Sport

Dag­skráin í dag: Juventus og Karó­lína Lea í eld­línunni

Smári Jökull Jónsson skrifar
Lið Juventus getur minnkað forskot Inter á toppnum í kvöld.
Lið Juventus getur minnkað forskot Inter á toppnum í kvöld. Vísir/Getty

Juventus fær tækifæri til að minnka muninn á Inter á toppi ítölsku deildarinnar í kvöld og þá verða Lögmál leiksins á dagskrá á Stöð 2 Sport 2.

Stöð 2 Sport 2

Lögmál leiksins fer í loftið klukkan 20:00 þar sem farið verður yfir allt það helsta í NBA-deildinni í körfuknattleik.

Stöð 2 Sport 3

Leikur Juventus og Udinese í ítölskur úrvalsdeildinni verður sýndur klukkan 19:35 þar sem Juventus fær tækifæri til að minnka forskot Inter á toppi deildarinnar.

Stöð 2 Esport

GameTíví er á sínum stað klukkan 20:00 en þar verður farið yfir allt það helsta í tölvuleikjaheiminum.

Vodafone Sport

Nurnberg og Leverkusen mætast í úrvalsdeild kvenna í Þýskalandi en Karólína Lea Vilhjálmsdóttir leikur með Leverkusen.

Klukkan 00:05 verður leikur Seattle Kraken og New Jersey Devils í beinni útsendingu.
Fleiri fréttir

Sjá meira


×