Sport

Dag­skráin í dag: Kemst Ís­land á EM?

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Ísland getur tryggt sér sæti á EM karla í knattspyrnu í dag.
Ísland getur tryggt sér sæti á EM karla í knattspyrnu í dag. Getty Images/Alex Nicodim

Það er að venju nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport á þessum þrælfína þriðjudegi en stórleikur Úkraínu og Íslands ber af. Sigurvegarinn tryggir sér sæti á EM karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi í sumar.

Stöð 2 Sport

Klukkan 19.10 hefst upphitun fyrir stórleik Úkraínu og Íslands í undankeppni EM 2024. Sigurvegarinn fær að eyða sumrinu á meðan tapliðið fer í sumarfrí.

Leikurinn sjálfur hefst klukkan 19.45 og að honum loknum – klukkan 21.45 – verður hann gerður upp í Uppgjörinu.

Stöð 2 Sport 5

Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Fjölnis og Þór Akureyrar í Subway-deild kvenna í körfubolta.

Vodafone Sport

Klukkan 16.50 hefst útsending frá leik Georgíu og Grikklands í umspili um sæti á EM 2024.

Klukkan 19.35 hefst útsending frá leik Wales og Póllands í umspili um sæti á EM 2024.

Klukkan 23.05 er leikur Panthers og Bruins í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá.

Subway-deildin

Klukkan 19.10 hefst leikur Snæfells og Vals í Subway-deild kvenna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×