Tíu gullverðlaun og samtals 32 íslensk verðlaun á Norðurlandamóti Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. febrúar 2024 23:01 Íslendingarnir sópuðu að sér verðlaunum á Norðurlandamóti í Taekwondo. TKÍ Íslenskir Taekwondo-kappar gerðu það gott á Norðurlandamóti sem haldið var í greininni hér á landi fyrir rúmri viku síðan. Helgina 27. og 28. janúar síðastliðinn fór fram Norðurlandamót í Taekwondo hér á landi samhliða Reykjavíkurleikunum, RIG. Mótið var haldið af Taekwondosambandi Íslands, eneppnin var haldin í Laugardalshöll og var ein sú glæsilegasta sem haldin hefur verið hér um árabil. Keppendur frá öllum norðurlöndunum mættu til leiks og þó nokkuð margir sem sitja hátt á heimslistanum. Samtals voru 233 keppendur skráðir til leiks og þar af 67 frá Íslandi. Keppt var í Bardaga á laugardeginum og Formum (tækni) á sunnudeginum. Íslendingar sameinuðust á mótinu og kepptu undir merkjum Team Iceland. Íslendingar eignuðust nokkra nýja Norðulandameistara á mótinu og var A landslið Íslands í Bardaga, undir stjórn Gunnars Bratli landsliðsþjálfara, meðal annars með fullt hús stiga sem er alveg frábær árangur og sýnir að liðið er á réttri vegferð. Team Iceland var svo lið mótsins á laugardeginum í Bardaga en Finnar náðu þeim titli svo á sunnudeginum í Formum. Þeir íslendingar sem unnu gull í sínum flokkum og eru því norðurlandameistarar eru: Í Bardaga: Seniors Male A -68 Leo Anthony Speight /Björk Senior Male A -80 Andri Sævar Arnarson /Keflavík Senior Female A -62 Ingibjörg Erla Grétarsdóttir /Björk Junior Male A -68 Guðmundur Flóki Sigurjónsson /KR Junior Male A -73 Amir Maron Ninir Keflavík Junior Female A -68 Ylfa Var Jóhannsdóttir Keflavík Veterans Male A +80 Arnar Bragason Afturelding Cadet Male A -53 Anton Tristan Lira Atlason KR Cadet Male A -61 Sigurjón Kári Eyjólfsson Afturelding Cadet Female A -51 Bryndís Eir Sigurjónsdóttir KR Íslendingar fengu svo að auki 11 silfur og 11 brons Hér fyrir neðan má svo sjá myndir frá mótinu sem Taekwondosamband Íslands sendi inn. TKÍ TKÍ TKÍ TKÍ TKÍ TKÍ TKÍ TKÍ Taekwondo Mest lesið Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Stjörnur HM teknar að hætti Audda Blö Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Handbolti Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Kíkja í þetta jólaþorp og gera sér smá desemberferð til Frakklands“ Sport Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi Fótbolti „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Körfubolti Fleiri fréttir Stjörnur HM teknar að hætti Audda Blö Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Kíkja í þetta jólaþorp og gera sér smá desemberferð til Frakklands“ „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Veislan hafin og Littler feginn eftir fyrsta leik Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Frá Akureyri til Danmerkur Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Big Ben í kvöld: Óli Jó og Hjörvar gestir Sjá meira
Helgina 27. og 28. janúar síðastliðinn fór fram Norðurlandamót í Taekwondo hér á landi samhliða Reykjavíkurleikunum, RIG. Mótið var haldið af Taekwondosambandi Íslands, eneppnin var haldin í Laugardalshöll og var ein sú glæsilegasta sem haldin hefur verið hér um árabil. Keppendur frá öllum norðurlöndunum mættu til leiks og þó nokkuð margir sem sitja hátt á heimslistanum. Samtals voru 233 keppendur skráðir til leiks og þar af 67 frá Íslandi. Keppt var í Bardaga á laugardeginum og Formum (tækni) á sunnudeginum. Íslendingar sameinuðust á mótinu og kepptu undir merkjum Team Iceland. Íslendingar eignuðust nokkra nýja Norðulandameistara á mótinu og var A landslið Íslands í Bardaga, undir stjórn Gunnars Bratli landsliðsþjálfara, meðal annars með fullt hús stiga sem er alveg frábær árangur og sýnir að liðið er á réttri vegferð. Team Iceland var svo lið mótsins á laugardeginum í Bardaga en Finnar náðu þeim titli svo á sunnudeginum í Formum. Þeir íslendingar sem unnu gull í sínum flokkum og eru því norðurlandameistarar eru: Í Bardaga: Seniors Male A -68 Leo Anthony Speight /Björk Senior Male A -80 Andri Sævar Arnarson /Keflavík Senior Female A -62 Ingibjörg Erla Grétarsdóttir /Björk Junior Male A -68 Guðmundur Flóki Sigurjónsson /KR Junior Male A -73 Amir Maron Ninir Keflavík Junior Female A -68 Ylfa Var Jóhannsdóttir Keflavík Veterans Male A +80 Arnar Bragason Afturelding Cadet Male A -53 Anton Tristan Lira Atlason KR Cadet Male A -61 Sigurjón Kári Eyjólfsson Afturelding Cadet Female A -51 Bryndís Eir Sigurjónsdóttir KR Íslendingar fengu svo að auki 11 silfur og 11 brons Hér fyrir neðan má svo sjá myndir frá mótinu sem Taekwondosamband Íslands sendi inn. TKÍ TKÍ TKÍ TKÍ TKÍ TKÍ TKÍ TKÍ
Í Bardaga: Seniors Male A -68 Leo Anthony Speight /Björk Senior Male A -80 Andri Sævar Arnarson /Keflavík Senior Female A -62 Ingibjörg Erla Grétarsdóttir /Björk Junior Male A -68 Guðmundur Flóki Sigurjónsson /KR Junior Male A -73 Amir Maron Ninir Keflavík Junior Female A -68 Ylfa Var Jóhannsdóttir Keflavík Veterans Male A +80 Arnar Bragason Afturelding Cadet Male A -53 Anton Tristan Lira Atlason KR Cadet Male A -61 Sigurjón Kári Eyjólfsson Afturelding Cadet Female A -51 Bryndís Eir Sigurjónsdóttir KR Íslendingar fengu svo að auki 11 silfur og 11 brons
Taekwondo Mest lesið Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Stjörnur HM teknar að hætti Audda Blö Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Handbolti Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Kíkja í þetta jólaþorp og gera sér smá desemberferð til Frakklands“ Sport Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi Fótbolti „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Körfubolti Fleiri fréttir Stjörnur HM teknar að hætti Audda Blö Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Kíkja í þetta jólaþorp og gera sér smá desemberferð til Frakklands“ „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Veislan hafin og Littler feginn eftir fyrsta leik Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Frá Akureyri til Danmerkur Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Big Ben í kvöld: Óli Jó og Hjörvar gestir Sjá meira