Bætti eigið met um rúma fjóra metra og varð heimsmeistari Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. ágúst 2023 20:31 Laulauga Tausaga brosti sínu breiðasta þegar sigurinn var í höfn. David Ramos/Getty Images Hin bandaríska Laulauga Tausaga tryggði sér í kvöld heimsmeistaratitilinn í kringlukasti. Kastið sem tryggði henni titilinn var rúmum fjórum metrum lengra en hennar besta kast á ferlinum. Tausaga var ekki talin með sigurstranglegri keppendum kvöldsins, en hún sýndi það svo sannarlega að í íþróttum er aldrei hægt að afskrifa neinn. Þegar keppni í úrslitum kringlukastsins var hálfnuð sat hún í sjötta sæti með kast upp á 65,56 metra, sem var á þeim tíma tíu sentímetrum lengra en hennar besta kast á ferlinum. Hún bætti þó sitt eigið met svo heldur betur undir lok keppninnar þegar hún kastaði kringlunni 69,49 metra, rúmum fjórum metrum lengra en hennar besta kast á ferlinum var áður en keppni kvöldsins hófst. Tausaga trúði varla sínum eigin augum þegar kringlan lenti og vegalengdin var mæld. Hún sigraði að lokum með tæplega metars mun því Valerie Allman, einnig frá Bandaríkjunum, hafnaði í öðru sæti með kast upp á 68,61 meter og hin kínverska Feng Bin hafnaði í þriðja sæti með kast upp á 68,20 metra. WHAT JUST HAPPENED 😳😳😳Laulauga Tausaga throws a FOUR meter PB of 69.49m in round five to take the lead…Performance of the year. WOW ‼️ pic.twitter.com/HlV22KUL6R— Throwers Universe (@ThrowersUni) August 22, 2023 Frjálsar íþróttir Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Haukur klár í stærra hlutverk Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Dagskráin í dag: Veisluborð í Doc Zone Sjá meira
Tausaga var ekki talin með sigurstranglegri keppendum kvöldsins, en hún sýndi það svo sannarlega að í íþróttum er aldrei hægt að afskrifa neinn. Þegar keppni í úrslitum kringlukastsins var hálfnuð sat hún í sjötta sæti með kast upp á 65,56 metra, sem var á þeim tíma tíu sentímetrum lengra en hennar besta kast á ferlinum. Hún bætti þó sitt eigið met svo heldur betur undir lok keppninnar þegar hún kastaði kringlunni 69,49 metra, rúmum fjórum metrum lengra en hennar besta kast á ferlinum var áður en keppni kvöldsins hófst. Tausaga trúði varla sínum eigin augum þegar kringlan lenti og vegalengdin var mæld. Hún sigraði að lokum með tæplega metars mun því Valerie Allman, einnig frá Bandaríkjunum, hafnaði í öðru sæti með kast upp á 68,61 meter og hin kínverska Feng Bin hafnaði í þriðja sæti með kast upp á 68,20 metra. WHAT JUST HAPPENED 😳😳😳Laulauga Tausaga throws a FOUR meter PB of 69.49m in round five to take the lead…Performance of the year. WOW ‼️ pic.twitter.com/HlV22KUL6R— Throwers Universe (@ThrowersUni) August 22, 2023
Frjálsar íþróttir Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Haukur klár í stærra hlutverk Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Dagskráin í dag: Veisluborð í Doc Zone Sjá meira