Beittur kynþáttaníði og sagt að fremja sjálfsmorð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. september 2023 07:01 Alexander Mattison í leiknum gegn Eagles. Michael Owens/Getty Images Alexander Mattison, hlaupari Minnesota Vikings í NFL-deildinni, mistókst að skora snertimark þegar hann missti boltann í tapi Víkinganna gegn Philadelphia Eagles á fimmtudag. Í kjölfarið fékk hann fjölda viðbjóðslegra skilaboða á samfélagsmiðlum. Hinn 25 ára gamli Mattison deildi hluta af þeim skilaboðum sem hann fékk eftir leikinn. „Ég vona að þessar 60 plús manneskjur sem ákváðu að ráðast að mér með viðbjóðslegum einkaskilaboðum endurskoði virkilega hvað í fjandanum þau eru að skrifa og hugsi um hvaða áhrif þetta getur haft. Ég er manneskja, faðir og sonur,“ skrifaði Mattison á Instagram-síðu sína. This is truly disgusting and shameful.After the #Eagles game, #Vikings RB Alexander Mattison was called the N-word, was told he should commit suicide and was told a number of other racist terms in his DMs by "fans", he shared on Instagram.This is what some athletes face every pic.twitter.com/mKfR8tkTw4— Dov Kleiman (@NFL_DovKleiman) September 15, 2023 Víkingarnir hafa líka tjáð sig um málið. Þar segir að hatrið og kynþáttaníðið sem Mattison hafi orðið fyrir sé ógeðfellt. We are sickened by the hatred and racial slurs directed toward Alexander Mattison following last night's game. pic.twitter.com/cdCRbxipr6— Minnesota Vikings (@Vikings) September 15, 2023 Minnesota Vikings hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum á tímabilinu. NFL Kynþáttafordómar Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Hinn 25 ára gamli Mattison deildi hluta af þeim skilaboðum sem hann fékk eftir leikinn. „Ég vona að þessar 60 plús manneskjur sem ákváðu að ráðast að mér með viðbjóðslegum einkaskilaboðum endurskoði virkilega hvað í fjandanum þau eru að skrifa og hugsi um hvaða áhrif þetta getur haft. Ég er manneskja, faðir og sonur,“ skrifaði Mattison á Instagram-síðu sína. This is truly disgusting and shameful.After the #Eagles game, #Vikings RB Alexander Mattison was called the N-word, was told he should commit suicide and was told a number of other racist terms in his DMs by "fans", he shared on Instagram.This is what some athletes face every pic.twitter.com/mKfR8tkTw4— Dov Kleiman (@NFL_DovKleiman) September 15, 2023 Víkingarnir hafa líka tjáð sig um málið. Þar segir að hatrið og kynþáttaníðið sem Mattison hafi orðið fyrir sé ógeðfellt. We are sickened by the hatred and racial slurs directed toward Alexander Mattison following last night's game. pic.twitter.com/cdCRbxipr6— Minnesota Vikings (@Vikings) September 15, 2023 Minnesota Vikings hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum á tímabilinu.
NFL Kynþáttafordómar Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn