Beittur kynþáttaníði og sagt að fremja sjálfsmorð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. september 2023 07:01 Alexander Mattison í leiknum gegn Eagles. Michael Owens/Getty Images Alexander Mattison, hlaupari Minnesota Vikings í NFL-deildinni, mistókst að skora snertimark þegar hann missti boltann í tapi Víkinganna gegn Philadelphia Eagles á fimmtudag. Í kjölfarið fékk hann fjölda viðbjóðslegra skilaboða á samfélagsmiðlum. Hinn 25 ára gamli Mattison deildi hluta af þeim skilaboðum sem hann fékk eftir leikinn. „Ég vona að þessar 60 plús manneskjur sem ákváðu að ráðast að mér með viðbjóðslegum einkaskilaboðum endurskoði virkilega hvað í fjandanum þau eru að skrifa og hugsi um hvaða áhrif þetta getur haft. Ég er manneskja, faðir og sonur,“ skrifaði Mattison á Instagram-síðu sína. This is truly disgusting and shameful.After the #Eagles game, #Vikings RB Alexander Mattison was called the N-word, was told he should commit suicide and was told a number of other racist terms in his DMs by "fans", he shared on Instagram.This is what some athletes face every pic.twitter.com/mKfR8tkTw4— Dov Kleiman (@NFL_DovKleiman) September 15, 2023 Víkingarnir hafa líka tjáð sig um málið. Þar segir að hatrið og kynþáttaníðið sem Mattison hafi orðið fyrir sé ógeðfellt. We are sickened by the hatred and racial slurs directed toward Alexander Mattison following last night's game. pic.twitter.com/cdCRbxipr6— Minnesota Vikings (@Vikings) September 15, 2023 Minnesota Vikings hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum á tímabilinu. NFL Kynþáttafordómar Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Sjá meira
Hinn 25 ára gamli Mattison deildi hluta af þeim skilaboðum sem hann fékk eftir leikinn. „Ég vona að þessar 60 plús manneskjur sem ákváðu að ráðast að mér með viðbjóðslegum einkaskilaboðum endurskoði virkilega hvað í fjandanum þau eru að skrifa og hugsi um hvaða áhrif þetta getur haft. Ég er manneskja, faðir og sonur,“ skrifaði Mattison á Instagram-síðu sína. This is truly disgusting and shameful.After the #Eagles game, #Vikings RB Alexander Mattison was called the N-word, was told he should commit suicide and was told a number of other racist terms in his DMs by "fans", he shared on Instagram.This is what some athletes face every pic.twitter.com/mKfR8tkTw4— Dov Kleiman (@NFL_DovKleiman) September 15, 2023 Víkingarnir hafa líka tjáð sig um málið. Þar segir að hatrið og kynþáttaníðið sem Mattison hafi orðið fyrir sé ógeðfellt. We are sickened by the hatred and racial slurs directed toward Alexander Mattison following last night's game. pic.twitter.com/cdCRbxipr6— Minnesota Vikings (@Vikings) September 15, 2023 Minnesota Vikings hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum á tímabilinu.
NFL Kynþáttafordómar Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Sjá meira