Sjarmerandi hönnunarheimili með útsýni til sjávar Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 14. febrúar 2024 21:17 Eignin hefur verið innréttuð á minimalískan og sjarmerandi máta. Pálsson Við Ásbúðartröð í Hafnarfirði má finna glæsilega endurnýjaða sérhæð á tveimur hæðum með stórbrotnu útsýni til sjávar. Um er að ræða 168 fermetra eign í fjölbýlishúsi frá árinu 1954. Eignin skipist í fortofu, þrjú svefnherbergi, tvö baðherbergi, sjónvarpsrými, stofuog eldhús. Rýmin eru afar björt og rúmgóð með fallegu viðarparketi á gólfi. Útgengt er úr hjónaherbergi á svalir sem snúa í suður. Eignin hefur verið mikið endurnýjuð en gluggar, loftlistar og tekkviður gefur heildarmyndinni sjarmerandi yfirbragð og viðheldur gamla tíðaranda hússins. Ásett verð fyrir eignina er 98,9 milljónir. Pálsson Pálsson Eldhúsið er bjart og rúmgott með ljósri innréttingu með gylltum höldum og granítplötu á borðum. Fallegar hönnunarmunir leynast víða um íbúðina. Þar má nefna loftljósið yfir eldhúsborðinu, Drop chandelier frá Norr 11, Flos 265 veggljósið í sjónvarpsherberginu, hannað af Paolo Rizzatto og Flowerpot borðlampann í stofunni, svo fátt eitt sé nefnt. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Gluggarnir í stofunni eru fallegar og öðruvísi en sést í dag.Pálsson Opið er á milli sjónvarpsrýmis og stofu.Pálsson Á baðhergberginu eru fallegar Subway flísar, klassískt og flott.Pálsson Notalegt að vera með teppi á stiganum.Pálsson Hjónaherbergið er bjart og notalegt.Pálsson Barnaherbergin eru líkt og klippt úr hönnunartímariti.Pálsson Hér er allt í röð og reglu.Pálsson Tekk skápurinn er smart og gefur rýminu hlýleika.Pálsson Glugginn í forstofunni er einstaklega sjarmerandi.Pálsson Húsið er staðsett á eftirsóttum stað í Hafnarfirði.Pálsson Hús og heimili Fasteignamarkaður Tíska og hönnun Hafnarfjörður Mest lesið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Fleiri fréttir Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Sjá meira
Eignin skipist í fortofu, þrjú svefnherbergi, tvö baðherbergi, sjónvarpsrými, stofuog eldhús. Rýmin eru afar björt og rúmgóð með fallegu viðarparketi á gólfi. Útgengt er úr hjónaherbergi á svalir sem snúa í suður. Eignin hefur verið mikið endurnýjuð en gluggar, loftlistar og tekkviður gefur heildarmyndinni sjarmerandi yfirbragð og viðheldur gamla tíðaranda hússins. Ásett verð fyrir eignina er 98,9 milljónir. Pálsson Pálsson Eldhúsið er bjart og rúmgott með ljósri innréttingu með gylltum höldum og granítplötu á borðum. Fallegar hönnunarmunir leynast víða um íbúðina. Þar má nefna loftljósið yfir eldhúsborðinu, Drop chandelier frá Norr 11, Flos 265 veggljósið í sjónvarpsherberginu, hannað af Paolo Rizzatto og Flowerpot borðlampann í stofunni, svo fátt eitt sé nefnt. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Gluggarnir í stofunni eru fallegar og öðruvísi en sést í dag.Pálsson Opið er á milli sjónvarpsrýmis og stofu.Pálsson Á baðhergberginu eru fallegar Subway flísar, klassískt og flott.Pálsson Notalegt að vera með teppi á stiganum.Pálsson Hjónaherbergið er bjart og notalegt.Pálsson Barnaherbergin eru líkt og klippt úr hönnunartímariti.Pálsson Hér er allt í röð og reglu.Pálsson Tekk skápurinn er smart og gefur rýminu hlýleika.Pálsson Glugginn í forstofunni er einstaklega sjarmerandi.Pálsson Húsið er staðsett á eftirsóttum stað í Hafnarfirði.Pálsson
Hús og heimili Fasteignamarkaður Tíska og hönnun Hafnarfjörður Mest lesið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Fleiri fréttir Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Sjá meira