Bubbi er bílakrotarinn Blanksy Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 3. apríl 2024 23:37 Gummi Kíró og Hjálmar Örn uðru meðal annarra fyrir barðinu á kroti huldulistamannsins Blanksy. ÖBÍ Huldulistamaðurinn Blanksy svipti af sér hulunni í kvöld eftir að hafa krotað skilaboð á auglýsingaskilti, eignir áhrifavalda og ýmislegt fleira undanfarna daga. Bubbi Morthens er maðurinn á bakvið lambhúshettuna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Öryrkjabandalagi Íslands, sem standa að baki gjörningnum. Tilgangur hans er að vekja athygli á kjörum fatlaðs fólks á Íslandi og krefjast löngu tímabærra umbóta. Athygli vakti á dögunum þegar áhrifavaldarnir Gummi Kíró, Natan Berg, Hjálmar Örn Jóhannsson og Eggert Unnar sögðu frá því á TikTok að krotað hefði verið á bíla þeirra. Orðin Blanksy og „68%“ höfðu verið skrifuð á bíla þeirra. @gummikiro Ef einhver veit hver Blanksy er eða hvað 68% þýðir má endilega láta mig vita original sound - Gummi Kíró Þeir Eggert Unnar og Natan Berg hétu hverjum þeim sem getur sagt þeim hver Blanksy er möguleika á að vinna 100.000 krónur og er óhætt að segja að mikill fjöldi hafi sett fram ágiskanir eða jafnvel ásakanir í kommentakerfunum. Patrik Atlason, eða Prettyboitjokko, var á meðal þeirra sem töldu sig vita hver Blanksy var. Hann var viss um að Jón Gnarr forsetaframbjóðandi væri huldulistamaðurinn, en svo reyndist ekki vera. @prettyboitjokkoo #stitch with @Natan Berg original sound - PATRi!K Því til viðbótar vakti mikla athygli og umtal að auglýsingar frá meðal annars Bestu deildinni og Pizzunni voru útkrotaðar á auglýsingaskiltum um allt höfuðborgarsvæðið. Þar mátti sjá nafn Blanksy krotað auk tölunnar „68%“. „Til útskýringar má benda á að þessi 68% sem Blanksy vísar gjarnan til snúa að því að 68% öryrkja geta ekki mætt óvæntum útgjöldum án þess að stofna til skuldar samkvæmt rannsókn Vörðu, rannsóknastofnunar vinnumarkaðarins. Þetta er tvöfalt hærra hlutfall en hjá fólki á vinnumarkaði og algjörlega ólíðandi,“ segir í fréttatilkynningunni. Félagsmál Auglýsinga- og markaðsmál Tengdar fréttir ÖBÍ stóð fyrir gjörningi með „blankaráni“ Öryrkjabandalag Íslands stóð í gær fyrir gjörningi fyrir utan höfuðstöðvar viðskiptabankanna þriggja. Bandalagið hefur undanfarið staðið fyrir gjörningnum undir nafninu Blanka. 16. nóvember 2023 15:54 Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Öryrkjabandalagi Íslands, sem standa að baki gjörningnum. Tilgangur hans er að vekja athygli á kjörum fatlaðs fólks á Íslandi og krefjast löngu tímabærra umbóta. Athygli vakti á dögunum þegar áhrifavaldarnir Gummi Kíró, Natan Berg, Hjálmar Örn Jóhannsson og Eggert Unnar sögðu frá því á TikTok að krotað hefði verið á bíla þeirra. Orðin Blanksy og „68%“ höfðu verið skrifuð á bíla þeirra. @gummikiro Ef einhver veit hver Blanksy er eða hvað 68% þýðir má endilega láta mig vita original sound - Gummi Kíró Þeir Eggert Unnar og Natan Berg hétu hverjum þeim sem getur sagt þeim hver Blanksy er möguleika á að vinna 100.000 krónur og er óhætt að segja að mikill fjöldi hafi sett fram ágiskanir eða jafnvel ásakanir í kommentakerfunum. Patrik Atlason, eða Prettyboitjokko, var á meðal þeirra sem töldu sig vita hver Blanksy var. Hann var viss um að Jón Gnarr forsetaframbjóðandi væri huldulistamaðurinn, en svo reyndist ekki vera. @prettyboitjokkoo #stitch with @Natan Berg original sound - PATRi!K Því til viðbótar vakti mikla athygli og umtal að auglýsingar frá meðal annars Bestu deildinni og Pizzunni voru útkrotaðar á auglýsingaskiltum um allt höfuðborgarsvæðið. Þar mátti sjá nafn Blanksy krotað auk tölunnar „68%“. „Til útskýringar má benda á að þessi 68% sem Blanksy vísar gjarnan til snúa að því að 68% öryrkja geta ekki mætt óvæntum útgjöldum án þess að stofna til skuldar samkvæmt rannsókn Vörðu, rannsóknastofnunar vinnumarkaðarins. Þetta er tvöfalt hærra hlutfall en hjá fólki á vinnumarkaði og algjörlega ólíðandi,“ segir í fréttatilkynningunni.
Félagsmál Auglýsinga- og markaðsmál Tengdar fréttir ÖBÍ stóð fyrir gjörningi með „blankaráni“ Öryrkjabandalag Íslands stóð í gær fyrir gjörningi fyrir utan höfuðstöðvar viðskiptabankanna þriggja. Bandalagið hefur undanfarið staðið fyrir gjörningnum undir nafninu Blanka. 16. nóvember 2023 15:54 Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Sjá meira
ÖBÍ stóð fyrir gjörningi með „blankaráni“ Öryrkjabandalag Íslands stóð í gær fyrir gjörningi fyrir utan höfuðstöðvar viðskiptabankanna þriggja. Bandalagið hefur undanfarið staðið fyrir gjörningnum undir nafninu Blanka. 16. nóvember 2023 15:54