Dagskráin í dag: Man Utd verður að vinna, Arsenal getur flogið áfram og nágrannaslagur í Keflavík Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. nóvember 2023 06:01 Verða að vinna. Michael Steele/Getty Images Meistaradeild Evrópu karla í knattspyrnu og Subway deild kvenna í körfubolta eiga hug okkar allan á Stöð 2 Sport í dag. Hér að neðan má sjá dagskrá dagsins. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 hefst nágrannaslagur Keflavíkur og Njarðvíkur í Subway-deild kvenna. Að leik loknum, klukkan 21.10, er Körfuboltakvöld á dagskrá. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 12.50 er leikur Real Sociedad og Salzburg í UEFA Youth League, Meistaradeild Evrópu U-19 ára liða, á dagskrá. Klukkan 14.50 er komið að leik Bayern München og FC Kaupmannahöfn. Ásgeir Galdur Guðmundsson leikur með FCK en gestirnir frá Kaupmannahöfn eru á toppi riðilsins. Klukkan 19.30 er Meistaradeildarmessan á dagskrá, þar verður sýnt beint úr öllum leikjum dagsins. Klukkan 22.00 er komið að Meistaradeildarmörkunum. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 hefst útsending frá Tyrklandi þar sem Galatasaray tekur á móti Manchester United. Gestirnir verða að vinna ætli þeir sér að eiga möguleika á að komast áfram í 16-liða úrslit. Klukkan 19.50 er komið að leik Real Madríd og Napolí. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.50 mætast Benfica og Inter. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.50 er leikur Braga og Union Berlín í Meistaradeild Evrópu á dagskrá. Vodafone Sport Klukkan 17.35 hefst útsending frá Andalúsíu þar sem Sevilla tekur á móti PSV. Arsenal mætir Lens klukkan 20.00. Með sigri tryggja heimamenn sæti sitt í 16-liða úrslitum. Klukkan 00.35 er leikur New York Rangers og Detroit Red Wings í NHL-deildinni í íshokkí. Stöð 2 ESport Klukkan 20.00 er Föruneyti Pingsins á dagskrá. Föruneyti Pingsins býður gestum að fylgjast með svaðilförum sínum í Baldur's Gate 3. Þar bregða þau Marín Eydal, Aðalsteinn, Arnar Tómas og Melína Kolka sér í hlutverk ævintýrapersóna sem ýmist höggva, stinga og galdra sig í gegnum það sem á vegi þeirra verður, nema þá að þau ákveði að ræða bara málin. Dagskráin í dag Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti Fleiri fréttir Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 hefst nágrannaslagur Keflavíkur og Njarðvíkur í Subway-deild kvenna. Að leik loknum, klukkan 21.10, er Körfuboltakvöld á dagskrá. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 12.50 er leikur Real Sociedad og Salzburg í UEFA Youth League, Meistaradeild Evrópu U-19 ára liða, á dagskrá. Klukkan 14.50 er komið að leik Bayern München og FC Kaupmannahöfn. Ásgeir Galdur Guðmundsson leikur með FCK en gestirnir frá Kaupmannahöfn eru á toppi riðilsins. Klukkan 19.30 er Meistaradeildarmessan á dagskrá, þar verður sýnt beint úr öllum leikjum dagsins. Klukkan 22.00 er komið að Meistaradeildarmörkunum. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 hefst útsending frá Tyrklandi þar sem Galatasaray tekur á móti Manchester United. Gestirnir verða að vinna ætli þeir sér að eiga möguleika á að komast áfram í 16-liða úrslit. Klukkan 19.50 er komið að leik Real Madríd og Napolí. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.50 mætast Benfica og Inter. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.50 er leikur Braga og Union Berlín í Meistaradeild Evrópu á dagskrá. Vodafone Sport Klukkan 17.35 hefst útsending frá Andalúsíu þar sem Sevilla tekur á móti PSV. Arsenal mætir Lens klukkan 20.00. Með sigri tryggja heimamenn sæti sitt í 16-liða úrslitum. Klukkan 00.35 er leikur New York Rangers og Detroit Red Wings í NHL-deildinni í íshokkí. Stöð 2 ESport Klukkan 20.00 er Föruneyti Pingsins á dagskrá. Föruneyti Pingsins býður gestum að fylgjast með svaðilförum sínum í Baldur's Gate 3. Þar bregða þau Marín Eydal, Aðalsteinn, Arnar Tómas og Melína Kolka sér í hlutverk ævintýrapersóna sem ýmist höggva, stinga og galdra sig í gegnum það sem á vegi þeirra verður, nema þá að þau ákveði að ræða bara málin.
Dagskráin í dag Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti Fleiri fréttir Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sjá meira