Eltihrellir McConaughey fær fimm ára nálgunarbann Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 19. október 2023 23:41 McConaughey ákvað fyrst að grípa til aðgerða þegar hann taldi að eltihrellirinn gæti ógnað öryggi aðdáenda. Getty/John Nacion Eltihrellir leikarans Matthew McConaughey hefur verið úrskurðaður í fimm ára nálgunarbann. Eltihrellirinn hefur hrellt leikarann í nokkur ár. Dómari úrskurðaði í málinu fyrr í dag en konan, sem er sögð vera með McConaughey á heilanum, var ekki viðstödd uppkvaðningu úrskurðarins. Hún krafðist þess að málinu yrði frestað en dómari taldi ekki ástæðu til að fresta málinu frekar. Málið á upphaflega rætur að rekja til viðburðar sem McConaughey stóð fyrir í Kaliforníu í september. Hann var að fagna útgáfu nýrrar bókar sinnar, Just Because, og las því upp úr bókinni í búð Barnes and Nobles að aðdáendum viðstöddum. Leikarinn gerði ráð fyrir því að eltihrellirinn myndi mæta á viðburðinn og krafðist því nálgunarbanns til að gæta öryggis aðdáenda sinna. Hún mætti á staðinn en lífverðir McConaughey vísuðu henni mildilega burt. TMZ greinir frá því að eltihrellirinn hafi reglulega sent McConaughey sérkennilega tölvupósta, óþægileg bréf og þá hefur hún einnig kært hann að tilefnislausu. Hún á einnig að hafa trúað því að þau ættu í ástarsambandi. Hollywood Bandaríkin Mest lesið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Tónlist Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira
Dómari úrskurðaði í málinu fyrr í dag en konan, sem er sögð vera með McConaughey á heilanum, var ekki viðstödd uppkvaðningu úrskurðarins. Hún krafðist þess að málinu yrði frestað en dómari taldi ekki ástæðu til að fresta málinu frekar. Málið á upphaflega rætur að rekja til viðburðar sem McConaughey stóð fyrir í Kaliforníu í september. Hann var að fagna útgáfu nýrrar bókar sinnar, Just Because, og las því upp úr bókinni í búð Barnes and Nobles að aðdáendum viðstöddum. Leikarinn gerði ráð fyrir því að eltihrellirinn myndi mæta á viðburðinn og krafðist því nálgunarbanns til að gæta öryggis aðdáenda sinna. Hún mætti á staðinn en lífverðir McConaughey vísuðu henni mildilega burt. TMZ greinir frá því að eltihrellirinn hafi reglulega sent McConaughey sérkennilega tölvupósta, óþægileg bréf og þá hefur hún einnig kært hann að tilefnislausu. Hún á einnig að hafa trúað því að þau ættu í ástarsambandi.
Hollywood Bandaríkin Mest lesið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Tónlist Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira