Vaktin: Kvikugangurinn virðist teygja sig undir Grindavík Magnús Jochum Pálsson, Margrét Björk Jónsdóttir, Kolbeinn Tumi Daðason, Margrét Helga Erlingsdóttir, Bjarki Sigurðsson, Sunna Sæmundsdóttir og Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifa 10. nóvember 2023 17:32 Björgunarsveitarmenn í Grindavík gengu milli húsa og úr skugga um að íbúar hefðu yfirgefið hús sín. Rýming gekk vel. Vísir/Vilhelm Rýmingu í Grindavík er lokið eftir að neyðarstigi var lýst yfir fyrr í kvöld. Ástæðan er sú að ekki er hægt að útiloka að kvikugangur sem er að myndast gæti náð til Grindavíkur. Á mælum Veðurstofunnar eru skýr merki um myndun kvikugangs til yfirborðs. Rauði krossinn hefur opnað fjórar fjöldahjálparstöðvar en þær eru í íþróttahúsinu í Grindavík, Vallaskóla á Selfossi, íþróttahúsinu við Sunnubraut í Reykjanesbæ og í Kórnum í Kópavogi. Íbúr í Grindavík sem fara ekki í fjöldahjálparstöðvar eru beðnir um að tilkynna sig í síma 1717. Sérfræðingar Veðurstofunnar funduðu með almannavörnum klukkan þrjú í nótt og í kjölfarið var kalla viðbragðsaðila frá Grindavík. Lögregla mannar lokunarpósta og verður áfram með öryggisgæslu á svæðinu. Fylgst er með gangi mála í vaktinni hér að neðan. Þá má sjá yfir hluta skjálftasvæðisins í vefmyndavél Vísis á Þorbirni. Ef vaktin birtist ekki hér að neðan er ráð að endurhlaða síðunni.
Á mælum Veðurstofunnar eru skýr merki um myndun kvikugangs til yfirborðs. Rauði krossinn hefur opnað fjórar fjöldahjálparstöðvar en þær eru í íþróttahúsinu í Grindavík, Vallaskóla á Selfossi, íþróttahúsinu við Sunnubraut í Reykjanesbæ og í Kórnum í Kópavogi. Íbúr í Grindavík sem fara ekki í fjöldahjálparstöðvar eru beðnir um að tilkynna sig í síma 1717. Sérfræðingar Veðurstofunnar funduðu með almannavörnum klukkan þrjú í nótt og í kjölfarið var kalla viðbragðsaðila frá Grindavík. Lögregla mannar lokunarpósta og verður áfram með öryggisgæslu á svæðinu. Fylgst er með gangi mála í vaktinni hér að neðan. Þá má sjá yfir hluta skjálftasvæðisins í vefmyndavél Vísis á Þorbirni. Ef vaktin birtist ekki hér að neðan er ráð að endurhlaða síðunni.
Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Grindavík Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Skjálfti fannst í byggð Innlent Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Erlent Fleiri fréttir Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir