Októberspá Siggu Kling: Þú lendir alltaf á klaufunum Sigga Kling skrifar 6. október 2023 06:00 Elsku Nautið mitt, þetta tímabil er svolítið búið að vera eins og það sé logn og sól og allt friðsælt. En svo á næsta augnabliki rignir eld og brennisteini og akkurat þegar þú bjóst ekki við því. Nautið er frá 20. apríl til 20. maí. Taktu vel eftir því að þegar að þú nærð ekki tökum á sjálfri þér og tekur ekki utan um þig, þá geta tilfinningarnar sem að þú ert svo sannarlega með, hlaupið með þig í gönur,já, tóma vitleysu. Þarna er hugurinn að blekkja þig, hann sendir þér verki og þreytir þig svo rífðu þessa blaðsíðu út úr lífsbókinni því að það er að koma nýr vefur í kringum þig og í honum er fólkið sem að þú hefur hjálpað og gefið pláss þegar að það þurfti á að halda. Þú finnur að þú gerðir þitt besta og aðeins meira en það. Þetta er bara gömul þreyta sem læðist að þér og ef eittthvað er gamalt og manni langar ekki að hafa þá hendir maður því bara bókstaflega í ruslið. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Nautið Það eru að raðast inn leiðir fyrir peninga-orkuna en ef þú óttast og efast sem gæti verið trúlegt, því þú ert svo ábyrg og vilt stöðugleika. En elsku pottþétta nautið mitt, þú lendir alltaf á klaufunum því að styrkur þinn leynist í því að þegar að þú hugsar til einhvers eða jafnvel kallar nafn þeirrar persónu þrisvar eins og í sögunni, já upphátt, þá hringir sú persóna eða þú hittir hana. Skoðaðu líka að það er margt sem þú hélst að væri sannleikur en þarft að sætta þig við það að trúlega er það bara lygi. Þó þér finnist þú stundum vera að labba í gegnum helvíti þá skaltu ganga þar í gegn eins og þú eigir staðinn. Knús og kossar Sigga Kling Elizabeth Alexandra Mary, fyrrum drottning Bretlands, 21. apríl Halldór Kiljan Laxness, rithöfundur og ljóðskáld, 23. apríl Gigi Hadid, fyrirsæta, 23. apríl William Shakespeare, leikari, 26. apríl Melissa Viviane Jefferson (Lizzo), söngkona, 27. apríl Garðar Thór Cortes, óperusöngvari, 2. maí Eliza Jean Reid, fyrrum forsetafrú Íslands, 5. maí Katrín Tanja Davíðsdóttir, crossfit stjarna, 10. maí Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrum forseti Íslands, 14. maí Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi Áskorun Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Fleiri fréttir Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Sjá meira
Nautið er frá 20. apríl til 20. maí. Taktu vel eftir því að þegar að þú nærð ekki tökum á sjálfri þér og tekur ekki utan um þig, þá geta tilfinningarnar sem að þú ert svo sannarlega með, hlaupið með þig í gönur,já, tóma vitleysu. Þarna er hugurinn að blekkja þig, hann sendir þér verki og þreytir þig svo rífðu þessa blaðsíðu út úr lífsbókinni því að það er að koma nýr vefur í kringum þig og í honum er fólkið sem að þú hefur hjálpað og gefið pláss þegar að það þurfti á að halda. Þú finnur að þú gerðir þitt besta og aðeins meira en það. Þetta er bara gömul þreyta sem læðist að þér og ef eittthvað er gamalt og manni langar ekki að hafa þá hendir maður því bara bókstaflega í ruslið. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Nautið Það eru að raðast inn leiðir fyrir peninga-orkuna en ef þú óttast og efast sem gæti verið trúlegt, því þú ert svo ábyrg og vilt stöðugleika. En elsku pottþétta nautið mitt, þú lendir alltaf á klaufunum því að styrkur þinn leynist í því að þegar að þú hugsar til einhvers eða jafnvel kallar nafn þeirrar persónu þrisvar eins og í sögunni, já upphátt, þá hringir sú persóna eða þú hittir hana. Skoðaðu líka að það er margt sem þú hélst að væri sannleikur en þarft að sætta þig við það að trúlega er það bara lygi. Þó þér finnist þú stundum vera að labba í gegnum helvíti þá skaltu ganga þar í gegn eins og þú eigir staðinn. Knús og kossar Sigga Kling Elizabeth Alexandra Mary, fyrrum drottning Bretlands, 21. apríl Halldór Kiljan Laxness, rithöfundur og ljóðskáld, 23. apríl Gigi Hadid, fyrirsæta, 23. apríl William Shakespeare, leikari, 26. apríl Melissa Viviane Jefferson (Lizzo), söngkona, 27. apríl Garðar Thór Cortes, óperusöngvari, 2. maí Eliza Jean Reid, fyrrum forsetafrú Íslands, 5. maí Katrín Tanja Davíðsdóttir, crossfit stjarna, 10. maí Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrum forseti Íslands, 14. maí
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi Áskorun Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Fleiri fréttir Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Sjá meira