Hildur Hermóðsdóttir er látin Atli Ísleifsson skrifar 21. febrúar 2024 08:49 Hildur sendi frá sér bókina Ástin á Laxá, Hermóður í Árnesi og átökin miklu árið 2022. Bókaútgáfan Salka Hildur Hermóðsdóttir, kennari og bókaútgefandi, er látin, 73 ára að aldri. Greint er frá andlátinu í Morgunblaðinu í morgun, en Hildur lést á Hrafnistu Boðaþingi síðastliðinn sunnudag. Hildur stundaði nám við Héraðsskólann á Laugum og síðar við Kennaraskóla Íslands þar sem hún útskrifaðist árið 1972. Hún lauk svo gráðu í bókmenntafræði frá Háskóla Íslands árið 1980 með sögu og íslensku sem aukagreinar. Hildur starfaði sem lengi sem grunnskólakennari, auk þess að vinna að dagskrárgerð hjá Ríkisútvarpinu og bókaumfjöllun í dagblöðum. Á árunum 1986 til 2000 starfaði hún sem ritstjóri barnabóka hjá Bókaútgáfu Máls og menningar. Árið 2000 stofnaði Hildur svo Bókaútgáfuna Sölku ásamt Þóru Sigríði Ingólfsdóttur, en Hildur tók alfarið við rekstrinum árið 2002. Hún seldi svo útgáfuna árið 2015 og stofnaði þá Textasmiðjuna. Hildur sendi frá sér bókina Ástin á Laxá, Hermóður í Árnesi og átökin miklu árið 2022. Eiginmaður Hildar var Jafet S. Ólafsson framkvæmdastjóri sem lést í nóvember síðastliðinn. Þau eignuðust þrjú börn, þau Jóhönnu Sigurborgu, Ara Hermóð og Sigríði Þóru. Andlát Bókaútgáfa Menning Bókmenntir Tengdar fréttir Jafet S. Ólafsson látinn Jafet S. Ólafsson framkvæmdastjóri er látinn og andaðist hann að morgni síðastliðins þriðjudags, þá 72 ára að aldri. 9. nóvember 2023 10:01 Mest lesið Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið Tony Hawk á Íslandi: Heilsaði upp á aðdáendur í Brettagarðinum og skoðaði Jökulsárlón Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Bílar og byssuhvellir á Mývatni - Myndband Lífið Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu Lífið Aniston valin kynþokkafyllst Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Púlsinn 14.ágúst 2014 Harmageddon Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið Fleiri fréttir Húsó fjarlægðir af Rúv Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Sjá meira
Greint er frá andlátinu í Morgunblaðinu í morgun, en Hildur lést á Hrafnistu Boðaþingi síðastliðinn sunnudag. Hildur stundaði nám við Héraðsskólann á Laugum og síðar við Kennaraskóla Íslands þar sem hún útskrifaðist árið 1972. Hún lauk svo gráðu í bókmenntafræði frá Háskóla Íslands árið 1980 með sögu og íslensku sem aukagreinar. Hildur starfaði sem lengi sem grunnskólakennari, auk þess að vinna að dagskrárgerð hjá Ríkisútvarpinu og bókaumfjöllun í dagblöðum. Á árunum 1986 til 2000 starfaði hún sem ritstjóri barnabóka hjá Bókaútgáfu Máls og menningar. Árið 2000 stofnaði Hildur svo Bókaútgáfuna Sölku ásamt Þóru Sigríði Ingólfsdóttur, en Hildur tók alfarið við rekstrinum árið 2002. Hún seldi svo útgáfuna árið 2015 og stofnaði þá Textasmiðjuna. Hildur sendi frá sér bókina Ástin á Laxá, Hermóður í Árnesi og átökin miklu árið 2022. Eiginmaður Hildar var Jafet S. Ólafsson framkvæmdastjóri sem lést í nóvember síðastliðinn. Þau eignuðust þrjú börn, þau Jóhönnu Sigurborgu, Ara Hermóð og Sigríði Þóru.
Andlát Bókaútgáfa Menning Bókmenntir Tengdar fréttir Jafet S. Ólafsson látinn Jafet S. Ólafsson framkvæmdastjóri er látinn og andaðist hann að morgni síðastliðins þriðjudags, þá 72 ára að aldri. 9. nóvember 2023 10:01 Mest lesið Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið Tony Hawk á Íslandi: Heilsaði upp á aðdáendur í Brettagarðinum og skoðaði Jökulsárlón Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Bílar og byssuhvellir á Mývatni - Myndband Lífið Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu Lífið Aniston valin kynþokkafyllst Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Púlsinn 14.ágúst 2014 Harmageddon Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið Fleiri fréttir Húsó fjarlægðir af Rúv Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Sjá meira
Jafet S. Ólafsson látinn Jafet S. Ólafsson framkvæmdastjóri er látinn og andaðist hann að morgni síðastliðins þriðjudags, þá 72 ára að aldri. 9. nóvember 2023 10:01
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið