Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. maí 2024 06:01 Víkingar taka á móti FH í kvöld eftir óvænt tap gegn HK í síðustu umferð Bestu-deildarinnar. Vísir/Pawel Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á hvorki fleiri né færri en átján beinar útsendingar á þessum fína sunnudeg. Því ættu allir að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi. Stöð 2 Sport Undanúrslitin í Subway-deild karla halda áfram þegar Keflavík tekur á móti Grindavík í fjórða leik liðanna. Grindvíkingar leiða einvígið 2-1 og geta því tryggt sér sæti í úrslitum með sigri á útivelli. Bein útsending frá leiknum hefst klukkan 18:45 og að leik loknum verður Subway Körfuboltakvöld á sínum stað þar sem farið verður yfir allt það helsta sem gerðist. Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn á heima á Stöð 2 Sport 2 og klukkan 10:20 hefst bein útsending frá viðureign Lazio og Empoli. Klukkan 12:50 verður Albert Guðmundsson svo í eldlínunni með Genoa gegn Sassuolo áður en Juventus og Salernitana eigast við klukkan 15:50. Klukkan 19:30 færum við okkur svo yfir í NBA-deildina þar sem Indiana Pacers og New York Knicks eigast við. Stöð 2 Sport 3 Real Madrid og Baskonia mætast í spænsku ACB-deildinni í körfubolta klukkan 16:20 áður en Atalanta tekur á móti Roma í ítalska fótboltanum klukkan 18:35. Stöð 2 Sport 4 Cognizant Founders Cup á LPGA-mótaröðinni í golfi heldur áfram frá klukkan 17:00. Stöð 2 Sport 5 Íslandsmeistarar Víkings þurfa að rétta úr kútnum eftir óvænt tap í síðustu umferð gegn HK í Bestu-deild karla og liðið tekur á móti FH klukkan 19:00 í kvöld. Að leik loknum verða Ísey Tilþrifin svo á dagskrá þar sem hlaupið verður yfir það helsta úr leikjum dagsins. Stöð 2 Besta-deildin Kr og HK eigast við í Bestu-deild karla í knattspyrnu klukkan 16:50 á hliðarrás Bestu-deildarinnar og á hinni hliðarrásinni mætast Fylkir og Breiðablik klukkan 19:05. Vodafone Sport Fótboltinn á að mestu sviðið á Vodafone Sport í dag og við hefjum leik á viðureign Norwich og Leeds í ensku B-deildinni klukkan 10:55 áður en WBA og Southampton eigast við klukkan 13:10. Klukkan 15:25 taka fráfarandi Þýskalandsmeistarar á móti Wolfsburg og nýkrýndir meistarar í Bayer Leverkusen heimsækja Bochum klukkan 17:25. Að lokum eigast Braves og Mets við í NHL-deildinni í íshokkí klukkan 23:00. Dagskráin í dag Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fleiri fréttir Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Sjá meira
Stöð 2 Sport Undanúrslitin í Subway-deild karla halda áfram þegar Keflavík tekur á móti Grindavík í fjórða leik liðanna. Grindvíkingar leiða einvígið 2-1 og geta því tryggt sér sæti í úrslitum með sigri á útivelli. Bein útsending frá leiknum hefst klukkan 18:45 og að leik loknum verður Subway Körfuboltakvöld á sínum stað þar sem farið verður yfir allt það helsta sem gerðist. Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn á heima á Stöð 2 Sport 2 og klukkan 10:20 hefst bein útsending frá viðureign Lazio og Empoli. Klukkan 12:50 verður Albert Guðmundsson svo í eldlínunni með Genoa gegn Sassuolo áður en Juventus og Salernitana eigast við klukkan 15:50. Klukkan 19:30 færum við okkur svo yfir í NBA-deildina þar sem Indiana Pacers og New York Knicks eigast við. Stöð 2 Sport 3 Real Madrid og Baskonia mætast í spænsku ACB-deildinni í körfubolta klukkan 16:20 áður en Atalanta tekur á móti Roma í ítalska fótboltanum klukkan 18:35. Stöð 2 Sport 4 Cognizant Founders Cup á LPGA-mótaröðinni í golfi heldur áfram frá klukkan 17:00. Stöð 2 Sport 5 Íslandsmeistarar Víkings þurfa að rétta úr kútnum eftir óvænt tap í síðustu umferð gegn HK í Bestu-deild karla og liðið tekur á móti FH klukkan 19:00 í kvöld. Að leik loknum verða Ísey Tilþrifin svo á dagskrá þar sem hlaupið verður yfir það helsta úr leikjum dagsins. Stöð 2 Besta-deildin Kr og HK eigast við í Bestu-deild karla í knattspyrnu klukkan 16:50 á hliðarrás Bestu-deildarinnar og á hinni hliðarrásinni mætast Fylkir og Breiðablik klukkan 19:05. Vodafone Sport Fótboltinn á að mestu sviðið á Vodafone Sport í dag og við hefjum leik á viðureign Norwich og Leeds í ensku B-deildinni klukkan 10:55 áður en WBA og Southampton eigast við klukkan 13:10. Klukkan 15:25 taka fráfarandi Þýskalandsmeistarar á móti Wolfsburg og nýkrýndir meistarar í Bayer Leverkusen heimsækja Bochum klukkan 17:25. Að lokum eigast Braves og Mets við í NHL-deildinni í íshokkí klukkan 23:00.
Dagskráin í dag Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fleiri fréttir Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Sjá meira