Stunur og smjatthljóð í splunkunýju tónlistarmyndbandi Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 19. september 2023 11:31 Katrín Helga eða Special-K og Farao mynda hljómsveitina Ultraflex. Aðsend Glimmer og gallaefni ráða ríkjum í splunkunýju tónlistarmyndbandi hljómsveitarinnar Ultraflex við lagið Digg Digg Deilig. Myndbandið er frumsýnt hér á Vísi í pistlinum. Hér má sjá tónlistarmyndbandið: Klippa: Ultraflex - Digg Digg Deilig Ultraflex er skipuð Katrínu Helgu Andrésdóttur sem notast við listamannsnafnið Special-K og hinni norsku Farao. „Myndbandið sýnir ferli hljómsveitarinnar í kringum tónleika,“ segir Katrín Helga en Ultraflex hefur troðið upp víða og stefnir á tónleika í Hollandi, Noregi og Bretlandi núna í haust. Hér má sjá teymið sem kemur fram í tónlistarmyndbandinu.Aðsend „Myndbandið hefst á æfingu í dansstúdíói, fer með okkur baksviðs þar sem er verið að gera sig til, fer út í sal með áhorfendum og upp á svið. Við sjáum vini dansa, spila tónlist og fíflast. Myndbandið er tekið upp á DV myndavél af Sigurlaugu Gísladóttur, Jae Tyler spilar á spænskan gítar og Selma Reynisdóttir og Ólafur Daði sprikla um sviðið með álfavængi. Allir eru klæddir í gallaefni og glimmer.“ Lagið er á norsku, þar sem annar meðlimur sveitarinnar er norsk, og fjallar að sögn sveitarinnar um að njóta þess að borða góðan mat. „Það eru stunur og smjatthljóð ofan á sólríkan hljómagang, djúsí bassalínu og skoppandi laglínur. Þegar þið horfið á Digg digg Deilig getið þið buslað um í góðum straumum Ultraflex,“ segja Katrín Helga og Farao að lokum. Hér má hlusta á Ultraflex á streymisveitunni Spotify. Tónlist Menning Íslendingar erlendis Tengdar fréttir „Munum öll hringja okkur inn veik á morgun“ „Kiki er óður til heimapartýja í London sem heita öðru nafni Kikis. Kiki er eina móteitrið við gráma borgarinnar þegar sumarið er liðið,“ segir Katrín Helga Andrésdóttir sem notast við listamannsnafnið Special-K. Lagið Kiki var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM í dag. 9. september 2023 17:00 Mest lesið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein Lífið Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Lífið Hárolía, vinur eða óvinur hársins? Lífið samstarf Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið Fleiri fréttir Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Hér má sjá tónlistarmyndbandið: Klippa: Ultraflex - Digg Digg Deilig Ultraflex er skipuð Katrínu Helgu Andrésdóttur sem notast við listamannsnafnið Special-K og hinni norsku Farao. „Myndbandið sýnir ferli hljómsveitarinnar í kringum tónleika,“ segir Katrín Helga en Ultraflex hefur troðið upp víða og stefnir á tónleika í Hollandi, Noregi og Bretlandi núna í haust. Hér má sjá teymið sem kemur fram í tónlistarmyndbandinu.Aðsend „Myndbandið hefst á æfingu í dansstúdíói, fer með okkur baksviðs þar sem er verið að gera sig til, fer út í sal með áhorfendum og upp á svið. Við sjáum vini dansa, spila tónlist og fíflast. Myndbandið er tekið upp á DV myndavél af Sigurlaugu Gísladóttur, Jae Tyler spilar á spænskan gítar og Selma Reynisdóttir og Ólafur Daði sprikla um sviðið með álfavængi. Allir eru klæddir í gallaefni og glimmer.“ Lagið er á norsku, þar sem annar meðlimur sveitarinnar er norsk, og fjallar að sögn sveitarinnar um að njóta þess að borða góðan mat. „Það eru stunur og smjatthljóð ofan á sólríkan hljómagang, djúsí bassalínu og skoppandi laglínur. Þegar þið horfið á Digg digg Deilig getið þið buslað um í góðum straumum Ultraflex,“ segja Katrín Helga og Farao að lokum. Hér má hlusta á Ultraflex á streymisveitunni Spotify.
Tónlist Menning Íslendingar erlendis Tengdar fréttir „Munum öll hringja okkur inn veik á morgun“ „Kiki er óður til heimapartýja í London sem heita öðru nafni Kikis. Kiki er eina móteitrið við gráma borgarinnar þegar sumarið er liðið,“ segir Katrín Helga Andrésdóttir sem notast við listamannsnafnið Special-K. Lagið Kiki var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM í dag. 9. september 2023 17:00 Mest lesið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein Lífið Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Lífið Hárolía, vinur eða óvinur hársins? Lífið samstarf Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið Fleiri fréttir Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
„Munum öll hringja okkur inn veik á morgun“ „Kiki er óður til heimapartýja í London sem heita öðru nafni Kikis. Kiki er eina móteitrið við gráma borgarinnar þegar sumarið er liðið,“ segir Katrín Helga Andrésdóttir sem notast við listamannsnafnið Special-K. Lagið Kiki var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM í dag. 9. september 2023 17:00