Hefur aldrei heyrt um meint líkindi og horfir ekki á formúluna Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 9. mars 2024 14:01 Vilhjálmur Birgisson er ekki mikill áhugamaður um Formúlu 1. Vísir/Einar Vilhjálmur Birgisson verkalýðsleiðtogi á Akranesi og formaður Starfsgreinasambands Íslands segist aldrei hafa heyrt um það að hann sé líkur Jos Verstappen, föður heimsmeistarans í Formúlu 1, Max Verstappen. Glöggir aðdáendur formúlunnar vöktu athygli á meintum líkindum þeirra Vilhjálms og Jos í Facebook hópi aðdáenda formúlunnar. Jos Verstappen hefur verið mikið í fréttum að undanförnu vegna innanhúserja innan Red Bull liðsins sem hefur farið með himinskautum í íþróttinni undanfarin ár. Vilhjálmur hefur ekki heyrt minnst á líkindin við Jos Verstappen, fyrr en nú. Skjáskot Þar hefur Jos lýst því yfir opinberlega að hann vilji losna við Christian Horner liðsstjóra liðsins. Horner hefur sjálfur verið mikið í fréttum undanfarnar vikur en hann var til rannsóknar vegna óviðeigandi hegðunar í garð samstarfskonu. Hann var hreinsaður af öllum ásökunum en daginn eftir var skilaboðum hans til konunnar lekið til fjölmiðla. Hann er giftur kryddpíunni Geri Halliwell sem mætti á formúluna í Bahrain síðustu helgi og var þar af flestum talin vera mætt til þess að stemma stigu við háværum skilnaðarorðrómum. Jos var sjálfur ökumaður í formúlunni en þó aldrei eins sigursæll og sonur hans sem unnið hefur heimsmeistaratitilinn síðustu þrjú ár. Þá eiga þeir Jos og Vilhjálmur það sameiginlegt að segja alltaf sína meiningu. Hvorugur er hræddur við að taka slaginn þegar nauðsyn ber undir. Fréttastofa bar það undir Vilhjálm hvort hann hefði áður fengið að heyra af því að hann ætti mögulegan tvífara í hinum hollenska Jos. „Nei veistu ég hef ekki fengið ábendingu um þessi samlíkingu og nei ég hef ekki fylgst mikið með formúlunni.“ Grín og gaman Stéttarfélög Akranes Tengdar fréttir Kyssti eiginmanninn í skugga skandals Kryddpían Geri Halliwell mætti á fyrstu keppni formúlunnar í ár í Bahrain í gær til að vera viðstödd keppnina ásamt eiginmanni sínum Christian Horner. Um stuðningsyfirlýsingu er að ræða að sögn erlendra miðla. 3. mars 2024 10:38 Friðarviðræður milli umboðsmanns Verstappens og Horners Umboðsmaður Max Verstappen, heimsmeistarans í Formúlu 1, hitti Christian Horner, liðsstjóra Red Bull, á friðarfundi vegna ástandsins innan herbúða liðsins. 5. mars 2024 13:00 Ráku konuna sem sakar Horner um óviðeigandi hegðun Konan, sem starfaði hjá Formúlu 1 liði Red Bull Racing og sakar liðsstjórann Christian Horner um óviðeigandi hegðun, hefur verið leyst frá störfum. Þetta staðfestir talsmaður Red Bull samsteypunnar í samtali við BBC. 7. mars 2024 14:08 Mest lesið „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Menning Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri Tíska og hönnun Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Lífið Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Menning Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Lífið Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Lífið Fleiri fréttir Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Sjá meira
Glöggir aðdáendur formúlunnar vöktu athygli á meintum líkindum þeirra Vilhjálms og Jos í Facebook hópi aðdáenda formúlunnar. Jos Verstappen hefur verið mikið í fréttum að undanförnu vegna innanhúserja innan Red Bull liðsins sem hefur farið með himinskautum í íþróttinni undanfarin ár. Vilhjálmur hefur ekki heyrt minnst á líkindin við Jos Verstappen, fyrr en nú. Skjáskot Þar hefur Jos lýst því yfir opinberlega að hann vilji losna við Christian Horner liðsstjóra liðsins. Horner hefur sjálfur verið mikið í fréttum undanfarnar vikur en hann var til rannsóknar vegna óviðeigandi hegðunar í garð samstarfskonu. Hann var hreinsaður af öllum ásökunum en daginn eftir var skilaboðum hans til konunnar lekið til fjölmiðla. Hann er giftur kryddpíunni Geri Halliwell sem mætti á formúluna í Bahrain síðustu helgi og var þar af flestum talin vera mætt til þess að stemma stigu við háværum skilnaðarorðrómum. Jos var sjálfur ökumaður í formúlunni en þó aldrei eins sigursæll og sonur hans sem unnið hefur heimsmeistaratitilinn síðustu þrjú ár. Þá eiga þeir Jos og Vilhjálmur það sameiginlegt að segja alltaf sína meiningu. Hvorugur er hræddur við að taka slaginn þegar nauðsyn ber undir. Fréttastofa bar það undir Vilhjálm hvort hann hefði áður fengið að heyra af því að hann ætti mögulegan tvífara í hinum hollenska Jos. „Nei veistu ég hef ekki fengið ábendingu um þessi samlíkingu og nei ég hef ekki fylgst mikið með formúlunni.“
Grín og gaman Stéttarfélög Akranes Tengdar fréttir Kyssti eiginmanninn í skugga skandals Kryddpían Geri Halliwell mætti á fyrstu keppni formúlunnar í ár í Bahrain í gær til að vera viðstödd keppnina ásamt eiginmanni sínum Christian Horner. Um stuðningsyfirlýsingu er að ræða að sögn erlendra miðla. 3. mars 2024 10:38 Friðarviðræður milli umboðsmanns Verstappens og Horners Umboðsmaður Max Verstappen, heimsmeistarans í Formúlu 1, hitti Christian Horner, liðsstjóra Red Bull, á friðarfundi vegna ástandsins innan herbúða liðsins. 5. mars 2024 13:00 Ráku konuna sem sakar Horner um óviðeigandi hegðun Konan, sem starfaði hjá Formúlu 1 liði Red Bull Racing og sakar liðsstjórann Christian Horner um óviðeigandi hegðun, hefur verið leyst frá störfum. Þetta staðfestir talsmaður Red Bull samsteypunnar í samtali við BBC. 7. mars 2024 14:08 Mest lesið „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Menning Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri Tíska og hönnun Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Lífið Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Menning Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Lífið Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Lífið Fleiri fréttir Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Sjá meira
Kyssti eiginmanninn í skugga skandals Kryddpían Geri Halliwell mætti á fyrstu keppni formúlunnar í ár í Bahrain í gær til að vera viðstödd keppnina ásamt eiginmanni sínum Christian Horner. Um stuðningsyfirlýsingu er að ræða að sögn erlendra miðla. 3. mars 2024 10:38
Friðarviðræður milli umboðsmanns Verstappens og Horners Umboðsmaður Max Verstappen, heimsmeistarans í Formúlu 1, hitti Christian Horner, liðsstjóra Red Bull, á friðarfundi vegna ástandsins innan herbúða liðsins. 5. mars 2024 13:00
Ráku konuna sem sakar Horner um óviðeigandi hegðun Konan, sem starfaði hjá Formúlu 1 liði Red Bull Racing og sakar liðsstjórann Christian Horner um óviðeigandi hegðun, hefur verið leyst frá störfum. Þetta staðfestir talsmaður Red Bull samsteypunnar í samtali við BBC. 7. mars 2024 14:08