Jólasmákökustríð hjá Anníe Mist og Katrínu Tönju Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. desember 2023 11:31 Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru miklar keppniskonur og það á líka við um þegar þær mætast í eldshúsinu. Skjámynd/Youtube Íslensku CrossFit drottningarnar Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru kannski ekki þekktar fyrir afrek sín í eldhúsinu en þær ákváðu engu að síður að bjóða upp á keppni í bakstri um þessi jól. Anníe og Katrín tóku upp nýtt myndband fyrir Youtube síðuna sína Dóttir og þar kepptust þær við að búa til Lakkrístoppa og auðvitað fengu þær síðan kærastana sína til að smakka og dæma. Jólin eru tími fyrir smákökubakstur og okkar konur vildu kanna það hvor væri öflugri í bakstrinum. Íslensku CrossFit konurnar viðurkenndu samt strax í upphafi að þær væru ekki alveg á heimavelli í eldhúsinu. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) „Okkur hefur alltaf langað til að gera matreiðsluþátt saman sem er svolítið broslegt af því að hvorug okkar ...,“ sagði Katrín Tanja en kláraði ekki setninguna og skipti snögglega um gír. „Ég byrjaði að elda meira á síðasta ári en fyrir aðeins ári síðan þá gúglaði ég það hvernig ætti að sjóða hrísgrjón,“ sagði Katrín. „Ég elda ekki mikið sjálf en ég hef hins vegar horft á marga matreiðsluþætti. Því miður held ég að ég hafi ekki lært mikið af þeim en í hvert skipti held ég samt að ég geti gert þetta betur“ sagði Anníe. „Við gætum kennt ykkur að búa til smákökur en við gætum líka kennt ykkur hvernig ekki á að búa til smákökur,“ sagði Katrín í léttum tón. Það var samt auðvitað mjög stutt í keppnisskapið enda erfitt að finna meiri keppnismanneskjur. „Ég ætla að vinna þetta. Hvað eigum við að búa til? Ég mun standa mig vel,“ sagði Anníe og var fljót að loka á spjallið og vildi hefja keppnina sem fyrst. „Annað hvort vinnur Anníe eða klúðrar hlutunum algjörlega fyrir sig,“ sagði Katrín glottandi. Það má sjá jólakökustríðið hjá Anníe Mist og Katrínu Tönju hér fyrir neðan. Þar kemur líka í ljós hvor þeirra bakaði betri Lakkrístoppa. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=mk8DDoJryw0">watch on YouTube</a> CrossFit Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Fleiri fréttir Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sjá meira
Anníe og Katrín tóku upp nýtt myndband fyrir Youtube síðuna sína Dóttir og þar kepptust þær við að búa til Lakkrístoppa og auðvitað fengu þær síðan kærastana sína til að smakka og dæma. Jólin eru tími fyrir smákökubakstur og okkar konur vildu kanna það hvor væri öflugri í bakstrinum. Íslensku CrossFit konurnar viðurkenndu samt strax í upphafi að þær væru ekki alveg á heimavelli í eldhúsinu. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) „Okkur hefur alltaf langað til að gera matreiðsluþátt saman sem er svolítið broslegt af því að hvorug okkar ...,“ sagði Katrín Tanja en kláraði ekki setninguna og skipti snögglega um gír. „Ég byrjaði að elda meira á síðasta ári en fyrir aðeins ári síðan þá gúglaði ég það hvernig ætti að sjóða hrísgrjón,“ sagði Katrín. „Ég elda ekki mikið sjálf en ég hef hins vegar horft á marga matreiðsluþætti. Því miður held ég að ég hafi ekki lært mikið af þeim en í hvert skipti held ég samt að ég geti gert þetta betur“ sagði Anníe. „Við gætum kennt ykkur að búa til smákökur en við gætum líka kennt ykkur hvernig ekki á að búa til smákökur,“ sagði Katrín í léttum tón. Það var samt auðvitað mjög stutt í keppnisskapið enda erfitt að finna meiri keppnismanneskjur. „Ég ætla að vinna þetta. Hvað eigum við að búa til? Ég mun standa mig vel,“ sagði Anníe og var fljót að loka á spjallið og vildi hefja keppnina sem fyrst. „Annað hvort vinnur Anníe eða klúðrar hlutunum algjörlega fyrir sig,“ sagði Katrín glottandi. Það má sjá jólakökustríðið hjá Anníe Mist og Katrínu Tönju hér fyrir neðan. Þar kemur líka í ljós hvor þeirra bakaði betri Lakkrístoppa. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=mk8DDoJryw0">watch on YouTube</a>
CrossFit Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Fleiri fréttir Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sjá meira