Kalkúnn sem er ekki hægt að klúðra Ali 22. nóvember 2023 12:04 Eldamennskan er einföld og það er erfitt að klúðra þessu, útkoman er ótrúlega bragðgóð og safarík. Þakkargjörðarhátíð er á morgun fimmtudag. Þessi skemmtilega ameríska hefð hefur náð fótfestu á Íslandi og sífellt fleiri íslenskar fjölskyldur og vinahópar elda kalkún í kringum hátíðina. Það eru ekki allir sem leggja í að elda heilan kalkún enda er það flóknari knúst eða eru mögulega að elda fyrir fáa - þá er tilvalið að elda Ali Sous vide kalkúnabringur. Ali kalkúnabringan er forelduð því þarf einungis að hita hana. Eldamennskan er einföld og það er erfitt að klúðra þessu, útkoman er ótrúlega bragðgóð og safarík. Þessi skothelda uppskrift er unnin í samstarfi við Berglindi hjá Gotterí og Gersemar. Klippa: Uppskrift að þakkagjörðarkalkún Ali Kalkúnabringa á þakkargjörðardaginn fyrir um 6 manns 1 x Sous Vide kalkúnabringa frá Ali (fæst í Bónus) Smjör til steikingar Látið heitt vatn renna í vaskinn, takið pappann af pakkningunni og leggið bringuna í pokanum ofan í vatnið og leyfið að standa þar í 15 mínútur, takið þá upp úr og úr plastinu. Bræðið þá væna klípu af smjöri á pönnu og brúnið bringuna á öllum hliðum áður en þið skerið í sneiðar. Granatepla Waldorfsalat 2 gul epli 1 msk. sítrónusafi 1 granatepli 40 g saxaðar pekanhnetur 1 dós sýrður rjómi (180 g) 200 ml þeyttur rjómi 1 msk. sykur Flysjið eplin og skerið í litla bita, kreistið sítrónusafann yfir. Losið innan úr granateplinu og blandið því saman við ásamt pekanhnetum og restinni af hráefnunum. Blandið öllu varlega saman með sleikju og geymið í kæli fram að notkun. Kalkúnasósa uppskrift 1 rauðlaukur 3 hvítlauksrif (rifin) 1 msk. saxað timjan 1 msk. hvítvínsedik 400 ml kalkúnasoð (úr fernu eða útbúið með krafti) 300 ml rjómi 1 msk. púðursykur 4 msk. maizena sósujafnari Salt, pipar, cheyenne pipar Ólífuolía Smjör Skerið laukinn í þunnar sneiðar og steikið upp úr blöndu af smjöri og olíu ásamt hvítlauk og timjan við meðalhita þar til hann mýkist. Hellið þá hvítvínsedikinu saman við og leyfið því að gufa upp og setjið næst soð og rjóma og náið upp suðunni að nýju og lækkið síðan alveg niður. Bætið sósujafnara við og kryddið eftir smekk. Brúnaðar kartöflur 1 kg forsoðnar kartöflur 200 g sykur 50 g smjör Sigtið allan vökva frá kartöflunum og hitið sykurinn á pönnu. Hristið pönnuna reglulega og þegar sykurinn fer að bráðna má bæta smjörinu saman við, lækka hitann og hella kartöflunum á pönnuna. Veltið kartöflunum upp úr sykurbráðinni með sleikju/sleif og leyfið þeim að malla þar til þær eru heitar í gegn. Matur Uppskriftir Jól Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Icewear styrkir Þjóðhátíð Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Flottasti garður landsins er á Selfossi Myndaveisla: Bylgjulestin lokaði sumrinu í Vaglaskógi Íslendingar geta verið sóðar Vertu hress um verslunarmannahelgina með After Party! Bylgjulestin heimsækir Vaglaskóg Ísland fyrst Norðurlanda með EMotorad rafmagnshjól Er þetta hinn fullkomni pulled pork borgari? Bylgjulestin mætti á Götubitahátíðina - Ilmandi myndaveisla Strumpaður dagur á forsýningu á Strumpum Bylgjulestin og dásamlegur götubiti í Hljómskálagarðinum Kjóstu flottasta garð ársins 2025! „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Góð ráð fyrir garðinn í sumar „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Bylgjulestin mætir á Kótelettuna Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Flottasti garður landsins - taktu þátt! Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Kerlingarfjöll: Ævintýri á hálendi Íslands Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Icewear verður einn af aðalstyrktaraðilum Íslandsmótsins í golfi 2025 Sjá meira
Ali kalkúnabringan er forelduð því þarf einungis að hita hana. Eldamennskan er einföld og það er erfitt að klúðra þessu, útkoman er ótrúlega bragðgóð og safarík. Þessi skothelda uppskrift er unnin í samstarfi við Berglindi hjá Gotterí og Gersemar. Klippa: Uppskrift að þakkagjörðarkalkún Ali Kalkúnabringa á þakkargjörðardaginn fyrir um 6 manns 1 x Sous Vide kalkúnabringa frá Ali (fæst í Bónus) Smjör til steikingar Látið heitt vatn renna í vaskinn, takið pappann af pakkningunni og leggið bringuna í pokanum ofan í vatnið og leyfið að standa þar í 15 mínútur, takið þá upp úr og úr plastinu. Bræðið þá væna klípu af smjöri á pönnu og brúnið bringuna á öllum hliðum áður en þið skerið í sneiðar. Granatepla Waldorfsalat 2 gul epli 1 msk. sítrónusafi 1 granatepli 40 g saxaðar pekanhnetur 1 dós sýrður rjómi (180 g) 200 ml þeyttur rjómi 1 msk. sykur Flysjið eplin og skerið í litla bita, kreistið sítrónusafann yfir. Losið innan úr granateplinu og blandið því saman við ásamt pekanhnetum og restinni af hráefnunum. Blandið öllu varlega saman með sleikju og geymið í kæli fram að notkun. Kalkúnasósa uppskrift 1 rauðlaukur 3 hvítlauksrif (rifin) 1 msk. saxað timjan 1 msk. hvítvínsedik 400 ml kalkúnasoð (úr fernu eða útbúið með krafti) 300 ml rjómi 1 msk. púðursykur 4 msk. maizena sósujafnari Salt, pipar, cheyenne pipar Ólífuolía Smjör Skerið laukinn í þunnar sneiðar og steikið upp úr blöndu af smjöri og olíu ásamt hvítlauk og timjan við meðalhita þar til hann mýkist. Hellið þá hvítvínsedikinu saman við og leyfið því að gufa upp og setjið næst soð og rjóma og náið upp suðunni að nýju og lækkið síðan alveg niður. Bætið sósujafnara við og kryddið eftir smekk. Brúnaðar kartöflur 1 kg forsoðnar kartöflur 200 g sykur 50 g smjör Sigtið allan vökva frá kartöflunum og hitið sykurinn á pönnu. Hristið pönnuna reglulega og þegar sykurinn fer að bráðna má bæta smjörinu saman við, lækka hitann og hella kartöflunum á pönnuna. Veltið kartöflunum upp úr sykurbráðinni með sleikju/sleif og leyfið þeim að malla þar til þær eru heitar í gegn.
Matur Uppskriftir Jól Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Icewear styrkir Þjóðhátíð Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Flottasti garður landsins er á Selfossi Myndaveisla: Bylgjulestin lokaði sumrinu í Vaglaskógi Íslendingar geta verið sóðar Vertu hress um verslunarmannahelgina með After Party! Bylgjulestin heimsækir Vaglaskóg Ísland fyrst Norðurlanda með EMotorad rafmagnshjól Er þetta hinn fullkomni pulled pork borgari? Bylgjulestin mætti á Götubitahátíðina - Ilmandi myndaveisla Strumpaður dagur á forsýningu á Strumpum Bylgjulestin og dásamlegur götubiti í Hljómskálagarðinum Kjóstu flottasta garð ársins 2025! „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Góð ráð fyrir garðinn í sumar „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Bylgjulestin mætir á Kótelettuna Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Flottasti garður landsins - taktu þátt! Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Kerlingarfjöll: Ævintýri á hálendi Íslands Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Icewear verður einn af aðalstyrktaraðilum Íslandsmótsins í golfi 2025 Sjá meira