Lucie hársbreidd frá bronsi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. desember 2023 10:30 Lucie Stefaniková lyfti samalagt 515 kílóum. INSTAGRAM@LUCIE_MARTINS_LIFTS Lucie Stefaniková hafnaði í sjötta sæti á EM í klassískum kraftlyftingum sem fram fer í Tartu í Eistlandi. Hún var hins vegar hársbreidd frá bronsi í hnébeygju. Lucie keppti í –76 kg flokki og lyfti 195 kg í hnébeygju, 110 kg í bekkpressu og 210 kg í réttstöðulyftu. Samanlagt lyfti hún 515 kg sem gaf henni sjötta sætið í flokknum. Lucie náði einungis að lyfta byrjunarþyngdinni í hnébeygju en jafnaði sinn besta árangur í bekkpressunni. Hún þurfti svo heldur betur að taka á öllu sínu í réttstöðunni þar sem hún fékk tvær fyrstu lyfturnar ógildar og átti hættu á að falla úr keppni. Með mikilli hörku náði hún gildri lyftu í síðustu tilraun og hélt sér þar með inni í keppninni. Ekki er hægt að segja að Lucie hafi keppt við kjöraðstæður því hún var sett í B–grúppu þrátt fyrir að fyrri árangur hennar væri svipaður og keppenda í A–grúppu, sem keppti á eftir B–grúppunni. Luice þurfti því að klára því sitt mót og bíða svo eftir því að keppendur í A–grúppu kláruðu til að sjá hvort árangur hennar dygði til verðlauna. Sú bið hefur væntanlega tekið á taugarnar en eftir að allar höfðu lokið keppni, kom í ljós að hún var hársbreidd frá því að vinna til bronsverðlauna í hnébeygjunni þar sem hún náði fjórða sætinu og náði svo sjötta sætinu fyrir heildarárangur sinn. Sigurvegari í flokknum varð Sophia Ellis frá Bretlandi með 548 kg í samanlögðum árangri. Þá hafnaði Viktor Samúelsson í níunda sæti í -105 kg flokki þar sem hann lyfti 282,5 kg í hnébeygju, 192,5 kg í bekkpressu og 310 kg í réttstöðulyftu sem gerir samanlagðan árangur upp á 785 kg. Kraftlyftingar Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Enski boltinn San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Fótbolti Fleiri fréttir Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Bein útsending: Blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Sjá meira
Lucie keppti í –76 kg flokki og lyfti 195 kg í hnébeygju, 110 kg í bekkpressu og 210 kg í réttstöðulyftu. Samanlagt lyfti hún 515 kg sem gaf henni sjötta sætið í flokknum. Lucie náði einungis að lyfta byrjunarþyngdinni í hnébeygju en jafnaði sinn besta árangur í bekkpressunni. Hún þurfti svo heldur betur að taka á öllu sínu í réttstöðunni þar sem hún fékk tvær fyrstu lyfturnar ógildar og átti hættu á að falla úr keppni. Með mikilli hörku náði hún gildri lyftu í síðustu tilraun og hélt sér þar með inni í keppninni. Ekki er hægt að segja að Lucie hafi keppt við kjöraðstæður því hún var sett í B–grúppu þrátt fyrir að fyrri árangur hennar væri svipaður og keppenda í A–grúppu, sem keppti á eftir B–grúppunni. Luice þurfti því að klára því sitt mót og bíða svo eftir því að keppendur í A–grúppu kláruðu til að sjá hvort árangur hennar dygði til verðlauna. Sú bið hefur væntanlega tekið á taugarnar en eftir að allar höfðu lokið keppni, kom í ljós að hún var hársbreidd frá því að vinna til bronsverðlauna í hnébeygjunni þar sem hún náði fjórða sætinu og náði svo sjötta sætinu fyrir heildarárangur sinn. Sigurvegari í flokknum varð Sophia Ellis frá Bretlandi með 548 kg í samanlögðum árangri. Þá hafnaði Viktor Samúelsson í níunda sæti í -105 kg flokki þar sem hann lyfti 282,5 kg í hnébeygju, 192,5 kg í bekkpressu og 310 kg í réttstöðulyftu sem gerir samanlagðan árangur upp á 785 kg.
Kraftlyftingar Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Enski boltinn San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Fótbolti Fleiri fréttir Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Bein útsending: Blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Sjá meira