„Íslendingar fara til Tenerife, þá fer Hassan til Tenerife“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 12. apríl 2024 08:01 Hassan ásamt Amani eiginkonu sinni og dóttur þeirra, Samar. Vísir/Arnar Hassan Shahin klæðskeri er tiltölulega nýfluttur í nýtt og rúmgott húsnæði við Hverfisgötu í Reykjavík. Hassan viðurkennir að það sé erfitt og kostnaðarsamt að færa út kvíarnar en lífið á Íslandi hafi þó aldrei verið betra. Við heimsóttum Hassan á nýja staðinn í Íslandi í dag í síðustu viku. Hassan þarf vart að kynna, hann hefur vakið mikla athygli fyrir þýtt viðmót og dugnað síðustu ár. Hassan er 43 ára Sýrlendingur og kom til Íslands sem flóttamaður árið 2017. Hann sér ekki fyrir sér að flytja nokkurn tímann af landi brott. „Nei. Ef ég færi myndi ég bara fara til Sýrlands,“ segir Hassan. Klippa: Heimsókn til Hassans á Hverfisgötu Og þó að Hassan elski Ísland segir hann nauðsynlegt að komast stundum burt í frí. Hann er raunar tiltölulega nýkominn heim frá tiltekinni Íslendinganýlendu í suðri. „Ég var að koma frá Tenerife. Fólk á Íslandi fer til Tenerife. Þá fer Hassan til Tenerife!“ segir hann glaðbeittur. Hassan og fjölskylda eru á leigumarkaði eins og sakir standa en þau dreymir um að festa enn frekar rætur hér á Íslandi. „Kannski á næsta ári, þegar viðskiptin verða orðin góð, þá kaupi ég kannski íbúð.“ Brot úr viðtalinu við Hassan í Íslandi í dag má horfa á í spilaranum hér fyrir ofan. Þátturinn í heild er aðgengilegur áskrifendum á streymisveitu Stöðvar 2, Stöð2+. Reykjavík Mest lesið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Lífið Fleiri fréttir Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Sjá meira
Við heimsóttum Hassan á nýja staðinn í Íslandi í dag í síðustu viku. Hassan þarf vart að kynna, hann hefur vakið mikla athygli fyrir þýtt viðmót og dugnað síðustu ár. Hassan er 43 ára Sýrlendingur og kom til Íslands sem flóttamaður árið 2017. Hann sér ekki fyrir sér að flytja nokkurn tímann af landi brott. „Nei. Ef ég færi myndi ég bara fara til Sýrlands,“ segir Hassan. Klippa: Heimsókn til Hassans á Hverfisgötu Og þó að Hassan elski Ísland segir hann nauðsynlegt að komast stundum burt í frí. Hann er raunar tiltölulega nýkominn heim frá tiltekinni Íslendinganýlendu í suðri. „Ég var að koma frá Tenerife. Fólk á Íslandi fer til Tenerife. Þá fer Hassan til Tenerife!“ segir hann glaðbeittur. Hassan og fjölskylda eru á leigumarkaði eins og sakir standa en þau dreymir um að festa enn frekar rætur hér á Íslandi. „Kannski á næsta ári, þegar viðskiptin verða orðin góð, þá kaupi ég kannski íbúð.“ Brot úr viðtalinu við Hassan í Íslandi í dag má horfa á í spilaranum hér fyrir ofan. Þátturinn í heild er aðgengilegur áskrifendum á streymisveitu Stöðvar 2, Stöð2+.
Reykjavík Mest lesið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Lífið Fleiri fréttir Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Sjá meira