarið hrönnuðust ljótar athugasemdir við myndirnar þar sem netverjar lýstu yfir vanþóknun á útliti leikkonunnar. Beckinsale var fljót að svara fyrir sig og benda á að hún hafi upplifað hörmungarár, eins og hún lýsir því. „Ég hjúkraði stjúpföður mínum á banalegunni fyrr á þessu ári. Það er margt í gangi hjá móður minni. Ég er að jafna mig eftir að hafa horft upp á tvo feður mína falla frá, einn þegar ég var fimm ára og hinn í janúar á þessu ári,“ skrifar leikkonan á einlægu nótunum. Í umfjöllun Page Six kemur fram að stjúpfaðir hennar Roy Battersby hafi látist í janúar. Þá hafi hún gengið fram á föður sinn eftir að hann lést úr hjartaáfalli þegar hún var barnung. „Ég missti sálufélaga köttinn minn eftir nítján ára samfylgd á síðasta ári. Ég eyddi sex vikum á spítala eftir að hafa stöðugt ælt blóði,“ skrifar leikkonan jafnframt. Hún segir ástæðuna hafa verið þá að hún hafi verið með illvígt magasár.
Hollywood Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira