Bellingham valinn besti ungi leikmaður heims Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. október 2023 20:20 Valið kom engum á óvart. Denis Doyle/Getty Images Enski miðjumaðurinn Jude Bellingham fékk í kvöld Kopa-verðlaunin en þau fær besti leikmaður heims undir 21 árs aldri. Brasilíumaðurinn Vinicíus Jr. fékk verðlaun sem kennd eru við landa hans Socrates og Emi Martínez, Gullboltinn, Ballon d‘Or, verður afhentur besta knattspyrnufólki heims í kvöld. Áður en það gerist eru ýmis önnur verðlaun afhent. Bellingham, leikmaður Real Madríd og enska landsliðsins, fékk Kopa-verðlaunin en þau hlýtur besti ungi leikmaður heims. Í öðru sæti var Jamal Musiala, leikmaður Bayern München og þýska landsliðsins. Í þriðja sæti var Pedri, leikmaður Barcelona og Spánar. The 2023 Kopa Trophy full ranking! #TrophéeKopa #ballondor pic.twitter.com/pd1HcVlhbL— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Socrates-verðlaunin hlýtur sá leikmaður sem hefur lagt sitt að mörkum til hjálpa þeim sem minna mega sín. Þau verðlaun hlaut Vinicíus Jr., leikmaður Real Madríd og brasilíska landsliðsins. « I m delighted to be with everybody tonight » @vinijr after winning the Socrates Award#PrixSocrates with @peaceandsport pic.twitter.com/JRa87nHqGx— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Emiliano Martínez, markvörður Aston Villa og heimsmeistara Argentínu, hlaut svo Yashin-verðlaunin. Þau hlýtur besti markvörður heims ár hvert. Verðlaunin eru skírð í höfuðið á Lev Yashin, goðsagnakenndum markverði Sovétríkjanna. Ederson, markvörður Englands- og Evrópumeistara Manchester City sem og Brasilíu, var í 2. sæti á meðan Yassine Bounou, markvörður Al Hilal og Marokkó, var í 3. sæti. The 2023 Yachine Trophy full ranking! #TrophéeYachine #ballondor pic.twitter.com/FN2OOyBkpH— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Erling Braut Håland hlaut Gerd Müller-verðlaunin. Þau fær besti framherji heims. Haaland with his Gerd Muller Trophy! #ballondor pic.twitter.com/PmZ0ZqMUwg— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Erling Haaland: « The new celebration? You'll see on my next goal »#ballondor pic.twitter.com/YBF0PCLU5A— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Síðar í kvöld verður Gullboltinn svo afhentur en það hefur þegar verið staðfest að Lionel Messi, leikmaður Inter Miami í MLS-deildinni og Argentínu, vinnur hann í karlaflokki á meðan Aitana Bonmatí, leikmaður Barcelona og Spánar, vinnur í kvennaflokki. Fréttin hefur verið uppfærð. Fótbolti Tengdar fréttir Eru Bellingham og Kane bestu leikmenn heims um þessar mundir? Það var vissulega búist við miklu þegar Englendingarnir Harry Kane og Jude Bellingham færðu sig um set í sumar en það bjóst ef til vill enginn við því að leikmennirnir myndu finna taktinn jafn fljótt og raun ber vitni. 28. október 2023 22:31 Mæta ekki á afhendingu Gullboltans þar sem það er leikur á morgun Þrátt fyrir að vera tilnefndar til verðlauna munu þrír leikmenn enska landsliðsins ekki mæta á verðlaunahátíðina þar sem Gullboltinn (Ballon d‘Or) er afhentur þar sem þær eiga leik á morgun. Georgia Stanway er ein þeirra og hefur sent forráðamönnum hátíðarinnar tóninn. 30. október 2023 19:01 Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Fleiri fréttir Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjá meira
Gullboltinn, Ballon d‘Or, verður afhentur besta knattspyrnufólki heims í kvöld. Áður en það gerist eru ýmis önnur verðlaun afhent. Bellingham, leikmaður Real Madríd og enska landsliðsins, fékk Kopa-verðlaunin en þau hlýtur besti ungi leikmaður heims. Í öðru sæti var Jamal Musiala, leikmaður Bayern München og þýska landsliðsins. Í þriðja sæti var Pedri, leikmaður Barcelona og Spánar. The 2023 Kopa Trophy full ranking! #TrophéeKopa #ballondor pic.twitter.com/pd1HcVlhbL— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Socrates-verðlaunin hlýtur sá leikmaður sem hefur lagt sitt að mörkum til hjálpa þeim sem minna mega sín. Þau verðlaun hlaut Vinicíus Jr., leikmaður Real Madríd og brasilíska landsliðsins. « I m delighted to be with everybody tonight » @vinijr after winning the Socrates Award#PrixSocrates with @peaceandsport pic.twitter.com/JRa87nHqGx— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Emiliano Martínez, markvörður Aston Villa og heimsmeistara Argentínu, hlaut svo Yashin-verðlaunin. Þau hlýtur besti markvörður heims ár hvert. Verðlaunin eru skírð í höfuðið á Lev Yashin, goðsagnakenndum markverði Sovétríkjanna. Ederson, markvörður Englands- og Evrópumeistara Manchester City sem og Brasilíu, var í 2. sæti á meðan Yassine Bounou, markvörður Al Hilal og Marokkó, var í 3. sæti. The 2023 Yachine Trophy full ranking! #TrophéeYachine #ballondor pic.twitter.com/FN2OOyBkpH— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Erling Braut Håland hlaut Gerd Müller-verðlaunin. Þau fær besti framherji heims. Haaland with his Gerd Muller Trophy! #ballondor pic.twitter.com/PmZ0ZqMUwg— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Erling Haaland: « The new celebration? You'll see on my next goal »#ballondor pic.twitter.com/YBF0PCLU5A— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Síðar í kvöld verður Gullboltinn svo afhentur en það hefur þegar verið staðfest að Lionel Messi, leikmaður Inter Miami í MLS-deildinni og Argentínu, vinnur hann í karlaflokki á meðan Aitana Bonmatí, leikmaður Barcelona og Spánar, vinnur í kvennaflokki. Fréttin hefur verið uppfærð.
Fótbolti Tengdar fréttir Eru Bellingham og Kane bestu leikmenn heims um þessar mundir? Það var vissulega búist við miklu þegar Englendingarnir Harry Kane og Jude Bellingham færðu sig um set í sumar en það bjóst ef til vill enginn við því að leikmennirnir myndu finna taktinn jafn fljótt og raun ber vitni. 28. október 2023 22:31 Mæta ekki á afhendingu Gullboltans þar sem það er leikur á morgun Þrátt fyrir að vera tilnefndar til verðlauna munu þrír leikmenn enska landsliðsins ekki mæta á verðlaunahátíðina þar sem Gullboltinn (Ballon d‘Or) er afhentur þar sem þær eiga leik á morgun. Georgia Stanway er ein þeirra og hefur sent forráðamönnum hátíðarinnar tóninn. 30. október 2023 19:01 Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Fleiri fréttir Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjá meira
Eru Bellingham og Kane bestu leikmenn heims um þessar mundir? Það var vissulega búist við miklu þegar Englendingarnir Harry Kane og Jude Bellingham færðu sig um set í sumar en það bjóst ef til vill enginn við því að leikmennirnir myndu finna taktinn jafn fljótt og raun ber vitni. 28. október 2023 22:31
Mæta ekki á afhendingu Gullboltans þar sem það er leikur á morgun Þrátt fyrir að vera tilnefndar til verðlauna munu þrír leikmenn enska landsliðsins ekki mæta á verðlaunahátíðina þar sem Gullboltinn (Ballon d‘Or) er afhentur þar sem þær eiga leik á morgun. Georgia Stanway er ein þeirra og hefur sent forráðamönnum hátíðarinnar tóninn. 30. október 2023 19:01