Úrvalslið rappara í eina sæng Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 11. september 2023 18:00 Birgir Hákon var að senda frá sér lagið 16 Bars ásamt Birni, M Can og Issa. Vísir/Vilhelm Rappararnir Birgir Hákon, Birnir, Issi og M Can koma allir saman að laginu 16 Bars. Lagið kom út síðastliðinn föstudag eftir að hafa verið nokkur ár í bígerð en þeir voru jafnframt að senda frá sér tónlistarmyndband við lagið. Hér má sjá tónlistarmyndbandið, sem er eftir Þorlák Bjarka og FilmByFred: „Þetta er lag frá árinu 2020 sem er tekið upp rétt eftir að ég og M Can gerðum lagið Haltu Kjafti. Það er búið að vera pæling að gefa það út í alveg þrjú ár,“ segir Birgir Hákon í samtali við blaðamann. „Svo byrjaði Issi að gefa út tónlist og mér fannst meika sens að hann prófaði að hoppa á þetta lag, sem kom mjög vel út. Birnir var í sessioni í öðru herbergi í sama húsnæði á þessum tíma og hann kíkti yfir á okkur. Það tók hann svo bara um korter að semja og taka upp erindið sitt.“ Birnir, M Can, Birgir Hákon og Issi sameinuðu krafta sína í laginu. Skjáskot úr myndbandi Birgir Hákon segir hugmyndina á bak við myndbandið hafa verið að veita smá innsýn í þeirra eigin heim. „Það er þannig séð ekki mikið meira á bak við það nema bara að gefa aðdáendum gott og skemmtilegt visual sem lýsir laginu, segir Birgir Hákon að lokum. Hér má hlusta á 16 Bars á streymisveitunni Spotify og hér á Youtube. Tónlist Menning Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Leikjavísir Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hér má sjá tónlistarmyndbandið, sem er eftir Þorlák Bjarka og FilmByFred: „Þetta er lag frá árinu 2020 sem er tekið upp rétt eftir að ég og M Can gerðum lagið Haltu Kjafti. Það er búið að vera pæling að gefa það út í alveg þrjú ár,“ segir Birgir Hákon í samtali við blaðamann. „Svo byrjaði Issi að gefa út tónlist og mér fannst meika sens að hann prófaði að hoppa á þetta lag, sem kom mjög vel út. Birnir var í sessioni í öðru herbergi í sama húsnæði á þessum tíma og hann kíkti yfir á okkur. Það tók hann svo bara um korter að semja og taka upp erindið sitt.“ Birnir, M Can, Birgir Hákon og Issi sameinuðu krafta sína í laginu. Skjáskot úr myndbandi Birgir Hákon segir hugmyndina á bak við myndbandið hafa verið að veita smá innsýn í þeirra eigin heim. „Það er þannig séð ekki mikið meira á bak við það nema bara að gefa aðdáendum gott og skemmtilegt visual sem lýsir laginu, segir Birgir Hákon að lokum. Hér má hlusta á 16 Bars á streymisveitunni Spotify og hér á Youtube.
Tónlist Menning Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Leikjavísir Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira