Skiptar skoðanir netverja á sigrinum: „Meðalgreinda þjóð“ Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 3. mars 2024 09:42 Eftir einvígið milli Heru Bjarkar og Bahsar Murad stóð sú fyrrnefnda upp sem sigurvegari í Söngvakeppninni, með lagið Scared of Heights. Vísir/Hulda Margrét Hera Björk bar sigur úr býtum í Söngvakeppninni í gærkvöldi. Óhætt er að segja að skiptar skoðanir hafi verið á sigri hennar en stór hópur fólks lét í sér heyra á X, áður Twitter, eftir að úrslitin voru ljós. Athygli vakti í gær þegar kjósendur uppgötvuðu meintan galla í kosningakerfi RÚV, en svo virtist sem þeir sem hugðust kjósa Bashar í gegn um SMS hefðu í raun gefið Heru atkvæði sitt. Forsvarsmaður RÚV segir þau atkvæði þó ekki hafa getað skipt sköpum. Í kommentakerfum fréttamiðla á Facebook rigndi lækum og hamingjuóskum til sigurvegarans. Sömu sögu var þó ekki að segja af samfélagsmiðlinum X. Ljósmyndarinn Árni Torfason fékk hátt í þrjú hundruð læk á þetta tíst. Við erum svo fokking misheppnuð og heimsk þjóð. #12stig— Árni Torfason (@arnitorfa) March 2, 2024 Ragga birti mynd af Unnsteini Manúel, einum af þremur kynnum keppninnar, þar sem hann virðist vonsvikinn á svip. Þessi svipur segir allt. #12stig pic.twitter.com/4Cxpy763EU— Ragga (@Ragga0) March 2, 2024 Lovísa Fals hafði þetta að segja. Boggi frændi og vinir hans úr gamla skólanum tæmdu ellilífeyrinn til að við færum ekki að senda brúnan mann fyrir hönd okkar bláeygðu þjóð. Til hamingju Hera, RÚV og við öll. Allir tapa. #12stig— Lovísa (@LovisaFals) March 2, 2024 Ljósmyndarinn Golli líkti úrslitunum við jarðhræringarnar á Reykjanesskaga og elgosið sem ekki varð í gær. Þetta var magnaður laugardagur.Tvisvar leit út fyrir að eldumbrot væru að hefjast en á ögurstundu hvarf botninn úr báðum atburðum.#12stig— Golli - Kjartan Þorbjörnsson (@gollmundur) March 2, 2024 Leik- og söngkonan Katla Njálsdóttir, sem keppti í Söngvakeppninni árið 2022 og var bakrödd Diljár í Eurovision í fyrra, var ekki par sátt með niðurstöðurnar. Afhverju hafði ég trú á íslensku þjóðinni? Er hægt að svara mér því? #12stig — Katla Njálsdóttir (@KNjalsdottir) March 2, 2024 Kristín Lea spáir falli Íslands í veðbönkum í kjölfar úrslitanna. Sem stendur er Ísland komið niður um tvö sæti í veðbönkum síðan í gær, samkvæmt vef EurovisionWorld. Grípið fallhlífarnar ykkar kæru íslendingar. Þetta verður harkaleg lending #12stig pic.twitter.com/1kIDTwsVv5— Kristín Lea (@KristinLeas) March 2, 2024 Orðagrín í boði Guðna Halldórssonar. Held að Siggi hafi jinxað þetta #12stig pic.twitter.com/NTXpNZe7Ps— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) March 2, 2024 Atli Már Sigurðsson hrósaði Bashar fyrir atriðið sitt. Frábært lag, frábært atriði og frábær flutningur. Ísland, ef einhvern tímann definition of lost opportunity. #12stig pic.twitter.com/gENMdXpeq3— Atli Már Sigurðsson (@mrsigurdsson) March 2, 2024 Hér kemur tilvitnun í hinn ódauðlega Georg Bjarnfreðarson, en þessi orð lét hann falla þegar Sjálfstæðisflokkurinn bar sigur úr býtum í þingkosningum í sjónvarpsþáttunum Næturvaktinni. Meðalgreinda þjóð #12stig— Atli Björn Jóhanness (@AtliBjrnJhannes) March 2, 2024 Hér er vísað í vinsæla þætti Audda Blö. Hvar er Auddi Blö? #12stig #tekinn pic.twitter.com/IbjIxHbFwU— Arnar Þór (@arnarasgeirss) March 2, 2024 Eurovision Tengdar fréttir Kosningaapp RÚV til skoðunar eftir að kjósendur Bashars kusu Heru Myndband af meintum galla á kosningakerfi í einvígi Söngvakeppninnar á RÚV fór í dreifingu eftir að sigur Heru Bjarkar var tilkynntur í kvöld. Nokkur fjöldi fólks kannaðist við að hafa kosið Bashar en fengið kosninganúmer Heru Bjarkar á símaskjáinn sér til mikillar furðu. RÚV segir málið til skoðunar en meintur galli hafi þó ekki getað haft áhrif á niðurstöðu kvöldsins. 3. mars 2024 00:27 Ísland fer niður um sæti hjá veðbönkum Eftir að úrslitin í Söngvakeppninni voru tilkynnt í kvöld fór Ísland niður um eitt sæti í spá veðbanka um sigurvegara Eurovision. Fyrir úrslitin var Ísland talið þriðja líklegasta landið til að vinna Eurovision en fór niður í fjórða sæti eftir að Hera vann. Eins fóru líkur Íslands á sigri úr tíu prósentum í sex prósent. 2. mars 2024 23:29 Hera Björk keppir fyrir hönd Íslands í Eurovision Hera Björk er sigurvegari Söngvakeppninnar og mun flytja lagið „Scared of Heights“ sem framlag Íslands í Eurovision árið 2024. Vísir fylgdist með úrslitum Söngvakeppninnar sem fram fóru í Laugardalshöll. 2. mars 2024 19:48 Mest lesið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Tíska og hönnun 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
Athygli vakti í gær þegar kjósendur uppgötvuðu meintan galla í kosningakerfi RÚV, en svo virtist sem þeir sem hugðust kjósa Bashar í gegn um SMS hefðu í raun gefið Heru atkvæði sitt. Forsvarsmaður RÚV segir þau atkvæði þó ekki hafa getað skipt sköpum. Í kommentakerfum fréttamiðla á Facebook rigndi lækum og hamingjuóskum til sigurvegarans. Sömu sögu var þó ekki að segja af samfélagsmiðlinum X. Ljósmyndarinn Árni Torfason fékk hátt í þrjú hundruð læk á þetta tíst. Við erum svo fokking misheppnuð og heimsk þjóð. #12stig— Árni Torfason (@arnitorfa) March 2, 2024 Ragga birti mynd af Unnsteini Manúel, einum af þremur kynnum keppninnar, þar sem hann virðist vonsvikinn á svip. Þessi svipur segir allt. #12stig pic.twitter.com/4Cxpy763EU— Ragga (@Ragga0) March 2, 2024 Lovísa Fals hafði þetta að segja. Boggi frændi og vinir hans úr gamla skólanum tæmdu ellilífeyrinn til að við færum ekki að senda brúnan mann fyrir hönd okkar bláeygðu þjóð. Til hamingju Hera, RÚV og við öll. Allir tapa. #12stig— Lovísa (@LovisaFals) March 2, 2024 Ljósmyndarinn Golli líkti úrslitunum við jarðhræringarnar á Reykjanesskaga og elgosið sem ekki varð í gær. Þetta var magnaður laugardagur.Tvisvar leit út fyrir að eldumbrot væru að hefjast en á ögurstundu hvarf botninn úr báðum atburðum.#12stig— Golli - Kjartan Þorbjörnsson (@gollmundur) March 2, 2024 Leik- og söngkonan Katla Njálsdóttir, sem keppti í Söngvakeppninni árið 2022 og var bakrödd Diljár í Eurovision í fyrra, var ekki par sátt með niðurstöðurnar. Afhverju hafði ég trú á íslensku þjóðinni? Er hægt að svara mér því? #12stig — Katla Njálsdóttir (@KNjalsdottir) March 2, 2024 Kristín Lea spáir falli Íslands í veðbönkum í kjölfar úrslitanna. Sem stendur er Ísland komið niður um tvö sæti í veðbönkum síðan í gær, samkvæmt vef EurovisionWorld. Grípið fallhlífarnar ykkar kæru íslendingar. Þetta verður harkaleg lending #12stig pic.twitter.com/1kIDTwsVv5— Kristín Lea (@KristinLeas) March 2, 2024 Orðagrín í boði Guðna Halldórssonar. Held að Siggi hafi jinxað þetta #12stig pic.twitter.com/NTXpNZe7Ps— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) March 2, 2024 Atli Már Sigurðsson hrósaði Bashar fyrir atriðið sitt. Frábært lag, frábært atriði og frábær flutningur. Ísland, ef einhvern tímann definition of lost opportunity. #12stig pic.twitter.com/gENMdXpeq3— Atli Már Sigurðsson (@mrsigurdsson) March 2, 2024 Hér kemur tilvitnun í hinn ódauðlega Georg Bjarnfreðarson, en þessi orð lét hann falla þegar Sjálfstæðisflokkurinn bar sigur úr býtum í þingkosningum í sjónvarpsþáttunum Næturvaktinni. Meðalgreinda þjóð #12stig— Atli Björn Jóhanness (@AtliBjrnJhannes) March 2, 2024 Hér er vísað í vinsæla þætti Audda Blö. Hvar er Auddi Blö? #12stig #tekinn pic.twitter.com/IbjIxHbFwU— Arnar Þór (@arnarasgeirss) March 2, 2024
Eurovision Tengdar fréttir Kosningaapp RÚV til skoðunar eftir að kjósendur Bashars kusu Heru Myndband af meintum galla á kosningakerfi í einvígi Söngvakeppninnar á RÚV fór í dreifingu eftir að sigur Heru Bjarkar var tilkynntur í kvöld. Nokkur fjöldi fólks kannaðist við að hafa kosið Bashar en fengið kosninganúmer Heru Bjarkar á símaskjáinn sér til mikillar furðu. RÚV segir málið til skoðunar en meintur galli hafi þó ekki getað haft áhrif á niðurstöðu kvöldsins. 3. mars 2024 00:27 Ísland fer niður um sæti hjá veðbönkum Eftir að úrslitin í Söngvakeppninni voru tilkynnt í kvöld fór Ísland niður um eitt sæti í spá veðbanka um sigurvegara Eurovision. Fyrir úrslitin var Ísland talið þriðja líklegasta landið til að vinna Eurovision en fór niður í fjórða sæti eftir að Hera vann. Eins fóru líkur Íslands á sigri úr tíu prósentum í sex prósent. 2. mars 2024 23:29 Hera Björk keppir fyrir hönd Íslands í Eurovision Hera Björk er sigurvegari Söngvakeppninnar og mun flytja lagið „Scared of Heights“ sem framlag Íslands í Eurovision árið 2024. Vísir fylgdist með úrslitum Söngvakeppninnar sem fram fóru í Laugardalshöll. 2. mars 2024 19:48 Mest lesið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Tíska og hönnun 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
Kosningaapp RÚV til skoðunar eftir að kjósendur Bashars kusu Heru Myndband af meintum galla á kosningakerfi í einvígi Söngvakeppninnar á RÚV fór í dreifingu eftir að sigur Heru Bjarkar var tilkynntur í kvöld. Nokkur fjöldi fólks kannaðist við að hafa kosið Bashar en fengið kosninganúmer Heru Bjarkar á símaskjáinn sér til mikillar furðu. RÚV segir málið til skoðunar en meintur galli hafi þó ekki getað haft áhrif á niðurstöðu kvöldsins. 3. mars 2024 00:27
Ísland fer niður um sæti hjá veðbönkum Eftir að úrslitin í Söngvakeppninni voru tilkynnt í kvöld fór Ísland niður um eitt sæti í spá veðbanka um sigurvegara Eurovision. Fyrir úrslitin var Ísland talið þriðja líklegasta landið til að vinna Eurovision en fór niður í fjórða sæti eftir að Hera vann. Eins fóru líkur Íslands á sigri úr tíu prósentum í sex prósent. 2. mars 2024 23:29
Hera Björk keppir fyrir hönd Íslands í Eurovision Hera Björk er sigurvegari Söngvakeppninnar og mun flytja lagið „Scared of Heights“ sem framlag Íslands í Eurovision árið 2024. Vísir fylgdist með úrslitum Söngvakeppninnar sem fram fóru í Laugardalshöll. 2. mars 2024 19:48