Kalla eftir því að brjóstahaldararnir séu teknir alvarlega Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. maí 2024 09:32 Chloe Kelly fagnar marki sínu í úrslitaleik Evrópumótsins árið 2022 þar sem ensku stelpurnar urðu Evrópumeistarar. Getty/Julian Finney Keppniskonur í íþróttum nota flestar svokallaða íþróttabrjóstahaldara (Sports Bra) eða íþróttatoppa í keppni en ný rannsókn meðal íþróttakvenna í Ástralíu sýnir það að þeir passa oft illa, valda sumum konunum miklum óþægindum og skapa líka óþarfa meiðslahættu. The Project TV fjallaði um niðurstöðurnar úr þessari athyglisverðu rannsókn og vekur athygli á mikilvægi þess að íþróttakonur fá réttan stuðning við brjóst sín. Það er hægt að tengja vandræði með brjóstahaldara við meiðsli og slakari frammistöðu þeirra í keppni. Sif Atladóttir, fyrrum knattspyrnukona og sérfræðingur í Bestu mörkunum, vakti athygli á þessari umræðu hinum megin á hnettinum þegar hún deildi fréttinni á samfélagsmiðlum sínum. Íþróttakonur í Ástralíu kalla því eftir því að brjóstahaldararnir séu teknir alvarlega og það sé hugsað út í hönnun þeirra svo að þeir passi sem best og passi fyrir allar konur, stórar sem smáar. Þetta á örugglega við líka annars staðar á hnettinum. Hönnun brjóstahaldara er að þeirra mati alveg eins og mikilvæg og að það sé hugsað út í rétta hönnum á fótboltaskóm fyrir konur. Rannsóknin sýnir nefnilega að illa hannaðir brjóstahaldarar geti aukið hættuna á alvarlegum meiðslum eins og sem dæmi krossbandsslit sem eru mun algengari hjá konum en körlum. Konur sem hafa ekki nægilegan stuðning frá íþróttabrjóstahaldara eiga það á hættu að lenda þannig að það komi meira álag á hné þeirra sem síðan eykur hættu á sliti. Þegar brjóstahaldarinn passar illa þá hefur það einnig slæm áhrif á öndunina sem síðan kemur auðvitað niður á árangri. Í langhlaupum getur líka skortur á stuðningi við brjóst hlauparans haft slæm áhrif á skrefalengd hans og minnkað skref hennar um allt að fjóra sentimetra. Í maraþonhlaupi þýddi það að hlauparinn myndi tapa 1,6 kílómetrum vegna þessa. Hér fyrir neðan er farið yfir þessari niðurstöður. Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Fleiri fréttir Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Ótrúlegt hetjukast varð að engu Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Sjá meira
The Project TV fjallaði um niðurstöðurnar úr þessari athyglisverðu rannsókn og vekur athygli á mikilvægi þess að íþróttakonur fá réttan stuðning við brjóst sín. Það er hægt að tengja vandræði með brjóstahaldara við meiðsli og slakari frammistöðu þeirra í keppni. Sif Atladóttir, fyrrum knattspyrnukona og sérfræðingur í Bestu mörkunum, vakti athygli á þessari umræðu hinum megin á hnettinum þegar hún deildi fréttinni á samfélagsmiðlum sínum. Íþróttakonur í Ástralíu kalla því eftir því að brjóstahaldararnir séu teknir alvarlega og það sé hugsað út í hönnun þeirra svo að þeir passi sem best og passi fyrir allar konur, stórar sem smáar. Þetta á örugglega við líka annars staðar á hnettinum. Hönnun brjóstahaldara er að þeirra mati alveg eins og mikilvæg og að það sé hugsað út í rétta hönnum á fótboltaskóm fyrir konur. Rannsóknin sýnir nefnilega að illa hannaðir brjóstahaldarar geti aukið hættuna á alvarlegum meiðslum eins og sem dæmi krossbandsslit sem eru mun algengari hjá konum en körlum. Konur sem hafa ekki nægilegan stuðning frá íþróttabrjóstahaldara eiga það á hættu að lenda þannig að það komi meira álag á hné þeirra sem síðan eykur hættu á sliti. Þegar brjóstahaldarinn passar illa þá hefur það einnig slæm áhrif á öndunina sem síðan kemur auðvitað niður á árangri. Í langhlaupum getur líka skortur á stuðningi við brjóst hlauparans haft slæm áhrif á skrefalengd hans og minnkað skref hennar um allt að fjóra sentimetra. Í maraþonhlaupi þýddi það að hlauparinn myndi tapa 1,6 kílómetrum vegna þessa. Hér fyrir neðan er farið yfir þessari niðurstöður.
Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Fleiri fréttir Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Ótrúlegt hetjukast varð að engu Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Sjá meira