„Skyndilega varð allt þess virði“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 18. janúar 2024 10:34 Svava Kristín eignaðist frumburð sinn síðastliðinn sunnudag. Svava Kristín Svava Kristín Grétarsdóttir íþróttafréttakona eignaðist stúlku 14. janúar síðastliðinn. Fæðingin var löng og erfið og var ákveðið að koma stúlkunni í heiminn með bráðakeisara. „Snemma morguns varð strax ljóst að dagurinn yrði sögulegur eftir að eldgos hófst í Grindavík. Við mamma fylgdumst sorgmæddar með atburðum þar milli hríða. Seinni partinn horfðum við síðan á Ísland Svartfjallaland, ekki fyrsti landsleikurinn sem ég horfi á öskrandi og æpandi en í fyrsta skiptið með glaðloft, mæli alveg með því allavega yfir spennandi handboltaleikjum. Enn eftir leik var ákvörðun tekin að senda mig í keisara þar sem að okkur varð ekkert ágengt. Í miðri aðgerð þurfti að svæfa mig og missti ég því af því þegar að lítil, svolítið stór, fullkomin stelpa kom í heiminn,“ skrifar Svava Kristín við færslu á samfélagsmiðlum þar sem hún greinir frá komu frumburðarins. Dramatískur lokakafli „Dramatískur lokakafli hjá okkur mæðgum, en við stóðum uppi sem sigurvegarar. Þetta er búið að vera langt ferli hjá mér frá upphafi og hefur ferlið í heild tekið á bæði andlega og líkamlega, allt fram á loka mínútu, en þannig enda oft bestu sigrarnir. Nú erum við mæðgur að njóta hverrar mínútu saman,“ skrifar Svava Kristín í ferlið sem hefur reynst henni erfitt. Í Íslandi í dag á Stöð 2 í ágúst í fyrra opnaði Svava Kristín sig um ferlið að verða ólétt sem tókst eftir nokkrar tilraunir með aðstoð fyrirtækisins Livio. Hún lýsti slæmri reynslu af fyrirtækinu þar sem samskiptaleysi og skortur af upplýsingum hafi einkennt ferlið frá upphafi. „Ég veit að starfsfólkið vill vel en engin samkeppni á markaðnum gerir það að verkum að fólk vandar sig síður að mínu mati og þyrfti að gera betur,“ sagði Svava Kristín. Hún var ekki tilbúin að bíða lengur eftir hinum eina rétta og ákvað að eignast barn sjálf. Tímamót Frjósemi Barnalán Ástin og lífið Tengdar fréttir Gagnrýnir Livio: „Heimurinn bara hrundi“ Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi opnaði íþróttafréttakonan Svava Kristín Grétarsdóttir sig um erfitt ferli að verða ólétt en hún fékk aðstoð frá fyrirtækinu Livio og eftir nokkrar tilraunir gekk það upp. Svava er komin fimm mánuði á leið í dag. 29. ágúst 2023 07:00 „Það er okkar einlægi vilji að gera betur“ Yfirlæknir Livio segir reynslusögur kvenna af slæmri þjónustu fyrirtækisins teknar alvarlega og að þær verði notaðar sem hvati til að gera betur. Meðferðirnar séu krefjandi og oftar en ekki þurfi að endurtaka þær. 29. ágúst 2023 21:01 Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Fleiri fréttir Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Sjá meira
„Snemma morguns varð strax ljóst að dagurinn yrði sögulegur eftir að eldgos hófst í Grindavík. Við mamma fylgdumst sorgmæddar með atburðum þar milli hríða. Seinni partinn horfðum við síðan á Ísland Svartfjallaland, ekki fyrsti landsleikurinn sem ég horfi á öskrandi og æpandi en í fyrsta skiptið með glaðloft, mæli alveg með því allavega yfir spennandi handboltaleikjum. Enn eftir leik var ákvörðun tekin að senda mig í keisara þar sem að okkur varð ekkert ágengt. Í miðri aðgerð þurfti að svæfa mig og missti ég því af því þegar að lítil, svolítið stór, fullkomin stelpa kom í heiminn,“ skrifar Svava Kristín við færslu á samfélagsmiðlum þar sem hún greinir frá komu frumburðarins. Dramatískur lokakafli „Dramatískur lokakafli hjá okkur mæðgum, en við stóðum uppi sem sigurvegarar. Þetta er búið að vera langt ferli hjá mér frá upphafi og hefur ferlið í heild tekið á bæði andlega og líkamlega, allt fram á loka mínútu, en þannig enda oft bestu sigrarnir. Nú erum við mæðgur að njóta hverrar mínútu saman,“ skrifar Svava Kristín í ferlið sem hefur reynst henni erfitt. Í Íslandi í dag á Stöð 2 í ágúst í fyrra opnaði Svava Kristín sig um ferlið að verða ólétt sem tókst eftir nokkrar tilraunir með aðstoð fyrirtækisins Livio. Hún lýsti slæmri reynslu af fyrirtækinu þar sem samskiptaleysi og skortur af upplýsingum hafi einkennt ferlið frá upphafi. „Ég veit að starfsfólkið vill vel en engin samkeppni á markaðnum gerir það að verkum að fólk vandar sig síður að mínu mati og þyrfti að gera betur,“ sagði Svava Kristín. Hún var ekki tilbúin að bíða lengur eftir hinum eina rétta og ákvað að eignast barn sjálf.
Tímamót Frjósemi Barnalán Ástin og lífið Tengdar fréttir Gagnrýnir Livio: „Heimurinn bara hrundi“ Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi opnaði íþróttafréttakonan Svava Kristín Grétarsdóttir sig um erfitt ferli að verða ólétt en hún fékk aðstoð frá fyrirtækinu Livio og eftir nokkrar tilraunir gekk það upp. Svava er komin fimm mánuði á leið í dag. 29. ágúst 2023 07:00 „Það er okkar einlægi vilji að gera betur“ Yfirlæknir Livio segir reynslusögur kvenna af slæmri þjónustu fyrirtækisins teknar alvarlega og að þær verði notaðar sem hvati til að gera betur. Meðferðirnar séu krefjandi og oftar en ekki þurfi að endurtaka þær. 29. ágúst 2023 21:01 Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Fleiri fréttir Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Sjá meira
Gagnrýnir Livio: „Heimurinn bara hrundi“ Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi opnaði íþróttafréttakonan Svava Kristín Grétarsdóttir sig um erfitt ferli að verða ólétt en hún fékk aðstoð frá fyrirtækinu Livio og eftir nokkrar tilraunir gekk það upp. Svava er komin fimm mánuði á leið í dag. 29. ágúst 2023 07:00
„Það er okkar einlægi vilji að gera betur“ Yfirlæknir Livio segir reynslusögur kvenna af slæmri þjónustu fyrirtækisins teknar alvarlega og að þær verði notaðar sem hvati til að gera betur. Meðferðirnar séu krefjandi og oftar en ekki þurfi að endurtaka þær. 29. ágúst 2023 21:01