Sex til níutíu ára tefla í Rimaskóla í dag Lovísa Arnardóttir skrifar 15. október 2023 09:53 Skákdeild Fjölnis hefur unnið allar sínar viðureignir á mótinu. Mynd/Skáksamband Íslands Íslandsmót skákfélaga fer fram um helgina. 300 manns tefla í Rimaskóla. Allt frá sex ára upp í 90 ára. Mótinu lýkur í dag. Um 300 manns sitja nú að tafli í fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga 2023-24 sem fer fram um helgina í Rimaskóla. Keppendur eru allt frá sex upp í níutíu ára. „Veislan heldur áfram í dag þegar lokaumferð fyrri hlutans fer fram. Taflfmennskan hefst klukkan 11 og stendur til um klukkan 15. Áhorfendur eru velkomnir,“ segir Gunnar Björnsson frá Skáksambandi Íslands í tilkynningu. Fólk er einbeitt í taflinu. Mynd/Skáksamband Íslands Í tilkynningu frá skáksambandinu kemur fram að Skákdeild Fjölnis hafi nú forystu í úrvalsdeildinni, með fullt hús stiga, átta talsins, eftir að hafa unnið allar sínar viðureignir. Taflfélag Reykjavíkur er í öðru sæti með sex stig og Víkingaklúbburinn er í þriðja sæti með fimm stig. Þessi þrjú félög eru í nokkrum sérflokki. Staðan 1. Skákdeild Fjölnis 8 stig 2. Taflfélag Reykjavíkur 6 stig 3. Víkingaklúbburinn 5 stig 4. Taflfélag Vestmannaeyja 2 stig (12½ vinninga) 5. Skákdeild KR 2 stig (12 vinningar) 6. Taflfélag Garðabæjar 1 stig Skákdeild Breiðabliks er í efsta sæti í 1. deild og segir í tilkynningu að deildin sé líkleg til að endurheimta sæti sitt í bestu deildinni að ári. B-sveit KR er á toppnum í 2. deild, Skákfélag Sauðárkróks í þeirri þriðju og Dímon frá Hveragerði í þeirra fjórðu. Skák Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira
Um 300 manns sitja nú að tafli í fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga 2023-24 sem fer fram um helgina í Rimaskóla. Keppendur eru allt frá sex upp í níutíu ára. „Veislan heldur áfram í dag þegar lokaumferð fyrri hlutans fer fram. Taflfmennskan hefst klukkan 11 og stendur til um klukkan 15. Áhorfendur eru velkomnir,“ segir Gunnar Björnsson frá Skáksambandi Íslands í tilkynningu. Fólk er einbeitt í taflinu. Mynd/Skáksamband Íslands Í tilkynningu frá skáksambandinu kemur fram að Skákdeild Fjölnis hafi nú forystu í úrvalsdeildinni, með fullt hús stiga, átta talsins, eftir að hafa unnið allar sínar viðureignir. Taflfélag Reykjavíkur er í öðru sæti með sex stig og Víkingaklúbburinn er í þriðja sæti með fimm stig. Þessi þrjú félög eru í nokkrum sérflokki. Staðan 1. Skákdeild Fjölnis 8 stig 2. Taflfélag Reykjavíkur 6 stig 3. Víkingaklúbburinn 5 stig 4. Taflfélag Vestmannaeyja 2 stig (12½ vinninga) 5. Skákdeild KR 2 stig (12 vinningar) 6. Taflfélag Garðabæjar 1 stig Skákdeild Breiðabliks er í efsta sæti í 1. deild og segir í tilkynningu að deildin sé líkleg til að endurheimta sæti sitt í bestu deildinni að ári. B-sveit KR er á toppnum í 2. deild, Skákfélag Sauðárkróks í þeirri þriðju og Dímon frá Hveragerði í þeirra fjórðu.
Skák Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira