Binda vonir við að ástandið muni batna Bjarki Sigurðsson skrifar 22. ágúst 2023 19:11 Bruni í Hafnarfirði Hvaleyrarbraut 22 Vísir/Vilhelm Í húsinu við Hvaleyrarbraut sem brann til kaldra kola á sunnudag voru að minnsta kosti tólf manns með fasta búsetu. Enginn þeirra var með skráða búsetu í húsinu þar sem einungis er hægt að skrá lögheimili sitt í íbúðarhúsnæði en húsið var atvinnuhúsnæði. Það reyndist því slökkviliði og lögreglu erfitt fyrst um sinn að komast að því hvort einhver hafi verið inni er eldurinn logaði. Eftir miklar samræður við fólk sem var á svæðinu, og með aðstoð Rauða krossins, tókst hins vegar að staðfesta að enginn væri inni í húsinu. Tímabundin aðsetursskráning Starfshópur sem skipaður var af innviðaráðherra eftir brunann við Bræðraborgarstíg árið 2020 hefur unnið að tillögum til þess að koma í veg fyrir að slíkt komi fyrir, og auka öryggi þeirra sem búa í slíku húsnæði að sögn Regínu Valdimarsdóttur, eins meðlima hópsins. „Þar af leiðandi sjáum við fram á að miðað við að heimila tímabundna aðsetursskráningu, þá erum við að tala um tímabundna skráningu að ákveðnum skilyrðum uppfylltum í þá atvinnuhúsnæði eða annars vegar húsnæði sem er ekki skilgreint sem íbúðarhúsnæði. Þá er betur hægt að fanga hvar fólk er raunverulega niðurkomið og þá ná svona upp á yfirborðið hvar fólk er búsett, í hvers konar húsnæði og þá er bæði hægt að nýta það við áætlanagerð eða til að bregðast við ef að upp kemur vá,“ segir Regína. Bjartari tímar framundan Vonast hún eftir því að tillögurnar verði teknar fyrir og samþykktar á næsta löggjafarþingi. „Með breyttri löggjöf og markvissri innleiðingu með þessum aðgerðum. Þá bindum við vonir til þess að ástandið muni batna. Á sama tíma er verið að tala um aukna húsnæðisuppbyggingu í landinu. Þannig vonandi verða bjartari tímar í framtíðinni þegar kemur að húsnæðisuppbygginu og öryggi íbúa í framtíðinni,“ segir Regína. Bruni á Hvaleyrarbraut Húsnæðismál Hafnarfjörður Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Það reyndist því slökkviliði og lögreglu erfitt fyrst um sinn að komast að því hvort einhver hafi verið inni er eldurinn logaði. Eftir miklar samræður við fólk sem var á svæðinu, og með aðstoð Rauða krossins, tókst hins vegar að staðfesta að enginn væri inni í húsinu. Tímabundin aðsetursskráning Starfshópur sem skipaður var af innviðaráðherra eftir brunann við Bræðraborgarstíg árið 2020 hefur unnið að tillögum til þess að koma í veg fyrir að slíkt komi fyrir, og auka öryggi þeirra sem búa í slíku húsnæði að sögn Regínu Valdimarsdóttur, eins meðlima hópsins. „Þar af leiðandi sjáum við fram á að miðað við að heimila tímabundna aðsetursskráningu, þá erum við að tala um tímabundna skráningu að ákveðnum skilyrðum uppfylltum í þá atvinnuhúsnæði eða annars vegar húsnæði sem er ekki skilgreint sem íbúðarhúsnæði. Þá er betur hægt að fanga hvar fólk er raunverulega niðurkomið og þá ná svona upp á yfirborðið hvar fólk er búsett, í hvers konar húsnæði og þá er bæði hægt að nýta það við áætlanagerð eða til að bregðast við ef að upp kemur vá,“ segir Regína. Bjartari tímar framundan Vonast hún eftir því að tillögurnar verði teknar fyrir og samþykktar á næsta löggjafarþingi. „Með breyttri löggjöf og markvissri innleiðingu með þessum aðgerðum. Þá bindum við vonir til þess að ástandið muni batna. Á sama tíma er verið að tala um aukna húsnæðisuppbyggingu í landinu. Þannig vonandi verða bjartari tímar í framtíðinni þegar kemur að húsnæðisuppbygginu og öryggi íbúa í framtíðinni,“ segir Regína.
Bruni á Hvaleyrarbraut Húsnæðismál Hafnarfjörður Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira