„Fengum framlag frá þeim sem komu inn á sem skipti miklu máli“ Andri Már Eggertsson skrifar 14. september 2023 21:36 Ásgeir Örn Hallgrímsson var ánægður með sigurinn Vísir/Hulda Margrét Haukar unnu átta marka sigur gegn Stjörnunni 27-19. Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, var ánægður með sigurinn. „Mér fannst við svara síðasta leik vel. Við lögðum upp með að nýta það sem við erum góðir í og það er að spila góða vörn og það var það sem við gerðum. Við fengum á okkur tíu mörk í fyrri og níu mörk í seinni hálfleik.“ „Við ætluðum að spila betri vörn og leyfa þessu að fljóta sóknarlega. Síðan var þetta hugarfarslegt sem klikkaði gegn HK. Við vorum ekki tilbúnir en við vorum tilbúnir í dag og ég var ánægður með það,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson í samtali við Vísi eftir leik. Haukar byrjuðu seinni hálfleik töluvert betur og komust fjörum mörkum yfir. Varnarleikur Hauka var góður og það tók Stjörnuna sex mínútur að skora. „Þetta var það sem við ætluðum að gera. Við ætluðum að vera þéttir og agaðir í okkar aðgerðum. Aron Rafn var síðan frábær og við nýttum okkur það með því að keyra á þá. Við náðum frumkvæðinu í 14-10 og sem betur fer héldum við því út leikinn.“ Stjarnan jafnaði í 15-15 og Ásgeir var ánægður með hvernig Haukar svöruðu með öðru áhlaupi sem kláraði leikinn. „Ég var ánægður með það. Ég held að við áttum meira inni þar sem við vorum að rúlla meira á liðinu. Mér fannst við fá frábært framlag frá þeim sem komu inn á og það skipti ótrúlega miklu máli fyrir okkur.“ Það kom sérstakur kafli í síðari hálfleik þar sem staðan var eins í tæpar fimm mínútur. Bæði Ásgeir og Patrekur tóku leikhlé en Haukar duttu síðan í gang. „Patrekur tók fyrst leikhlé. Síðan komu þrjár sóknir og þá tók ég leikhlé en á þeim tíma vorum við að spila okkur í góð færi en klikka á dauðafærum og það var bara spurning um að koma boltanum inn og ég hafði þá tilfiningu að ef við kæmust í 22-17 þá væri þetta komið sem var raunin,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson að lokum. Haukar Olís-deild karla Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Fleiri fréttir Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Sjá meira
„Mér fannst við svara síðasta leik vel. Við lögðum upp með að nýta það sem við erum góðir í og það er að spila góða vörn og það var það sem við gerðum. Við fengum á okkur tíu mörk í fyrri og níu mörk í seinni hálfleik.“ „Við ætluðum að spila betri vörn og leyfa þessu að fljóta sóknarlega. Síðan var þetta hugarfarslegt sem klikkaði gegn HK. Við vorum ekki tilbúnir en við vorum tilbúnir í dag og ég var ánægður með það,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson í samtali við Vísi eftir leik. Haukar byrjuðu seinni hálfleik töluvert betur og komust fjörum mörkum yfir. Varnarleikur Hauka var góður og það tók Stjörnuna sex mínútur að skora. „Þetta var það sem við ætluðum að gera. Við ætluðum að vera þéttir og agaðir í okkar aðgerðum. Aron Rafn var síðan frábær og við nýttum okkur það með því að keyra á þá. Við náðum frumkvæðinu í 14-10 og sem betur fer héldum við því út leikinn.“ Stjarnan jafnaði í 15-15 og Ásgeir var ánægður með hvernig Haukar svöruðu með öðru áhlaupi sem kláraði leikinn. „Ég var ánægður með það. Ég held að við áttum meira inni þar sem við vorum að rúlla meira á liðinu. Mér fannst við fá frábært framlag frá þeim sem komu inn á og það skipti ótrúlega miklu máli fyrir okkur.“ Það kom sérstakur kafli í síðari hálfleik þar sem staðan var eins í tæpar fimm mínútur. Bæði Ásgeir og Patrekur tóku leikhlé en Haukar duttu síðan í gang. „Patrekur tók fyrst leikhlé. Síðan komu þrjár sóknir og þá tók ég leikhlé en á þeim tíma vorum við að spila okkur í góð færi en klikka á dauðafærum og það var bara spurning um að koma boltanum inn og ég hafði þá tilfiningu að ef við kæmust í 22-17 þá væri þetta komið sem var raunin,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson að lokum.
Haukar Olís-deild karla Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Fleiri fréttir Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Sjá meira