Sport

Dag­skráin í dag: Undan­keppni EM og Subway Körfu­bolta­kvöld

Smári Jökull Jónsson skrifar
Leikur Ítalíu gegn Úkraínu verður sýndur beint í kvöld.
Leikur Ítalíu gegn Úkraínu verður sýndur beint í kvöld. Vísir/Getty

Einn leikur í undankeppni EM verður sýndur í beinni útsendingu. Þá verður Subway Körfuboltakvöld kvenna sömuleiðis á dagskrá.

Stöð 2 Sport

Hörður Unnsteinsson mættir ásamt sérfræðingum í Subway Körfuboltakvöldi kvenna en útsending hefst klukkan 21:10. Þar verður farið yfir allt það helsta í síðustu umferð Subway-deildarinnar.

Stöð 2 Sport 2

Lögmál leiksins verða sýnd klukkan 20:00 og rýnt í það sem er að gerast í NBA-deildinni.

Stöð 2 Epsort

GameTíví er á sínum stað klukkan 20:00 þar sem allt það skemmtilegasta í tölvuleikjaheiminum er skoðað.

Vodafone Sport

Leikur Úkraínu og Ítalíu í undankeppni EM verður sýndur beint klukkan 19:35.
Fleiri fréttir

Sjá meira


×

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.