Sport

Dag­skráin í dag: Grinda­vík í Garða­bæ, Loka­sóknin, Körfu­bolta­kvöld Extra og pílu­kast

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Grindvíkingar mæta í Garðabæinn.
Grindvíkingar mæta í Garðabæinn. Vísir/Hulda Margrét

Það er nóg um að vera á þessum þægilega þriðjudegi á rásum Stöðvar 2 Sport.

Stöð 2 Sport

Úrvalsdeildin í pílukasti er á dagskrá klukkan 19.30.

Klukkan 21.35 er Körfuboltakvöld Extra á dagskrá.

Stöð 2 Sport 2

Klukkan 20.00 er Lokasóknin á dagskrá. Þar verður farið yfir leiki helgarinnar í NFL-deildinni.

Stöð 2 Sport 5

Klukkan 19.05 er leikur Stjörnunnar og Grindavíkur í Subway-deild kvenna í körfubolta á dagskrá.

Vodafone Sport

Klukkan 10.00 er NHL On The Fly á dagskrá.

Klukkan 19.35 er leikur Króatíu og Armeníu í undankeppni EM 2024 á sínum stað.
Fleiri fréttir

Sjá meira


×

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.