Októberspá Siggu Kling: Þú þarft að vera ráðandi aflið í næsta kafla Sigga Kling skrifar 6. október 2023 06:00 Elsku Bogmaðurinn minn, þó að þú eigir það til að vera svo búinn á því og þreyttur þá ertu ofsalega fljótur að vinna upp orkuna. Það er að breytast hjá þér áhugasvið. Það getur verið tengt vinnu eða áhugamáli og þú ert að bæta við og jafnvel að missa áhuga á öðru á sama tíma. Bogmaðurinn er frá 22. nóvember til 21. desember. Þú ert það merki sem hefur mesta viðskiptavitið og það er eins og þú finnir lyktina af því ef að einhver ætlar að svindla á þér og stundum leyfir þú því bara að gerast og horfir framhjá því þó að þú vitir að þetta eigi ekki að vera svona. Mögulega er það partur af því að vita hvað er að gerast og geta samt byggt upp það sem þú vilt. Ég ráðlegg þér að fara varlega í að skilja við maka, kærasta eða kærustu, gera bara það sem þú getur til að horfa framhjá hlutum, horfa framhjá erfiðleikum og halda áfram. Það mun gefa þér betri sýn á allt það sem er að gerast. Þú munt nota þennan nýja kraft, eða kraftinn sem þú hefur alltaf haft, en þú munt nýta þér hann betur. Þú ferð inn í aðra hópa og andar að þér áhuga á því sem að annað fólk gerir, og byggir þennan hóp upp til að standa með. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Bogmaðurinn Það er líka einhvers konar tilboð sem þú færð um að vinna með annarri manneskju sem er að gera eitthvað spennandi en hér þarf það að vera alveg ljóst að þú skalt ekki flétta þig inn í eitthvað sem að mjög trúlega gæti eyðilagt vináttu eða komið þér í vesen. Það er svo ljóst að þú þarft að vera ráðandi aflið í næsta kafla. Þó að einhverjir aðstoði þig er það ekki það sama. Þú kemur sterkur fram þegar við tölum um tilfinningar, getur átt það til að vera ískaldur ef að svoleiðis flóð er á leiðinni. Þú reiknar meira út hvað hentar þér heldur en að láta veiða þig á röngum forsendum. Þú segir bara það verður að hafa það, get ekki staðið í þessu. Þannig tekur þú það til baka og ruglar ekki saman neikvæðri ást eða neikvæðri vináttu og velur vináttu sem tengist hjarta rótinni þinni. Stórfjölskyldan verður mikið saman, það gæti verið að þið bókstaflega flytjið nær hvort öðru eða byggið betra net með fólkinu ykkar. Gleðin verðum öllum erfiðleikum yfirsterkri alltaf. Knús og kossar Sigga Kling Ingvar E. Sigurðsson, leikari, 22. nóvember Brendan Fraser, leikari, 3. desember Nicki Minaj, rappari, 8. desember Steinþór Hróar Steinþórsson (Steindi), grínisti, 9. desember Taylor Swift, söngkona, 13. desember Edda Falak, hlaðvarpsstjórnandi, 14. desember Brad Pitt, leikari, 18. desember Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Fleiri fréttir Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sjá meira
Bogmaðurinn er frá 22. nóvember til 21. desember. Þú ert það merki sem hefur mesta viðskiptavitið og það er eins og þú finnir lyktina af því ef að einhver ætlar að svindla á þér og stundum leyfir þú því bara að gerast og horfir framhjá því þó að þú vitir að þetta eigi ekki að vera svona. Mögulega er það partur af því að vita hvað er að gerast og geta samt byggt upp það sem þú vilt. Ég ráðlegg þér að fara varlega í að skilja við maka, kærasta eða kærustu, gera bara það sem þú getur til að horfa framhjá hlutum, horfa framhjá erfiðleikum og halda áfram. Það mun gefa þér betri sýn á allt það sem er að gerast. Þú munt nota þennan nýja kraft, eða kraftinn sem þú hefur alltaf haft, en þú munt nýta þér hann betur. Þú ferð inn í aðra hópa og andar að þér áhuga á því sem að annað fólk gerir, og byggir þennan hóp upp til að standa með. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Bogmaðurinn Það er líka einhvers konar tilboð sem þú færð um að vinna með annarri manneskju sem er að gera eitthvað spennandi en hér þarf það að vera alveg ljóst að þú skalt ekki flétta þig inn í eitthvað sem að mjög trúlega gæti eyðilagt vináttu eða komið þér í vesen. Það er svo ljóst að þú þarft að vera ráðandi aflið í næsta kafla. Þó að einhverjir aðstoði þig er það ekki það sama. Þú kemur sterkur fram þegar við tölum um tilfinningar, getur átt það til að vera ískaldur ef að svoleiðis flóð er á leiðinni. Þú reiknar meira út hvað hentar þér heldur en að láta veiða þig á röngum forsendum. Þú segir bara það verður að hafa það, get ekki staðið í þessu. Þannig tekur þú það til baka og ruglar ekki saman neikvæðri ást eða neikvæðri vináttu og velur vináttu sem tengist hjarta rótinni þinni. Stórfjölskyldan verður mikið saman, það gæti verið að þið bókstaflega flytjið nær hvort öðru eða byggið betra net með fólkinu ykkar. Gleðin verðum öllum erfiðleikum yfirsterkri alltaf. Knús og kossar Sigga Kling Ingvar E. Sigurðsson, leikari, 22. nóvember Brendan Fraser, leikari, 3. desember Nicki Minaj, rappari, 8. desember Steinþór Hróar Steinþórsson (Steindi), grínisti, 9. desember Taylor Swift, söngkona, 13. desember Edda Falak, hlaðvarpsstjórnandi, 14. desember Brad Pitt, leikari, 18. desember
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Fleiri fréttir Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sjá meira