Sport

Dag­­skráin í dag: Ná­granna­slagur í Grinda­vík, Körfu­bolta­kvöld Extra, Loka­sóknin og margt fleira

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Úrslitaeinvígi MLB-deildarinnar í hafnabolta heldur áfram í kvöld.
Úrslitaeinvígi MLB-deildarinnar í hafnabolta heldur áfram í kvöld. Hayden Carroll/Getty Images

Það er nóg um að vera á þægilegum þriðjudegi á rásum Stöðvar 2 Sport.

Stöð 2 Sport

  • Klukkan 19.30 er úrvalsdeildin í pílukasti á dagskrá.
  • Klukkan 22.00 er Körfuboltakvöld Extra á sínum stað.

Stöð 2 Sport 2

  • Klukkan 20.00 er Lokasóknin á dagskrá. Þar er farið yfir leiki helgarinnar í NFL-deildinni.

Stöð 2 Sport 5

  • Klukkan 19.05 er nágrannaslagur Grindavíkur og Keflavíkur í Subway-deild kvenna í körfubolta.

Stöð 2 ESport

  • Ljósleiðaradeildin er á dagskrá klukkan 19.15. Þar er keppt í tölvuleiknum Counter-Strike: Global-Offensive.

Vodafone Sport

  • Klukkan 08.05 er NHL On The Fly á dagskrá.
  • Klukkan 19.40 er leikur Exeter City og Middlesbrough í enska deildarbikarnum á dagskrá.
  • Á miðnætti heldur úrslitaeinvígi MLB-deildarinnar í hafnabolta áfram. Þar mætast Arizona og Texas.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×