Beittur kynþáttaníði og sagt að fremja sjálfsmorð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. september 2023 07:01 Alexander Mattison í leiknum gegn Eagles. Michael Owens/Getty Images Alexander Mattison, hlaupari Minnesota Vikings í NFL-deildinni, mistókst að skora snertimark þegar hann missti boltann í tapi Víkinganna gegn Philadelphia Eagles á fimmtudag. Í kjölfarið fékk hann fjölda viðbjóðslegra skilaboða á samfélagsmiðlum. Hinn 25 ára gamli Mattison deildi hluta af þeim skilaboðum sem hann fékk eftir leikinn. „Ég vona að þessar 60 plús manneskjur sem ákváðu að ráðast að mér með viðbjóðslegum einkaskilaboðum endurskoði virkilega hvað í fjandanum þau eru að skrifa og hugsi um hvaða áhrif þetta getur haft. Ég er manneskja, faðir og sonur,“ skrifaði Mattison á Instagram-síðu sína. This is truly disgusting and shameful.After the #Eagles game, #Vikings RB Alexander Mattison was called the N-word, was told he should commit suicide and was told a number of other racist terms in his DMs by "fans", he shared on Instagram.This is what some athletes face every pic.twitter.com/mKfR8tkTw4— Dov Kleiman (@NFL_DovKleiman) September 15, 2023 Víkingarnir hafa líka tjáð sig um málið. Þar segir að hatrið og kynþáttaníðið sem Mattison hafi orðið fyrir sé ógeðfellt. We are sickened by the hatred and racial slurs directed toward Alexander Mattison following last night's game. pic.twitter.com/cdCRbxipr6— Minnesota Vikings (@Vikings) September 15, 2023 Minnesota Vikings hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum á tímabilinu. NFL Kynþáttafordómar Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Enski boltinn Fleiri fréttir Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Sjá meira
Hinn 25 ára gamli Mattison deildi hluta af þeim skilaboðum sem hann fékk eftir leikinn. „Ég vona að þessar 60 plús manneskjur sem ákváðu að ráðast að mér með viðbjóðslegum einkaskilaboðum endurskoði virkilega hvað í fjandanum þau eru að skrifa og hugsi um hvaða áhrif þetta getur haft. Ég er manneskja, faðir og sonur,“ skrifaði Mattison á Instagram-síðu sína. This is truly disgusting and shameful.After the #Eagles game, #Vikings RB Alexander Mattison was called the N-word, was told he should commit suicide and was told a number of other racist terms in his DMs by "fans", he shared on Instagram.This is what some athletes face every pic.twitter.com/mKfR8tkTw4— Dov Kleiman (@NFL_DovKleiman) September 15, 2023 Víkingarnir hafa líka tjáð sig um málið. Þar segir að hatrið og kynþáttaníðið sem Mattison hafi orðið fyrir sé ógeðfellt. We are sickened by the hatred and racial slurs directed toward Alexander Mattison following last night's game. pic.twitter.com/cdCRbxipr6— Minnesota Vikings (@Vikings) September 15, 2023 Minnesota Vikings hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum á tímabilinu.
NFL Kynþáttafordómar Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Enski boltinn Fleiri fréttir Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Sjá meira