Dagskráin í dag: Superbowl og úrslit í Afríkukeppninni Smári Jökull Jónsson skrifar 11. febrúar 2024 06:01 Í kvöld kemur í ljós hvort það verður Patrick Mahomes og Kansas City Chiefs eða Brock Purdy og San Francisco 49´ers sem fara með sigur af hólmi í NFL-deildinni þetta tímabilið. Vísir/Getty Það er stór dagur á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag. Superbowl verður í beinni útsendingu í kvöld sem og úrslitaleikur Afríkukeppninnar. Þá er stórleikur í ítalska boltanum og leikur í Subway-deild kvenna. Stöð 2 Sport Klukkan 20:05 verður leikur Grindavíkur og Hauka í A-deild Subway-deildar kvenna sýndur beint. Grindavík tapaði í síðustu umferð fyrir Njarðvík en Haukar unnu sigur gegn Stjörnunni. Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn verður í aðalhlutverki fyrri hluta dags. Fiorentina tekur á móti Frosinone klukkan 11:20 og Bologna mætir Lecce í leik sem hefst 13:50. Klukkan 19:00 verður leikur Miami Heat og Boston Celtics síðan í beinni útsendingu. Klukkan 22:00 er svo komið að NFL-deildinni. Þá hefst upphitun fyrir Superbowl þar sem Kansas City Chiefs og Sanfrancisco 49´ers mætast. Þeir Henry Birgir Gunnarsson, Eiríkur Stefán Ásgeirsson og Andri Ólafsson hita upp með áhorfendum og verður líf og fjör á þeim bænum. Klukkan 23:30 er svo komið að stóru stundinni þegar leikurinn sjálfur verður flautaður á. Stöð 2 Sport 3 Leikur Río Breogan og Real Madrid í spænsku ACB-deildinni í körfuknattleik verður í beinni frá 11:20 og klukkan 16:50 verður Albert Guðmundsson í eldlínunni en þá tekur lið hans Genoa á móti Atalanta í ítölsku úrvalsdeildinni. Klukkan 19:35 er svo komið að stórleik í Serie A þegar AC Milan tekur á móti Ítalíumeisturum Napoli. Stöð 2 Sport 4 Leikur BAXI og Barca í spænska körfuboltanum verður sýndur klukkan 17:20. Klukkan 19:35 tekur Nice síðan á móti Monaco í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Vodafone Sport Coventry og Millwall mætast klukkan 11:55 í ensku Championship-deildinni og klukkan 14:00 er komið að Íslendingaslag í þýska handboltanum þegar Magdeburg tekur á móti Melsungen. Úrslitaleikur Afríkukeppninnar verður sýndur beint frá klukkan 19:50 en þar mætast Nígería og Fílabeinsströndin. Dagskráin í dag Mest lesið Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Szczesny ekki hættur enn Fótbolti Elanga að ganga til liðs við Newcastle Fótbolti Vörn Grindavíkur áfram hriplek Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Ellefu reiðhjólum stolið frá Cofidis liðinu 47 ára boxhetja snýr aftur í hnefaleikahringinn Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ KR semur við ungan bandarískan framherja Sveindísi var enginn greiði gerður Aron ráðinn til FH Ísold vann veðmálið örugglega og sendi Aron út í sjó Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 20:05 verður leikur Grindavíkur og Hauka í A-deild Subway-deildar kvenna sýndur beint. Grindavík tapaði í síðustu umferð fyrir Njarðvík en Haukar unnu sigur gegn Stjörnunni. Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn verður í aðalhlutverki fyrri hluta dags. Fiorentina tekur á móti Frosinone klukkan 11:20 og Bologna mætir Lecce í leik sem hefst 13:50. Klukkan 19:00 verður leikur Miami Heat og Boston Celtics síðan í beinni útsendingu. Klukkan 22:00 er svo komið að NFL-deildinni. Þá hefst upphitun fyrir Superbowl þar sem Kansas City Chiefs og Sanfrancisco 49´ers mætast. Þeir Henry Birgir Gunnarsson, Eiríkur Stefán Ásgeirsson og Andri Ólafsson hita upp með áhorfendum og verður líf og fjör á þeim bænum. Klukkan 23:30 er svo komið að stóru stundinni þegar leikurinn sjálfur verður flautaður á. Stöð 2 Sport 3 Leikur Río Breogan og Real Madrid í spænsku ACB-deildinni í körfuknattleik verður í beinni frá 11:20 og klukkan 16:50 verður Albert Guðmundsson í eldlínunni en þá tekur lið hans Genoa á móti Atalanta í ítölsku úrvalsdeildinni. Klukkan 19:35 er svo komið að stórleik í Serie A þegar AC Milan tekur á móti Ítalíumeisturum Napoli. Stöð 2 Sport 4 Leikur BAXI og Barca í spænska körfuboltanum verður sýndur klukkan 17:20. Klukkan 19:35 tekur Nice síðan á móti Monaco í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Vodafone Sport Coventry og Millwall mætast klukkan 11:55 í ensku Championship-deildinni og klukkan 14:00 er komið að Íslendingaslag í þýska handboltanum þegar Magdeburg tekur á móti Melsungen. Úrslitaleikur Afríkukeppninnar verður sýndur beint frá klukkan 19:50 en þar mætast Nígería og Fílabeinsströndin.
Dagskráin í dag Mest lesið Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Szczesny ekki hættur enn Fótbolti Elanga að ganga til liðs við Newcastle Fótbolti Vörn Grindavíkur áfram hriplek Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Ellefu reiðhjólum stolið frá Cofidis liðinu 47 ára boxhetja snýr aftur í hnefaleikahringinn Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ KR semur við ungan bandarískan framherja Sveindísi var enginn greiði gerður Aron ráðinn til FH Ísold vann veðmálið örugglega og sendi Aron út í sjó Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Sjá meira